Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 1. júní 1996 ÚTBOÐ F.h. Hitaveitu Reykjavíkur og Símstö&varinnar í Reykjavík er óskað eftir tilbobum í verkið „Kópavogur, Endurnýjun 1996 — Álfhólsvegur og Brekkur". Endurnýja skal um 700 m af DN 400 mm stofnæð í stokki með foreinangraðri stálpípu. Auk þess skal endurnýja um 1500 m af dreifikerfislögnum hitaveitu. Verklok eru 30. september 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 13. júní n.k. kl. 15:00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkib: Gullinbrú — Vesturlandsvegur. Göngustígur. Helstu magntölur: Uppúrtekt 5.600 m3 Fylling 8.000 m3 Malbik 6.750 m2 Ræktun 7.000 m2 Verkinu skal vera lokið fyrir 20. sept. 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þribjud. 4. júní n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikud. 19. júní 1996 kl. 14:00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilbobum í verkið: Skiptistöð SVR í Kvosinni, gatnagerð og frágangur. Helstu magntölur: Upprif svæbis og afrétting 2.200 m2 Púkk og undirb. f/malbikun 900 m2 Snjóbræbsla og steinlögn 1.500 m2 Granít- og grásteinskantar, grásteinshleðsla 350 m Yfirborðsfrágangi aksturssvæba skal lokið 3. ágúst 1996. Verkinu skal ab fullu lokið 14. september 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. júní n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilbo&a: fimmtud. 13. júní 1996 kl. 14:00 á sama stab. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið: Hverfisgata — tvístefna, jar&vinna, lagnir og yfirborbs- frágangur. Helstu magntölur: Gröftur 1.600 m3 Holræsalagnir 250 m Fylling 1.200 m3 Púkk 1.400 m2 Hellu- og steinlögn 1.500 m2 Grásteinskantur 600 m Verkinu skal ab fullu lokið 1. september 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. júní n.k., gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilbo&a: fimmtud. 13. júní 1996 kl. 11:00 á sama stað. F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskab eftir tilboðum í verkið: Sóltún, 1. áfangi. Verkib skal vinnast í sumar og vera lok- ið 1. sept. 1996. Helstu magntölur: Gröftur 6.000 m3 Fyllingar 5.770 m3 Púkk 410 m3 Mulningur 630 m2 Lagniro250 333 m Lagnir olOl 101 m Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 5. júní n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboba: þriðjud. 18. júní 1996 kl. 11:00 á sama stab. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 5525800 Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ Gubríbur skilst vib Sölmund son sinn í Alsír. Heimur Gubríbar í Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn: Píslarsaga Tyrkja-Guddu Kennarar verba utan skóla- nefnda Kennarar verða að standa ut- an skólanefnda samkvæmt lögum um framhaldsskóla sem samþykkt voru á Alþingi á mibvikudagskvöld. Breyt- ingartillaga frá Svavari Gests- syni, Alþýbubandalagi, um að kennarar megi eiga sæti í skólanefndum eins og verið hefur var felld meb 30 at- kvæðum gegn 11 en fimm þingmenn sátu hjá. Frumvarpið um framhalds- skóla var samþykkt sem lög frá Alþingi meb 36 atkvæbum en 12 þingmenn sátu hjá. Þá voru 12 þingmenn fjarverandi. Þeir þingmenn sem greiddu ekki at- kvæði um framhaldsskólafrum- varpið voru; Bryndís Hlöðvers- dóttir, Ab., Kristinn H. Gunn- arsson. Ab., Ragnar Arnalds, Ab., Sigríður Jóhannesdóttir, Ab., Svavar Gestsson, Ab., Ög- mundur Jónasson, Ab., Kristín Ástgeirsdóttir, Sk., Kristín Hall- dórsdóttir, Sk., Ásta R. Jóhann- esdóttir, Þ., Jóhanna