Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. júní 1996 21 i- A N D L ÁT Ásdís Jónsdóttir, Selfossi, lést þann 17. maí. Bjöm S. ívarsson, Kárastíg 8, Hofsósi, lést í Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðár- króki, sunnudaginn 26. maí sl. Elfar Gíslason, Björtuhlíð 13, Mosfellsbæ, lést miðvikudaginn 29. maí. Friðsteinn G. Helgason, Dalbraut 27, Reykjavík, lést í Landspítalanum 27. maí. Guðbjörg G. Jakobsdóttir frá Súðavík lést í Landspítalanum að kvöldi 25. maí. Gubmundur Skúlason trésmíðameistari, Túngötu 14, Keflavík, lést á hjúkrunar- deild aldraðra, Víðihlíð, Grindavík, mánudaginn 27. maí. Guðrún Jónsdóttir frá Kjalveg lést í Seljahlíð þann 24. maí. Hannes Þórir Hávarðarson lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 25. maí. Helga Kristín Jónsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 30. maí. Hrafnhildur Sveinsdóttir (Stella), áður til heimilis á Réttarholtsvegi 79, lést á Spáni á hvíta- sunnudag. Jón Þorbergur Jóhannesson, Gnoðarvogi 30, lést í Landspítalanum 29. maí. Katrín Gísladóttir, Snælandi 7, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, að- faranótt 27. maí. Knud Salling Vilhjálmsson, Mávahlíð 40, lést í Landspítalanum sunnudaginn 26. maí. Ludvig Hjörleifsson, Hraunbæ 26, lést í Landspítalanum 24. maí. Magnea Ingileif Símonardóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, að morgni 29. maí. Marel Kristinn Magnússon andaðist í Landspítalanum 24. maí. Margrét Jósefsdóttir, Kleppsvegi 30, lést í Landspítalanum 26. maí. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, Víðihlíð, Grindavík (áður Vallarbraut 2, Ytri-Njarðvík), lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Víðihlíð sunnudaginn 26. maí. Ríkarbur Reynir Steinbergsson verkfræðingur lést á heimili sínu aðfaranótt 25. maí. Skúli Björgvin Sigfússon frá Leiti í Suðursveit lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 28. maí. Steingrímur Sveinsson, fyrrv. verkstjóri, lést aö morgni 30. maí á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri. Steinunn Sigurðardóttir frá Hvoli í Fljótshverfi lést laugardaginn 25. maí. Valgerbur Sigurvinsdóttir frá Hlíðarhaga, til heimilis á Hríseyjargötu 21, Akureyri, lést á heimili sínu föstudaginn 24. maí. v MENNTAMÁLARÁÐUNEVTIÐ 'Jjftf Innritun nemenda í ' framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlfö dagana 3. og 4. júní frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af próf- skírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Menntaskólanum við Hamrahlíð innritunardagana. Elskulegur eiginm^ður minn Jón F. Hjartar Sléttuvegi 11, Reykjavík lést 31. maí á Hjúkrunarheimilinu Eir. Ragna H. Hjartar Pagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur JJV/I 0 2. juni Sjómannadagurinn 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljóó dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Manneskjan er mesta undrib 11.00 Messa í Hallgrímskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Klukkustund meb forsetaframbjóbanda 14.00 Frá útihátíbarhöldum sjómannadagsins 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Togarasaga 17.00 Hátíb harmóníkunnar 18.00 ísland í Sovétríkjunum 18.45 Ljób dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslób: Cönguleibir á Tröllaskaga 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Á frívaktinni - í tilefni sjómannadagsins 23.30 Danslög á sjómannadaginn 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 2. júní 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Gubsþjónusta í