Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 1. júní 1996 Alþjóbleg gigtarráöstefna fyllir öll hótel borgarinnar. Dr. Eric Lander frá Boston: ísland gegnir lykilhlutverki viö lausn erföagátunnar Um 630 gestir víöa aö úr heiminum fylla flestar smug- ur hótelanna í Reykjavík þessa dagana. Af þessum sök- um komust forráöamenn KSÍ í vandræöi meö gistingu í Reykjavík fyrir makedóníska landsliöiö í fótbolta, sem keppir hér í kvöld. Alþjóðleg gigtarráöstefna Scandinavian Society for Rheumatology haföi meiri fyrirvara á hótel- pöntunum sínum. Ráðstefnan um gigtarsjúk- dómana hófst í gærmorgun í Háskólabíói. Kl. 18 í gær hófst 50 ára afmælishóf SSR, en þar voru viðstaddar Vigdís Finn- bogadóttir, forseti íslands, og Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigð- isráðherra. Kristján Steinsson, yfirlæknir gigtarskorar á Land- spítalanum, er forseti Noröur- landasambands gigtsjúkdóma- fræðinga. Á ráðstefnunni flutti einn kunnasti erfðafræðingur heims, dr. Eric Lander frá Boston, há- tíöarfyrirlestur í gærkvöldi. Þar sagöi hann meöal annars að mikilvægi íslands við lausn erfðagátunnar í gigtarsjúkdóm- um væri mikið. Dr. Lander telur ísland gegna lykilhlutverki í leitinni að þessari lausn, vegna einstakra aðstæðna hér á landi. Á íslandi er sagt að um 50 þúsund manns þjáist af ýmsum gigtarsjúkdómum í dag. Margir vísindamenn og lækn- ar, kunnir um allan heim í sín- um hópum, sækja ráðstefnuna. Þá koma hingað íslenskir lækn- ar, sem starfa erlendis og vinna að vísindarannsóknum. Meðal þeirra er Ingvar Bjarnason, sem starfar í London. Viö hann er kenndur svokallaður Bjarnason Disease, eða Bjarnason-sjúk- dómurinn. Ingvar hefur rann- sakað tengsl gigtar við melting- arsjúkdóma og hefur hann hlot- ið alþjóðlega viðurkenningu og athygli fyrir rannsóknir sínar. Ingvari bauðst prófessorsstaða hér á landi, en kaus frekar að starfa í Bretlandi. Ráðstefnunni lýkur á mánudag. -JBP Hafró telur ótímabœrt aö veiöa meira en 1500 tonn á humarvertíö- inni. Aflinn gœti þó oröiö 1940 tonn, vegna tilfœrslna á aflaheimild- um frá fyrra ári: Kvótaeign meiri en ráðlagt er aö veiða Hafrannsóknastofnun telur ótímabært að veiða meira af humri á yfirstandandi vertíð en 1500 tonn, vegna vaxandi hlutdeildar smáhumars í afla, þótt tilfærsla á aflaheimild- um frá fyrra ári gæti leitt til þess að vertíðaraflinn geti orðið allt að 1940 tonn. í ráð- gjöf Hafró fyrir komandi fisk- veiðiár er einnig lagt til að leyfilegur heildarafli humars veröi ekki meiri en 1500 tonn. í nýútkominni skýrslu Hafró um ástand nytjastofna kemur m.a. fram aö nýjasta úttekt á humarstofninum hefur staðfest að humarárgangar frá tímabil- inu 1987-1989 virðast allir í sölulegu lágmarki. Aftur á móti bendir flest til þess að árgangar 14% bókaskattur óvíöa hœrri en hérlendis, aö mati Hagfrœöistofn- unar Háskóla íslands og Félags ísl. bókaútgefenda. Fjýrmálaráöuneytiö: Overuleg áhrif hjá Langholts- kirkju og Árna Johnsen í skýrslu fjármálaráðherra um óveruleg áhrif virðisauka- skatts á bækur vekur athygli að þar eru m.a. tíunduð fyrir- tæki