Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 10
10 Lausar eru til umsóknar fjórar stöbur deildarstjóra á skrifstofu skólamála í Reykjavík — Fræösíumiöstöö Reykjavíkur Fræ&slumibstöö Reykjavíkur tekur til starfa 1. ágúst 1996 þegar borgin tekur alfarib við rekstri grunn- skóla. Fræ&slumibstöbin mun skiptast í þrjú svið: Þjónustusvib, þróunarsvib og rekstrarsvib. Laus eru til umsóknar störf deildarstjóra á þjónustu- svi&i, rekstrarsvi&i og á almennri skrifstofu. Deildarstjóri starfsmannadeildar á rekstrarsvi&i Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi vi& forstö&umann rekstrarsvi&s. Starfib felur í sér umsjón og eftirlit me& starfsmannahaldi skóla og stjórnun á daglegri starfsemi deildarinnar. Á deild- inni fer m.a. fram umsjón me& rá&ningarsamning- um starfsfólks skóla, afgrei&sla á vinnuskýrslum og undirbúningur launaafgrei&slna. Kröfur ger&ar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla, t.d. af skólastjórnun. • Viðskiptamenntun e&a kennaramenntun og/e&a reynsla af launa- og starfsmannamálum. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurb í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri kennsludeildar á þjónustusvi&i Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi vi& forstö&umann þjónustusvi&s. Starfib felur m.a. í sér a& hafa frumkvæði a& og umsjón me& kennslu- fræðilegri ráðgjöf fll skóla vegna bekkjarkennslu, sérkennslu, nýbreytnistarfs og mats á skólastarfi, ýmist að ósk skóla eða frumkvæ&i Fræ&slumi&stöðvar. Kröfur ger&ar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Kennaramenntun og æskilegt a& viðkomandi hafi viðbótarmenntun á einhverju svi&i kennslumála. • Reynsla og áhugi á skólamálum og góð yfirsýn yfir daglegt skólastarf. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri sálfræ&ideildar á þjónustusvi&i Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi vi& forstö&umann þjónustusvi&s. Starfib felur m.a. í sér að hafa umsjón me& sálfræðiþjónustu í skólum, greiningu á námsvanda nemenda og ráðgjöf til kennara. Kröfur ger&ar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Sálfræ&imenntun. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Deildarstjóri almennrar skrifstofu Deildarstjóri vinnur undir stjórn og í nánu samstarfi við yfirmann Fræ&slumi&stöðvar. Starfið felur m.a. í sér umsjón me& ýmiss konar þjónustu vi& öll svi& Fræðslumiðstö&var. Má þar nefna póst- og síma- þjónustu, ritvinnslu, skjalavörslu, undirbúning funda og ráðstefna, útgáfumál og starfsmannamál F ræðsl u m iðstö&va r. Kröfur ger&ar til umsækjanda: • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Æskileg menntun er kennarapróf, önnur háskóla- menntun, eða menntun á sviði verslunar- og skrifstofustarfa. • Þekking og áhugi á skólamálum. • Lipurb í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 18. júní n.k. Æskilegt er a& ofannefndir deildarstjórar geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra menningar-, uppeldis- og félagsmála á skrifstofu borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. maí 1996. Rétt er aö vekja athygli á aö þab er stefna borgaryfirvalda a& auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrg&arstöbum á vegum borgarinnar, stofnana hennar og fyrirtækja. WŒmŒmm Laugardagur 1. júní 1996 Framleibendur snyrtivara, ekki síst þeirra dýru, gera mjög mikib af því ab setja lítib magn í mjög stórar, þykkar og þungar flöskur og krukkur, þannig ab svo sem eins og ein matskeib af kremi er kannski í 200 gramma gler- krukku. Slíkar krukkur geta verib eins fallegar á snyrtiborbi eins og þœr eru óheppilegar til ferbalaga, bæbi vegna þyngsla og hættu á ab brotna og eybileggja þá kannski fínar og dýrar flíkur. Umbúðir snyrtivara margar óheppilegar fyrir ferðalög Konu sem ööru hverju bregður sér af bæ, hefur oft blöskr- að hvað snyrtitaskan hennar verður þung. Eftir að hafa tínt sam- an nauðsynlegustu hreinlætis- og snyrti- vörurnar úr bað- skápnum: sjampó, hárnæringu, lagning- arfroðu/gel og hár- lakk, hreinsimjólk, andlitsvatn, dag- og næturkrem, augn- krem, sólarvörn, bo- dy lotion, naglalakk og aseton og