Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.05.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 11. maí 1996 DAGBOK Laugardagur 11 maí 132. dagur ársins - 234 dagar eftir. 19.vlka Sólris kl. 4.25 sólarlag kl. 22.26 Dagurinn lengist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 10. til 16. maí er i Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. maí 1996 Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1 /2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilífeyrisþega Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bensínstyrkur Barnalífeyrir v/1 barns Meblag v/1 barns Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna Mæbralaun/feðralaun v/ 3ja barna eba fleiri Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fullur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyrkur Vasapeningar vistmanna Vasapeningar v/ sjúkratryggínga Mánábargrelbslur 13.373 12.036 24.605 25.294 8.364 5.754 4.317 10.794 10.794 3.144 8.174 16.190 12.139 13.373 16.190 27.214 10.658 10.658 Daggreiöslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 10. maí 1996 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.pngi Gengi skr.fundar 66,68 67,04 66,86 ...101,83 102,37 102,10 48,73 49,05 48,89 ...11,377 11,441 11,409 .. 10,218 10,278 10,248 9,867 9,925 9,896 ...14,173 14,257 14,215 ...12,958 13,034 12,996 ...2,1356 2,1492 2,1424 53,90 54,20 54,05 39,29 39,53 39,41 43,93 44,17 44,05 .0,04279 0,04307 0,04293 6,240 6,280 6,260 ...0,4264 0,4292 0,4278 ...0,5246 0,5280 0,5263 ...0,6362 0,6404 0,6383 ...105,00 105,66 97,51 105,33 96,91 97,21 82,39 82,91 82,65 ...0,2742 0,2760 0,2751 STIORNU S P A & Steingeitin 22. des.-19. jan. Stjörnurnar óska þeim steingeit- um til hamingju meb daginn, sem afmæli eiga, en benda jafn- framt góðfúslega á að þær stein- geitur eru vangefnar sem telja sig eiga afmæli í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Fiskar urlandi reiðir í dag, enda var farið illa með þá í gær. Sveifl atgeirnum á loft og högg þá sem beitt hafa þig órétt. (Hér vantar reyndar i, en svona getur boð- hátturinn leikið menn). <04 Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú verður vandfundinn í dag. Getur verið heppilegt. ^—n Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútskrattar eru þeirrar (ó)nátt- úru að hæfileiki þeirra til að skjóta sér undan vandamálum er nánast óþrjótandi. í dag verður vöndurinn þó látinn geisa. Nautið 20. apríl-20. maí sihs. Naut eru fólk dagsihs. Sigrar vinnast í íþrottakeppnum. Tvíburamir 21-maí-21. júní Tvíbbar heldur skárri en í gær, en þó engan veginn viðunandi. Egó þeirra tvö munu heyja baráttu sem oftar og sigurinn gæti lent báðum megin. Þú verður ljóngáfaður í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Hér er algjör auðn og þótt spá- maður rýni í himinhvolfin sem mest hann má, virðist sem þú sért ekki til. Smart. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Félagi þinn heimsækir þig í dag og býður jjér makaskipti. Þetta er gott boð og segja stjörnurnar jájá. n Vogin 24. sept.-23. okt. Stalstu þessum skóreimum, Jens? Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn fer í samkvæmi í kvöld, sem reynist harla gott, en stutt í óminnishegrann. Nærðu hann reglulega meb saltstöngum og ostapinnum, slíkt stórminnk- ar líkurnar á blakkáti. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn eru gerpi, eins og oft hefur verið bent á. Þeir eru reyndar ósammála því sjálfir og kvarta ítrekað undan slæmum spám. Það, sem þeir átta sig ekki á, er að hver er sinni spá líkastur. KROSSGATA DAGSINS hj: I’ I' uw n ér TT— — ggp-— 552 Lárétt: 1 þjóðsagnaverur 6 orka 8 á 9 hlutir 10 liðinn tími 11 1505 12 for 13 imprab á 15 ílát Lóbrétt: 2 fugl 3 eins 4 gamla 5 ellilega 7 blína 14 bor Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 aftur 6 Rán 8 lóa 9 gil 10 kál 11 kæk 12 Inn 13 ann 15 hrogn Lóbrétt: 2 frakkar 3 tá 4 ung- ling 5 slak 7 klóna 14 No. Hundctmir eru trylltir. Hundarnir hafa þjúlfun í að veiða menn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.