sem eru aö mestu ótengd starfsemi bókaútgáfu. Sem dæmi um fyrirtæki, einstak- linga og stofnanir, sem þar er að finna, má t.d. nefna Lang- holtskirkju, Árna Johnsen, Ólympíunefnd íslands, Arki- tektafélag íslands, Landssam- band smábátaeigenda, Árvak- ur hf. og hljómplötuútgáfuna Fimmund. í gagnrýni Hagfræðistofnunar Háskóla Islands á þessi vinnu- brögð ráðuneytisins kemur fram að vænlegra hefði verið að skoða gögn frá stærstu fyrir- tækjunum á sviði bókaútgáfu og þá þróun, sem átt hefur sér stað hjá þeim frá því bókaskatt- urinn var lagður á, í stað þess að byggja á gögnum úr Atvinnu- vegaskýrslum Þjóöhagsstofnun- ar þar sem m.a. er að finna fyrir- tæki sem eru að mestu ótengd starfsemi bókaútgáfu, eins og ofangreind sýnishorn em dæmi um. Enda telur Hagfræðistofn- un HÍ að þetta afbaki „öll tölu- leg gögn varðandi þessar at- vinnugreinar, sem aftur skekkir niðurstöður sem byggðar eru á þeim". En eins og kunnugt er, þá tel- ur fjármálaráðherra í skýrslu sinni að 14% bókaskatturinn hafi haft óveruleg áhrif á útgáfu bóka, blaða og tímarita. Þessu er Félag íslenskra bókaútgefenda ósammála, jafnframt því sem Hagfræðistofnun HÍ telur að bókaskatturinn hafi haft mjög slæm áhrif á íslenska bókaút- gáfu og rýrt afkomu útgáfufyrir- tækja. Í því sambandi er m.a. bent á að tvö stór útgáfufyrir- tæki, Örn og Örlygur hf. og Al- menna bókafélagið, hafa hætt starfsemi með skömmu milli- bili, til viðbótar við fækkun prentsmiðja og afleiðingar sam- dráttar á atvinnustigið í grein- inni. Stofnunin bendir einnig á að velta 11 stærstu fyrirtækj- anna í bókaútgáfu dróst saman um 277 miljónir króna, eða um 17%, á tímabilinu 1993-1994. Á sama tímabili varð tæplega 13% samdráttur í útgáfu bókatitla hjá stærstu fyrirtækjunum, sem eru með um 80% af bóka- og tímaritamarkaðnum. -grh 1990- 1991 séu betri og þá eink- um sá síðarnefndi á suðaustur- miðunum, eins og reyndar ár- gangar 1984 og 1985 höfðu reyndar verið áður. Af þeim sökum eru nokkrar vísbending- ar fyrir hendi um batnandi afla- brögð frá og með 1997. Ástæða þess að vertíðin í fyrra var sú lakasta frá upphafi — aðeins 1.026 tonn, þótt út- gefinn kvóti hefði verið 2200 tonn — var m.a. sú að þá fór saman verkfall sjómanna á besta veiðitímanum, léleg ný- liðun og umhverfisskilyrði voru undir meðallagi, þ.e. lítill botnhiti. En eins og kunnugt er, þá býr humarinn í holum á leirbotni og er þá óveiðanlegur. Við hærra hitastig leitar humar- inn í auknum mæli úr holun- um í ætisleit og „kjörbirtu" við botn. Hafrannsóknastofnun veit hinsvegar ekki hvaða áhrif auk- in sókn með dragnót hefur haft á humarstofninn, en dragnót- arsókn á humarmiðum nær þrefaldaðist að meðaltali frá 1991- 1995. Á sama tíma höfðu veiðar með fiskitrolli á humar- slóð minnkað, en stóraukist með rækjutrolli á Eldeyjar- svæðinu 1994-1995. -grh Sagtvar... Hvab á a& gera? „Og hvab á mabur eiginlega a6 gera? Situr mabur uppi meb ab þab sé Ólafur Ragnar sem standi best fyr- ir lífsvibhorf manns? Maburinn sem taldi EES vera landráb en stakk upp á því ab vib gengjum í Asíu?" Skrifar Gubmundur