Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 1
Míw \\\REW7fi/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar QO %l%l ámmm STOFNAÐUR1917 80. árgangur Laugardagur 1. júní 102. tölublað 1996 Vestfíröingar ekki á einu máli um hvaba samgöngubœtur veröi fyrir valinu viö ísafjarb- ardjúp. Formabur bœjarrábs í Bolungarvík: Þreyttir á kvörtunum Bæjarstjórn ísafjaröar gagn- rýndi á fundi í fyrradag að þingmenn og samgönguráb- herra heföu ekki beitt sér nægilega fyrir smíbi bryggju fyrir bílferjuna Fagranesib í ísafjarbardjúpi. Á fjárlögum þessa árs var reiknab meb ab um 40 milljónum króna yrbi varib í verkefnið, en enn hafa engar framkvæmdir átt sér stab. Bolvíkingar og Súbvík- ingar eru ósammála ísfirbing- um um rábstöfun fjárins. „Það var ályktað á bæjar- stjórnarfundi að ef við mættum velja, vildum við heldur að þess- ari f járhæð yrði varið í Djúpveg- , inn og honum lokið," sagði Örn Jóhannsson, formaður bæjar- stjórnar í Bohmgaryík, í samtali við Tímann í gær. „Ályktunin er tilkomin vegna þess að sam- gönguráðherra sagði boltann vera hjá heimaaðilum og við yrðum að koma okkur saman um hvaða leiðir yrðu farnar." Súðvíkingar eru sammála ályktun bæjarstjómar Bolungar- víkur, en Þingeyringar vilja að áhersla verði lögð á samteng- ingu norður- og suðursvæðis. Almennt telja íbúar á þessu svæði að vegaframkvæmdir við Djúpið gangi of hægt. „Við er- um orðnir langeygðir eftir því að fá að keyra Djúpið á skikkan- legum vegi, það hafa oft og ein- att borist kvartáhir vegna vegar- ins, enda er hann mjög slæmur. En ég kannast ekki við að við stöndum í neinum illdeilum við ísfirðinga. Eflaust verða þessar bryggjur reistar, það þarf náttúr- lega að halda sambandi við eyjabúana líka," sagði Örn Jó- hannsson. Ekki náðist í bæjarstjórann á ísafirði í gær. -BÞ Tíminn óskar landsmönnum til hamingju með sjómanna- daginn! Bibi-di-babbi-di-bú Svo nefnist leikrit júnímánabar í Brúbubílnum og þar œtlar Ceiri grallari ab sýna krökkum ídóta- kassann sinn. Trúburinn Dúskur segir krökkum söguna af Úlfinum og grísunum þrem, Skrúbburinn babar Lilla og sungib verbur um dýrin (Afríku. Sem fyrr mun Brúbubíllinn koma ihveríin til barnanna á gæsluvelli eba önnur útivistarsvœbi. Sigrún Edda Björnsdóttir leikstýrir, en Helga Steffensen semur handrit og býr til brúbur. Frumsýningin verbur í Hallargarbinum vib Fríkirkjuveg á þribjudaginn kl. 2. Tímamynd þök Þrátt fyrir auknar forvarnir tryggingafélaga og Umferbarrábs gagnvart ungmennum, hafa öll fórnarlömb banaslysa á árinu verib 17 ára gömul. Ónógur undirbúningur fyrir ökupróf hluti skýringarinnar. Umferbarráb: n Þettaáekki að geta gerst" „Þab hafa orbib fjögur banaslys á árinu og þar hafa látib lífib fjög- ur 17 ára ungmenni. Þetta eru skelflleg tíbindi og vekja meb manni ugg. Tölfræbilega séb á þetta ekki ab geta gerst," segir Sigurbur Helgason hjá Umferbar- rábi í samtali vib Tímann í gær. Fjóröa fómarlambib í umferð- inni í ár lét lífið í hörðum árekstri á Reykjanesbraut í fyrradag, 17 ára drengur. Hin slysin þrjú uröu í Reykjavík, á Sauðárkróki og í Eyja- firði. Sigurður segir ástandið sýna að auka þurfi fræðslu til ungmenna. Samt hafi bæði