Hallgrímskirkju 15.30 Landsleikur í knattspyrnu 17.20 Tónlistarhátíbir á Norburlöndum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kevin 18.15 Riddarar ferhyrnda borbsins (5:11) 18.30 Dalbræbur (5:12) 19.00 Geimstöbin (4:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Djúpt er sóttur karfinn raubi Þáttur um ferb Páls Benediktssonar og Fribþjófs Helgasonar á karfaveibar á Reykjaneshrygg. Fjallab er um úthafskarfaveibarnar og innsýn gefin í líf og störf sjómanna um borb f togurum á fjarlægum mibum. Dagskrárgerb: Elín Þóra Fribfinnsdóttir. 21.05 Laggó! Sjónvarpsmynd um tvo útgerbarmenn sem hyggjast snúa gæfuhjólinu sér í hag eftir mjög langa mæbu. Leikstjóri er jón Tryggvason og hann skrifabi jafnframt handritib ásamt Sveinbirni I. Baldvinssyni. Abalhlutverk leika Fjalar Sigurbarson, Helga Braga jónsdóttir, Helgi Björnsson og María Ellingsen. Ábur sýnt 16. apríl 1995. 21.45 Skjálist á Listahátíb (1:2) Fyrri þáttur um vídeólist sem er framlag Sjónvarpsins til Listahátíbar í Reykjavík 1996. Sýnt verbur verkib Global Groove eftir Nam June Paik sem er einn fremsti skjálistamabur heims og var meb eftirminnilega uppákomu á tónleikum hjá Musica Nþva snemma á sjöunda árátugnum. Umsjón hefur Þór Elís Pálsson. Seinni þátturinn verbur sýndur ab viku libinni. 22.15 Engin hætta - daubi á matseblinum (Risiko Null - Der Tod steht auf dem Speiseplan) Þýsk sjónvarpsmynd um rannsóknarblabamann sem fer út í sveit ab rannsaka ribu í nautgripum og kemst ab ýmsu misjöfnu. Leikstjóri er Roland Suso Richter og abalhlutverk leika Maria Schrader og August Zirner. Þýbandi: Jón Árni jónsson. 23.50 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 2. júní 09.00 Myrkfælnu draug- USTÖO-2 09.10 Bangsar og bananar W 09.15 Kolli káti 09.40 Litli drekinn Funi 10.05 Ævintýri Vífils (1:13) 10.30 Snar og Snöggur 10.55 Sögur úr Broca stræti 11.10 Brakúla greifi 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e) 12.30 Neybarlínan (1:27) (e) 13.20 Lois og Clark (1:22) (e) 14.05 New York löggur (1:22) (e) 15.00Tíminn líbur 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 (svibsljósinu 19.00 19 >20 20.00 Morbsaga (6:23) (Murder One) 20.55 Glíman vib Ernest Hemingway (Wrestling Ernest Hemingway) Vöndub kvikmynd um sérstæba vináttu tveggja gamalla manna. Þeir eru ólíkir sem dagur og nótt en engu ab síbur verba þeir óabskiljan- legir. Walter gerbi rakaraibn abævi- starfi sínu. Hann er fágabur í fram- komu og hefur allt önnur lífsgildi en hinn hrjúfi Frank sem hefur siglt um höfin sjö og glímt vib sjálfan Ernest Hemingway. Abalhlutverk: Robert Duvall, Richard Harris, Shirley MacLaine og Sandra Bull- ock. Leikstjóri: Randa Haines. 1993. 23.00 60 mínútur (60 Minutes) 23.50 Tina (What's Love Got To Do With It) Angela Bassett og Laurence Fis- hburne voru bæbi tilnefnd til Ósk- arsverblauna fyrir leik í abalhlutverki í þessari mynd um vibburbaríka ævi rokksöngkonunnar Tinu Turner. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abal- hlutverk: Angela Bassett, Laurence Fishburne, Vanessa Bell Calloway og jenifer Lewis. Leikstjóri: Brian Gibson. 1993. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok Sunnudagur 2. júní 17.00 Taumlaus tónlist I j Qún 19.00 FIBA - körfubolti 19.30 Veibar og útilíf 20.00 Fluguveibi 20.30 Gillette-sportpakkinn 21.00 Golfþáttur 22.00 Brúburnar 23.30 Framtíbarsýn 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 2. júní 5töd fy-. 09.00 Barnatími Stöðvar 3 0 10.55 Eyjan leyndar- dómsfulla 11.30 Evrópukeppni landsliba í handknattleik — bein útsending 13.20 Fegurbarsamkeppni íslands 1996 (E) 16.55 Golf 17.