Sigurðar- dóttir, Þ. og Svanfríður Jónas- dóttir, Þ. Svavar Gestsson kvað forkast- anlegt að útiloka kennara með lögum frá því að eiga sæti í skólanefndum því þannig glat- ist ákveðin þekking og reynsla sem þeir byggju yfir öðmm fremur. Hann sagði einnig að með þessu væri verið að giröa með öllu fyrir að kennarar gætu haft nein áhrif á stjórn skóla -ÞI Guðrún frá Hnappavöllum Að kvöldi föstudagsins 24. maí s.l. lést frænka okkar Guðrún Stefánsdóttir frá Hnappavöll- um, Öræfum, eftir langvar- andi veikindi. Hún dvaldi síð- ustu árin á Skjólgarði, dvalar- heimili aldraðra á Höfn. Guðrún fæddist 15. okt. 1912 á Hnappavöllum. For- eldrar Guðrúnar: Stefán Þor- láksson, f. 14.10. 1878, d. 17.01. 1969; Ljótunn Pálsdótt- ir f. 02.05. 1882, d.21.12. 1955. Systkini Guðrúnar: Arnljót- ur, f. 18.12. 1908, d. 1924, Kristín, f. 03.09. 1911, Sigríður f. 14.07. 1916, Páll f. 30.05. 1918, Þóra, f. 31.07. 1919, Helgi f. 13.11. 1920, d. 01.07. 1978, Þorlákur, f. 26.03. 1922, Þórður f. 17.12. 1923. Hún ólst upp í stórum systk- inahópi á Miöbæ. Þegar elsti bróðurinn Arnljótur lést árið 1924 gekk Guðrún til allra verka með föður sínum. Vinnudagurinn varð því snemma langur. Heimilið að Miðbæ var stórt og í mörg horn að líta. Guðrún sinnti alltaf útiverkum ekki síður en inniverkum og sló aldrei slöku við. Á veturna fór Guðrún í vinnu til Reykjavíkur. Hún afl- aði sér þekkingar í fatasaumi og var eftirsótt í vinnu við Leikrit Steinunnar Jóhannes- ardóttur, Heimur Gubríbar, verður sýnt í Keflavíkurkirkju á sjómannasunnudaginn 2. júní kl. 20.30. Leikritið var fyrst sýnt á Kirkjulistahátíð í Reykjavík fyrir rúmu ári og hefur svo farið víða um kirkjur landsins. í leikritinu er rakin ævi- og píslarsaga Guð- ríðar Símonardóttur, sjómanns- konu úr Vestmannaeyjum sem ásamt tæplega 400 íslendingum var rænt í Tyrkjaráninu 1627. Hún var ein fárra sem náði aftur heim til ísland en á heimleið frá f MINNING saumaskap. Hún var hagleiks- kona eins og handbragð verka hennar ber vott um, dugnaður og trúmennska voru henni í blóð borin. Eftir vetursetu í Reykjavík fór hún á hverju vori austur að Hnappavöllum til að takast á við bústörfin. Hún unni og var alla ævi trygg sinni heimabyggð. Við vorum ekki há í loftinu Alsír kynntist hún ungum menntamanni í Kaupmanna- höfn, Hallgrími Péturssyni síðar Passíusálmaskáldi. Sambúö þeirra hófst í trássi við lög og rétt og stóð til æviloka. Hlutverk eru í höndum Margrétar Guðmundsdóttur, Helgu Elínborgar Jónsdóttur, Þrastar Leós Gunnarssonar, Björns Brynjúlfs Björnssonar og Guðjóns Davíðs Karlssonar. Tónlistin er eftir Hörð Áskelsson en Steinunn Jóhannesdóttir leikstýrir. ■ systkinin þegar við fengum að fara í sveitina og fljúga austur til Fagurhólsmýrar með Guð- rúnu frænku. Það fór ekki mikið fyrir henni en með sínu ljúfa viðmóti reyndist henni auðvelt að laða okkur krakk- ana til samstarfs í daglegum störfum, þannig að leikur og störf runnu saman. Guðrún kenndi okkur margt og alltaf leið okkur vel hjá frændfólk- inu okkar á Miðbæ. Hjá þeim fengum við veganesti út í lífið sem seint verður fullþakkað. Þær góðu minningar sem dvölin þar gaf okkur átti Guö- rún stóran þátt í að skapa. Við kveðjum þig nú kæra frænka með virðingu og þökk fyrir allt. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem) Jarðarförin fer fram í dag, laugardaginn 1. júní, kl. 14 að Hofi í Öræfum. Sœmundur, Unnur Stefanía, Helga, Björk, Stefán Stefánsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.