Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 18
18 ^^|||||| Laugardagur 11. maí 1996 Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar Menningarmálanefnd Rey kj a víku r bo rg a r auglýsir eftir umsóknum vegna starfrækslu strengja- kvartetts á vegum borgarinnar frá 1. september n.k. • Einungis hópar geta sótt um, ekki einstaklingar. • Laun me&lima svari hálfum starfslaunum listamanna hjá Reykjavíkurborg og hlíti sömu reglum. • Kvartettinn starfi sjálfstætt og geri í umsókn ná- kvæma grein fyrir starfsáætlun: fyrirhugubu tón- leikahaldi og öbrum verkefnum, áherslum í vali tón- listar, hugsanlegum áformum um upptökur o.s.frv. Kvartettinn komi auk þess fram nokkrum sinnum á ári á vegum borgarinnar án aukagreibslna sam- kvæmt nánara samkomulagi. • Starfslaun til kvartettsins eru veitt til eins árs meb möguleika á framlengingu. • Upplýsingar um önnur störf meblima kvartettsins á starfstímabilinu fylgi meb umsókn. Umsóknir skulu sendar: Menningarmálanefnd Reykja- víkur, Kjarvalsstöbum v/Flókagötu, 105 Reykjavík, fyrir 10. júní n.k. Sérstök dómnefnd velur úr umsóknum. Allar nánari upplýsingar fást hjá ritara nefndarinnar í síma 5526131. aMENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ | Stj/rkur til há- skólanáms í Japan japönsk stjórnvöld bjóba fram styrk handa íslendingi til rannsóknanáms í háskóla f japan háskólaárib 1997. Ætl- ast er til ab styrkþegi hafi lokib háskólaprófi og sé yngri en 35 ára, mibab vib 1. apríl 1997. Þar sem kennsla vib japanska háskóla fer fram á japönsku, er til þess ætlast ab styrkþegi leggi stund á japanska tungu a.m.k. um sex mánaba skeib. Umsóknir um styrkinn, ásamt stabfestum afritum próf- skírteina, mebmælum og heilbrigbisvottorbi, skulu sendar menntamálarábuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 21. júní n.k. Sérstök umsóknareybublöb fást í rábuneytinu. Menntamálarábuneytið, 10. maí 1996. Nýr umboðsmabur á Dalvík er Halldór Reimarsson, Bárugötu 4, sími 466-1039. Óska eftir umboðsmanni á Akureyri Upplýsingar gefur Baldur Hauksson í síma 462- 7494 og afgreiösla Tímans í síma 563-1600. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blabinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- abar eöa skrifaöar greinar * geta þurft aö bíöa Dirtingar vegna anna viö innslátt. Vertíöinni oð Ijúka hjá bridgeféiögunum: Islandsmótið í parakeppni fer fram um helgina Mjög gób þátttaka er í íslandsmótinu í paratvímenningi, sem fram fer um helgina. Þetta er síbasta stórmót vetrarins, en oð því loknu veröur dregiö í Bikarkeppninni. Núverandi ísiandsmeistarar í tvímenningi, Freyja Sveins- dóttir og Sigríbur Möller, veröa eflaust meöal þátttakenda. rímamynd bþ Mjög góö þátttaka er í íslands- mótinu í paratvímenningi, sem fram fer um helgina. 53 höfbu skráb sig um mibja síb- ustu viku, en spilastabur er höfubstöbvar BSÍ, Þöngla- bakka 1. Spilamennska hefst bába dagana klukkan 11.00. Starfsemi bridgefélaganna er ab ljúka og verbur þetta næst- síbasti bridgeþáttur Tímans þangab til vetrarstafib hefst á ný. Frá Bridgefélagi SÁÁ: 16 spilarar keppa í silfurstigaeinmenn- ingi 21. maí nk. verbur sérstakur silfurstigaeinmenningur fyrir 16 bronsstigahæstu félagana veturinn 1995-'96. Þeir eru Sig- urbur Jónsson, Georg ísaksson, Páll Þór Bergsson, Orri Gíslason, Yngvi Sighvatsson, Reynir Grét- arsson, Sveinn Sigurgeirsson, Ómar Óskarsson, Vilhjálmur Sig. jr., Nicolai Þorsteinsson, Sturla Snæbjörnsson, Hákon Stefánsson, Jónas Þorláksson, Cecil Haraldsson, Jón Baldvins- son