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Hetty Wainthropp 20.45 Savannah 21.30 KK 22.00 Hátt uppi 22.15 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Golf (E) 00.45 Dagskráriok Stöbvar 3 Mánudagur 3. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlitog fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þau völdu ísland 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá ; 18.35 Um daginn og veginn 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.50 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 3. júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (409) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Brimaborgarsöngvararnir (20:26) 19.30 Beykigróf (6:72) 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Veisla í farangrinum (8:8) Ferbaþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Ab þessu sinni verbur litast um á Ítalíu. 21.10 Himnaskýrslan (1:4) (Rapport till himmlen) Sænskur myndaflokkur um ungan mann sem er lífgabur vib eftir ab hafa verib dáinn í tólf mínútur en kemst ab því ab lífib verbur ekki eins og þab var ábur. Leikstjóri: Ulf Malmros. Abalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Kjell Bergquist, Thomas Hellberg og Marika Lagercrantz. Þýbandi: Jón O. Edwald. 22.10 Mótorsport Þáttur um akstursíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.35 Af landsins gæbum (5:10) Saubfjárrækt Fimmti þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöbu þeirra og framtíbarhorfur. Rætt er vib bændur sem standa framarlega á sínu svibi og sérfræbinga í hverri búgrein. Umsjón meb þáttunum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu vib Upplýsingaþjónustu landbúnabarins og GSP-almanna- tengsl. Ábur sýnt í júní 1995. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 3. júní 12.00 Hádegisfréttir Awz ^ 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Vibundraveröld 15.35 Viniló.OO Fréttir 16.05 Núll 3 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ferbir Gúllivers 17.20 Töfrastígvélin 17.25 Denni dæmalausi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Neybarlínan (20:25) (Rescue 911) 20.50 Lögmaburinn Charles Wright (7:7) (Wright Verdicts) 21.40 Beria Heimildarmynd frá BBC um Lavrenti Beria sem var yfirmabur leynilögregl- unnar í valdatíb Stalíns. í myndinni eru afhjúpub ýmis skuggaleg leyndar- mál þessa gáfaba en samviskulausa manns, upplýsingar sem óhugsandi hefbi verib ab afla fyrir hrun komm- únismans. 22.30 Fórnarlömb (When the Bough Breaks) Þegar af- skornar hendur af sjö börnum finnast ÍTexas hefst rannsókn á hrobalegum morbmálum sem vekja óhug um öll Bandarikin. Mörg undanfarin ár hefur þab gerst í júlímánubi ab ung telpa hverfur sporlaust. Abalhlutverk: Mart- in Sheen og Ally Walker. Leikstjóri: Michael Cohn. 1993. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 00.10 Vibundraveröld (Cool World) Lokasýning 01.50 Dagskrárlok Mánudagur 3. júní . 17.00 Spítalalíf (MASH) ' I SVn 17-30 Taumlaus tónlist W7 20.00 Kafbáturinn 21.00 Ógnir í Bedlam 22.30 Bardagakempurnar 23.15 Sögur ab handan 23.40 Réttlæti í myrkri 00.40 Dagskrárlok Mánudagur 3. júní 17.00 Læknamibstöbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Önnur hlib á Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Á brimbrettum 19.30 Alf 19.55 Á tímamótum 20.20 Verndarengill 21.05 Þribji steinn frá sólu 21.30 |AG 22.20 Mannaveibar 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir (E) 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.