Andri Thorsson í Alþýbublabib. Stendur einn „Ég hef bæbi misst fjölskylduna vegna þessa máls og komib mér í verulegar skuldbindingar sem enginn tekur þátt í. Ég stend einn og þarf ab göslast þetta i opinberu máli." Segir Sævar Ciesielski langþreyttur í Al- þýbublabinu. Slæmir Vottar „Hingab eru allir velkomnir, öllum trúfélögum er bobib ab koma hing- ab, nema Vottum jehóva... Þeir ganga í hús og níba nibur kristna kirkju og presta hennar, sem þeir telja verkfæri hins illa. Ókkur er því varla láandi þótt vib förum ekki ab taka þá inn i helgidóminn okkar." Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprest- ur á Akureyri, sem hvorki leyfir Ástþóri Magnússyni forsetaframbjóbanda ab halda kosningavöku í Akureyrarkirkju né Vottum jehóva ab stíga þar inn. Tíminn. Hyer er sáttur? „Ég veit ab rábherrann lét gera skob- anakönnun fyrir sig varbandi þá skerbingu á starfsemi verkalýbsfélaga sem fyrir Alþingi liqgur. En mér er spurn: Hvaba launþegi eba bóndi, sem spurbur yrbi í dag um þab hvort hann væri ánæþbur meb kjör sín, myndi svara þvi játandi? Ég er hræddur um ab þeiryrbu táir." Skrifar Eyjólfur R. Eyjólfsson í Morgun- blabib og á þar vib félagsmálaráöherra. Enn von? „Karl og Díana kysstust í heimavistar- skólanum" Fyrlrsögn í DV í gær. Hjörtu konung- hollra Breta slógu hrabar eftir ab Díana smellti léttum kossi á kinn Karls Breta- prins. Partý á vellinum „Mætum til ab skemmta okkur" Úff. Fyrirsögn Moggans, höfb eftir fyr- irliba íslenska landslibsins í knatt- spyrnu, Gubna Bergssyni, um landsleik- inn gegn Makedóníu. Lítur Gubni á leikinn í kvöld sem gott partý? Coodyear styrkir forseta íslands „Eins ocj staba mála er hér á landi er ekkert ohugsandi ab forsetafram- bjóbendur framtíbarinnar verbi í bobi stórfyrirtækis sem vilji kaupa sér áhrif. Forseti Islands var í bobi Good- year Corporation!" Ritar Birgir Hermannsson í DV. Gárungar í heita pottinum í sundlaug- inni í Hveragerbi sögbu ab nú gengi Skálholtsstabur undir nafninu Flóka- lundur þar eystra. Hversvegna? Vegna þess, sögbu þeir, ab séra Flókl Krist- tnsson úr Langholtskirkju er þar afar tíbur gestur... • Stöb 2 brást hratt vib áskorun um ab hóa saman forsetaframbjóbendunum fimm, sem fram kom á fundinum á Hótel Sögu á föstudag. Frambobsfund- ur Stöbvarinnar verbur á þribjudags- kvöld - í opinni útsendingu, ab því er virbist. í gær voru allir frambjóbendur búnir ab samþykkja þátttöku í útsend- ingunni - nema Olafur Ragnar Grímsson... • Tveirforsetaframbjóbendanna voru samstarfsmenn á Dagblabinu Vísi fyrir rétt um aldarfjórbungi, og þar var líka einn kosningastjóra frambjóbendanna. Þab eru þeir Ástþór Magnússon og Pétur Hafstein. Ástþór var þar kornungur Ijósmyndari og þótti fremur glannalegur stundum, en Pétur var sumarafleysingamabur í innlendum fréttum og þótti afar áreibanlegur, al- vörugefinn og heibarlegur starfsmabur, segja eldri blabamenn sem unnu meb þeim. í blabamannahópnum var líka Þórunn Sigurbardóttir, rithöfundur og kosningastjóri Cubrúnar Péturs- dóttur...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.