tann- krem, svo það helsta sé nefnt, datt henni nýlega í hug aö bregða þessu á eld- húsvigtina. í ljós kom aö snyrtitaskan var liðlega 2 kíló. Viö nánari athugun kom m.a. í ljós að algengt er að snyrtivöruframleiðendur pakki svo sem matskeið (20-30 gr) af kremi í stóra og þykka glerkrukku, sem ein og sjálf getur vegið allt upp í 150- 200 grömm (til að reyna að plata kaupendur pínulítið?). Snyrtitaskan var því um 10% þess farangurs sem flug- farþegum leyfist að taka með sér. Umræddri konu sýnist að það ætti að vera óþarfi að þurfa að burðast með snyrti- vörur í kílóavís milli hótela og flughafna, auk þess sem þetta minnkar töskuplássið fyrir „góðu innkaupin" erlendis. Um 10% farang- ursins „Af hverju get ég ekki bara farið í snyrtivörubúð og keypt mér í einum pakka 2-3ja vikna skammt af þessum nauðsyn- legustu hreinlætis- og snyrti- vörum, í litlum og nettum túpum og glösum úr léttu plasti líkt og prufurnar sem snyrtivörubúðirnar gefa manni stundum, og sparað þannig bæði krafta og tösku- pláss?" spurði konan. Og þeirri spurningu vísum við til Heiðars snyrtis: Heiöar: „Þessari konu og öðrum vil ég gefa gott ráð: að fara í apótek eða Body Shop og kaupa litlar krukkur, glös og litla trekt og útbúa síöan sjálf- ar það sem þær þarfnast í ferð- ina, merkt með miðum úr Pennanum eða Eymundsson. Alveg sérstaklega hentar þetta sjampó búa yfirleitt ekki til andlitskrem — og öfugt." Bláa kjólinn - eöa kannski ...? Heiðar fær aðra spurningu, sem einnig snertir ferðatöskuna, frá konu sem innan skamms þarf að fylgja manni sínum í 2-3ja daga opinbera heim- sókn. Hún hálfkvíðir því að af því hún er ekki alveg viss um hvers hún þarfnast, muni hún rétt eina ferðina pakka nið- ur allt of miklum fatn- aði, sem hún síðan not- ar ekki helminginn af. Heiðar: „Að pakka niður þrisvar sinnum meiru en þörf er á er það sem okkur hættir öllum til að gera — alveg sama hvert við erum að fara. í ferð- um til útlanda í opinberum er- indagjörðum liggur yfirleitt fyrir nákvæm dagskrá. Fyrst þarf konan að hugsa út í veðráttuna í viðkomandi landi, hvernig veðri hún megi búast viö miðað við árstíma, og helst veðurspána. Dragtin sem hún ferðast í, þarf að vera þannig að hún krumpist ekki, svo hún líti vel út þegar hún mætir á staöinn. í opinberum heimsóknum, þar sem sama fólkið er oft saman allan tím- ann, er æskilegt að hafa tvenna alklæðnaði fyrir hvern dag, dagklæðnað og kvöld- klæðnað. Sé kvöldverðarboð á dag- skránni er klæðnaður yfirleitt alltaf gefinn upp. Þar er komið að hinni gullnu reglu: Eigi eig- inmaðurinn að vera í kjólföt- um, þá tekur konan dragsíðan kjól. Taki hann smóking, get- ur hún látið sér nægja kvöld- kjól, þó hann sé ekki dragsíð- ur. Og dugi eiginmanninum dökku jakkafötin, þá nægir konunni raunverulega spari- dragtin og fína silkiblússan. Hvað helst þarf að passa fer töluvert eftir erindinu. Þótt ég bendi t.d. mörgum á mjög skemmtilega verslun sem heit- ir „Spaks manns spjarir", þá tek ég alltaf fram að þar er ekki fatnaður fyrir konu sem er að fara í klassíska opinbera heim- sókn. Þá á búð svipuð og Gala miklu fremur við." ■ Heiðar Jónsson, snyrtir, svarar spurningum lesenda þeim konum sem vilja nota sín „merki" líka þegar þær eru á ferðalögum. Helstu snyrtivöruframleið- endur eru með þessar litlu pakkningar. En það hefur hins vegar sýnt sig að það hefur ekki gefið góða raun að bjóða þetta hér. Konur virðast leiða þessar smápakkningar hjá sér, enda vörurnar dýrari þegar þær eru komnar í svona smáar umbúðir. Hins vegar er oft hægt að fá þetta í Fríhöfninni og í flestum snyrtivörubúðum erlendis, sem konur ættu að hafa í huga á ferðalögum. Á hárgreiðslustofum er aftur á móti oftast auðvelt að fá vörur í ferðastærðum og ferðapakkn- ingum. Þannig að hárvörurnar ættu ekki að vera vandamál hvað þetta snertir. Vandamálið við að bjóða heildarpakka til ferðalaga felst hins vegar í því, að til dæmis fyrirtæki sem framleiða Verbib eitt er ekki trygging fyrirþví ab kjóll sé glæsileg- ur og klæbi vel. Vöndub efni, einföld snib og falleg vinna skila oftar en ekki glæsilegri útkomu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.