og Sigurbur Þorgeirsson. Þeir sem ekki geta spilab eru vinsamlegast bebnir um ab láta vita fyrir nk. þriðjudagskvöld, því rétturinn til keppni rennur þá til spilara í næstu sætum fyr- ir neðan. Síðasti einskvölds tví- menningur hjá félaginu verður 14. maí. Úrslit þribjudaginn 7. maí: NS 1. Páll Þór Bergsson-Sveinn Sig- urgeirsson 277 2. Tryggvi Ingason-Jónas Þor- láksson 273 3. Þorsteinn Karlsson-Jóhannes Laxdal 246 AV 1. Friðrik Egilsson-Vilhjálmur Sig. jr. 2. Georg Isaksson-Sigurður Jónsson 235 3. Árni H. Friðriksson-Gottskálk Guðjónsson 220 Frá BR Miðvikudaginn 8. maí var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður BRIDGE BjÖRN ÞORLÁKSSON Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. 32 spilubu og meðalskor var 420. Röb efstu para: NS 1. Eyþór Hauksson-Unnur Sveinsdóttir 530 2. Páll Valdimarsson-Ragnar Magnússon 483 3. Guðjón Sigurjónsson-Helgi Bogason 481 AV: 1. Bjöm Theódórsson-Sigurður B. Þorsteinsson 511 2. Jakob Kristinsson-Jónas P. Er- lingsson 501 3. Hallgrímur Hallgrímsson- Sigmundur Stefánsson 500. Síðasta spilakvöld félagsins verður 15. maí og veröur spilaö- ur einskvölds tölvureiknabur Mitchell tvímenningur með forgefnum spilum. Allir spilarar velkomnir. 4 tilboó í sumar- bridge Frestur til að skila inn tilbob- um fyrir sumarbridge 1996 rann út á miðvikudag. Samkvæmt heimildum Tímans settu 3 aðil- ar fram 4 tilboð. Þeir eru Jón Baldursson, Matthías Þorvalds- son og Sveinn R. Eiríksson. Undankeppni fyrir B-landslið í bridge 1996 Bridgesamband íslands hefur ákveðið að B-landslið verði við lýbi á árinu 1996. Fyrsta verk- efnið veröur mót í Hollandi, Schipholmótið, sem haldið verður 22.-23. júní. Val liðsins fer fram á eftirfar- andi hátt: 7-9 jrör munu spila við A-landslið íslands helgina 31. maí-2. júní, alls 180 spil. Reiknaður verður Butler og munu 5-6 efstu pörin halda áfram og spila aðra 180 spila rimmu helgina 14.-16. júní. Tvö efstu pörin eftir þetta skipa þá B-landslið íslands og fá ferðina til Hollands í verðlaun (gisting og uppihald ekki innifalið). Nánara keppnisfyrirkomulag verður kynnt eftir að skráning- arfresti lýkur, 20. maí. Þátttöku- listi verður gefinn út 22. maí. B- landslibsnefnd áskilur sér rétt til að velja pör til keppni. ■ Um vexti og dráttar- vexti í lögum TÍIVARIT Út er komið 1. tbl. 49. árgangs Úlfljóts, tímarits laganema. Meðal efnis í blaðinu er grein Vibars Más Matthíassonar hrl. um vexti og dráttarvexti í lög- um og lagaframkvæmd. Þar lýs- ir Viöar Már þróun réttarreglna fram að gildistöku núgildandi vaxtalaga, lýsir þeim reglum sem samkvæmt vaxtalögum gilda um vexti og dráttarvexti ásamt því að fjalla um dóma- framkvæmd á síðustu árum. Dómstólar hafa að undan- förnu verið nokkuð óákveðnir við skýringu notkunarhugtaks umferðarlaga og réttarstaða á þessu sviði nokkuð óljós. Því fjalla Logi Gubbrandsson hrl., Hákon Árnason hrl. og Gubný Björnsdóttir hdl. um slysatrygg- ingu ökumanns, skv. 92. gr. umferðarlaga, í Rökstólum að þessu sinni. Einnig er að finna í blaöinu fréttir úr Hæstarétti ásamt frá- sögnum af félagsstarfi innan lagadeildar. Er þar m.a. ab finna frásögn af námsdvöl erlendis, frásagnir frá fundum sem haldnir hafa verið á vegum Ora- tors, félags laganema, og öðru starfi á vegum félagsins. Ritstjóri Úlfljóts er Sigþór H. Guðmundsson. Útgefandi er Orator, félag laganema. Umbrot/prentun: Prisma/ Prentbær. ■ A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN i UMFERÐINNI" JC VÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.