Umferðarráð og tryggingafélögin unnið meira fræöslu- og forvarnarstarf upp á síðkastið en nokkru sinni fyrr. Sjó- Halldór Asgrímsson utanríkisrábherra um úrslit ísraelsku þingkosninganna: Áfram á braut friðar Halldór Ásgrímsson utanríkis- rábherra gerir ráb fyrir því ab fribarferlib fyrir botni Mibjarb- arhafs muni halda áfram meb eblilegum hætti, þrátt fyrir harbar yfirlýsingar leibtoga Likud-bandalagsins, sem virbist hafa unnib nauman sigur í kosningum til forsætisrábherra í ísrael. Utanríkisráðherra segist því ekki trúa öðru en leiðtogi Likud- bandalagsins, Benjamin Netanya- hu, muni fylgja þeim friðamm- leitunum sem hafa verið í gangi á svæðinu. Hann telur ennfremur ljóst að það muni verða mikill al- þjóðlegur þrýstingur á ísraels- menn að halda friðarferlinu áfram, enda eiga þeir mikið undir stuðningi af alþjóðlegum vett- vangi og þá ekki síst þeirri miklu aðstoð sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim. -grh vá-Almennar og VÍS hafi t.d. verið með sérnámskeið um allt land og einbeitt sér að ungum ökumönn- um. Ástandið sýni þó að enn frek- ari aðgerða sé þörf. Sigurður segir að tilviljanir hljóti að spila að einhverju leyti inn í þessa hörmulegu þróun, en ógæti- legur akstur og mannleg mistök séu tíðum orsökin fyrir slysum ungra ökumanna. Varðandi öku- próf segir Sigurður að þar hafi átt sér stað miklar framfarir, auknar kröfur séu gerðar, en enn sé mikið starf óunnið. „Það vantar í aukn- um mæli ákveðna viðhorfsbreyt- ingu. Hún snýst um það að þeir sem eru að læra á bíl, þurfa meiri kennslu og meiri þjálfun. Það er góð fjárfesting ab verja meira fé í þessa hluti en nú er gert. Ég leyfi mér að fullyrða að ungt fólk fer oft í bílpróf eftir ónógan undirbúning, það fær ekki næga þjálfun. Einnig er ljóst að sumir ungir ökumenn nota ekki bílbelti." -BÞ Fiskistofa: Kvótar brátt búnir Mjög gób veibi hefur verib hjá togurum á úthafskarfamibunum á Reykjaneshrygg og er íslenski flotinn búinn ab veiba rúmlega 30 þúsund tonn af þeim 45 þús- und tonna kvóta, sem kom í hlut íslendinga á vertíbinni í ár. Sömu sögu er ab segja af veibum úr norsk-íslenska síldarstofninum, en heildarafli íslensku skipanna er orbinn hátt í 130 þúsund af þeim 190 þúsund tonna kvóta sem íslendingar fengu í sinn hlut. Guðmundur Kristmundsson hjá Fiskistofu sagði í gær að 17 síld- veiðiskip væru þegar búin með kvóta sína og mörg önnur langt komin, af þeim 60-70 skipum sem fengu leyfi til veiðanna. Miðað við svipaðan gang í síldveiðunum bendir margt til þess að aðalvertíð- inni verði að mestu lokið um miðj- an næsta mánuð eða jafnvel fyrr, en hún hófst 10. maí sl. Hinsvegar eiga þeir 12 togarar, sem fengu leyfi, enn eftir að nýta veiðiheim- ildir sínar og er ekki búist við að þeir haldi á miðin fyrr en eftir miðj- an mánuðinn. Þá er viðbúið að karfavertíð ís- lensku skipanna á Reykjaneshrygg muni ljúka eftir jafnvel eina til tvær vikur, eba um miðjan mánub- inn, ef aflabrögð togaranna á Hryggnum verða eitthvað svipuð .því sem verið hefur. Gangi það eft- ir, er viðbúið aö flestir togaranna haldi fljótlega eftir það í Smuguna í Barentshafi. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.