Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 1. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Ferbafélag Islands 18. Göngudagur Ferbafélagsins veröur helgaður hinu fjölbreytta og skemmtilega útivistarsvæði Elliðaár- dalnum. Mæting er við félagsheimili Ferðafélagsins að Mörkinni 6 á morg- un, sunnudag, og farib þaöan kl. 13.30 með rútum upp að Árbæjarlaug og gengið til baka. Þátttakendur geta einnig komið inn í gönguna að vild. Áning verður um miðja gönguleið og boðið upp á léttar veitingar, m.a. nýj- ung frá MS (ferska súkkulaðimjólk). Göngunni lýkur um kl. 16 við Mörk- ina 6. Þetta er auðveld ganga, tilvalin fyrir alla fjölskylduna og þátttöku- gjald er ekkert. Sjómannamessa í Bústabakirkju Á sjómannadaginn verður sjó- mannamessa í Bústabakirkju kl. 11 árdegis. Ræðumaður verður Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóri Stýri- mannaskólans. í messunni verður flutt tónverk Sigfúsar Halldórssonar sem hann nefnir Þakkargjörð. Organ- isti kirkjunnar, Guðni Þ. Gubmunds- son, hefur útsett tónverkið fyrir orgel og kór. Bústaðakirkja og söfnuður hennar árna íslenskum sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra heilla og blessunar Gubs og bjóba þau velkomin til sjó- mannamessunnar. Helgardagskrá í Viöey Um helgina verður hefðbundin dagskrá. I dag kl. 14.15 verður gönguferð á suðurhluta Austureyj- arinnar. Gengið verður austur í Við- eyjarskóla, þar skoðub skemmtileg tjósmyndasýning frá fyrri hluta þessarar aldar, en síðan gengið með suðurströndinni og heim að Stofu aftur. Á þessari leið er margt að sjá og nú ekki síst æðarfuglar á hreiðr- um. Gangan tekur um einn og hálf- an tíma. Rétt er að vera á góðum skóm og að öðru leyti búinn eftir vebri. Á morgun, sunnudag, verður staðarskoðun á sama tíma. Hún hefst í kirkjunni, sem verður sýnd, og síðan gengið um heimahlöð, fornleifagröfturinn skoðaöur og loks útsýnið af Heljarkinn, hólnum fyrir austan Stofuna. Ef aðstæður leyfa, verður einnig gengið um Vib- eyjarstofu. Staðarskoðun tekur um þrjá stundarfjórbunga. Hún er öll- um auðveld og krefst ekki neins sér- búnaðar. Á eftir er hægt að njóta veitinga í Viðeyjarstofu, ef menn vilja. Eins er hægt að bregða sér á hestbak, því ef áætlanir standast, opnar hestaleigan á laugardag. Áætlunarferðir með Maríusúð um helgar eru á klukkustundarfresti kl. 13-17, á heila tímanum úr landi en hálfa tímanum úr eynni. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Tvær sýningar í Ráöhúsinu í dag, laugardag, kl. 15 mun sendiherra Noregs á íslandi, Nils O. Dietz, opna sýninguna „Norsk Olympisk Design" í Ráðhúsi Reykja- víkur. Sýningin fjallar um hina yfir- gripsmiklu hönnunarvinnu, sem fram fór vegna XVII. Vetrarólymp- íuleikanna í Lillehammer 1994. Formaður Arkitektafélags Noregs, Ketil Moe, mun halda stutt erindi við opnun. Hann var einn helsti hönnuður við undirbúning leik- anna og þessarar sýningar, sem stendur í Ráðhúsinu til 23. júní. Kl. 11-13 sama dag opnar Ingunn Benediktsdóttir glerlistarsýninguna „samspil" í Ráðhúskaffi Ráðhúss Reykjavíkur. Sú sýning stendur til 20. júní. Samsýning í Listasafni ASi í dag, laugardag, kl. 16 opnar í Listasafninu samsýning 15 ungra myndlistarmanna undir yfirskrift- inni „Ást". Þau eru: Abalheibur S. Eysteinsdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Dagný Sif Einarsdóttir, Freyja Önundar- dóttir, Laufey Margrét Pálsdóttir, Pétur Örn Friðriksson, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Sigurdís Harpa Arn- LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • arsdóttir, Stefán Jónsson, Valborg Salome Ingólfsdóttir (Valka), Ás- mundur Ásmundsson, Hlynur Hallsson, Þórarinn Blöndal og Sig- tryggur Baldvinsson. Þau eru fædd á árunum 1960-1971. Kjarvalsstaöir: Náttúrusýn í íslenskri myndlist Á ofangreindri sýningu, sem opn- ar í dag, laugardag, kl. 16 á Kjarvals- stöðum verða dregnar fram sam- ræbur íslenskra listamanna við nátt- úruna og sýnd verk eftir Ásmund Sveinsson, Birgi Andrésson, Eggert Pétursson, Finnu Birnu Steinsson, Georg Guðna, Halldór Ásgeirsson, Hrafnkel Sigurðsson, Hrein Frið- finnsson, Jóhann Eyfells, Jóhannes S. Kjarval, Kristin E. Hrafnsson, Kristján Davíðsson, Kristján Stein- grím Jónsson, Nínu Tryggvadóttur, Olaf Elíasson, Pétur Eggertsson, Sig- urð Guðmundsson, Svavar Guðna- son og Þórarin B. Þorláksson. Sýningin stendur til 31. ágúst. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl. 10-18. Kaffistofan og safnaversl- unin er opin á sama tíma. Tónleikar í Langholtskirkju Á morgun, sunnudag, heldur Kvennakór Reykjavíkur tónleika í Langholtskirkju. Þeir bera yfirskrift- ina „Addio", þar sem kórinn er á leib í söngferð til Ítalíu þann 7. júní. Á dagskrá tónleikanna verður ver- aldleg og kirkjuleg tónlist, innlend og erlend. Fmmflutt verður verk eft- ir Hjálmar H. Ragnarsson sem nefn- ist „Salve Regina", en það skrifabi hann sérstaklega fyrir Kvennakór Reykjavíkur. Einsöngvari með kórn- um, bæði á tónleikunum og á ítal- íu, er Sigrún Hjálmtýsdóttir og und- irleikarar Svana Víkingsdóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Stjórn- andi kórsins er Margrét J. Pálma- dóttir. Tónleikarnir hefjast kl. 16 og verða aðeins þessir einu tónleikar. Tónleikar í Loftkastalanum Camerarctica heldur tónleika í Loftkastalanum mánudaginn 3. júní kl. 20.30. Tónleikarnir em liður í Listahátíð 1996. Camerarctica skipa þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hallfríð- ur Olafsdóttir flautuleikari, Hildi- gunnur Halldórsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðluleikarar, Guð- mundur Kristmundsson víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Á tónleikunum verða flutt ný og eldri verk eftir innlend og erlend tónskáld. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svi6 kl. 17.00 Óskin eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerb Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau. 8/6. Mibaverð kr. 500. Abeins þessi eina sýning! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svibi kl. 20.00 Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón jóhannsson. Frumsýning þrib. 4/6, 2. sýn. föst. 7/6, 3. sýn. sunnud. 9/6. Mibasala hjá Listahátíb í Reykjavík. Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Brietar Héðinsdóttur. íkvöld 1/6, laus sæti, síbasta sýning Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir íkvöld 1/6, uppselt Síbasta sýning Höfundasmibja L.R. í dag 1/6 kl. 14.00 Ævintýri - leikrit fyrir börn eftir Cublaugu Erlu Gunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerbi tukthúsmatur, sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Höfundasmibju lýkur! CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 9. sýn. á morgun 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Síðustu sýningar Þrek og tár eftir Olaf Hauk Símonarson í kvöld 1 /6. Örfá sæti laus Laugard. 8/6. Næst síbasta sýning Laugard. 15/6. Síbasta sýning Síðustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn ídag 1/6 kl. 14.00 Á morgun 2/6 ki. 14.00 Laugard. 8/6 kl. 14.00. Næst síbasta sýning Sunnud. 9/6 kl. 14.00. Síðasta sýning Síbustu sýningar á þessu leikári Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingj'uránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun 2/6. Örfá sæti laus Föstud. 7/6 Sunnud.9/6 Föstud. 14/6 Sunnud.16/6 Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20.30 I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíb: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Listaklúbbur Leikhúskjallarans mánud. 3/6 kl. 20:30: „Óperuþykknib" Bíbí og Blakan eftir Ármann Gubmundsson, Sævar Sigur- geirsson og ÞorgeirTryggvason. Flytj- endur: Sóley Elíasdóttir, Kjartan Gub- jónsson, Felix Bergsson og Valgeir Skagfjörb. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps oq sjónvarps Laugardagur 1. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn Snemma á laugardagsmorgni 7.30 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb sól í hjarta 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 1 3.30 Helgi í hérabi: Utvarpsmenn á ferb um landib 15.00 Tónlist náttúrunnar 16.00 Fréttir 16.08 ísMús '96 1 7.00 Orbib er vírus 18.15 Tónlist 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.40 Orb kvöldsins 22.45 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 1.júní 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 16.00 Syrpan 16.30 Leibin til Englands (6:8) 17.00 Mótorsport 17.30 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (10:26) 19.00 Strandverbir (11:22) 20.00 Fréttir og vebur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (19:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.10 Fiskur á þurru landi (De frigjorte) Dönsk bíómynd í léttum dúr frá 1993. Viggó er á sextugsaldri og í myndinni sjáum vib hvaba áhrif nýtilkomib atvinnuleysi hefur hefur á geb hans og einkalíf. Leikstjóri er Erik Clausen og hann leikur jafnframt abalhlutverk ásamt Helle Ryslinge, Leif Sylvester og Anne Marie Helger. Þýbandi: Matthías Kristiansen. 22.45 Landsleikur í knattspyrnu Sýndir verba valdir kaflar úr leik íslendinga og Makedóníumanna sem fram fór á Laugardalsvelli fyrr um kvöldib. Leikurinn verbur sýndur í heild kl. 15.30 á sunnudag. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.15 Kona meb fortíð (A Woman with a Past) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993. Alríkis- lögreglan handtekur vel libna, gifta tveggja barna móbur í Connecticut. Nágrannarnir gapa af undrun en þab kemur á daginn ab konan á skrautlega fortíb. Leikstjóri er Mimi Leder og abalhlutverk leika Pamela Reed, Dwight Schultz og Richard Lineback. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 1. júní 09.00 Kata og Orgill fJnTrfnn 09.25 Smásögur r~ú/(/V£ 09.30 Bangsi litli ^ 09.40 Eblukrílin 09.55 Þúsund og ein nótt 10.20 Baldur búálfur 10.45 Villti Villi (1:26) 11.10 Heljarslób (1:13) 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 12.50 Roxette 1 3.15 Tíminn líbur 14.45 Ævintýri Lois og Clark 16.25 Andrés önd og Mikki mús 16.50 Oprah Winfrey 17.35 NBA-tilþrif 18.00 Fornir spádómar II (2:2) 19.00 19 >20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:25) 20.30 Góba nótt, elskan (8:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Spennufíklar (I Love Trouble) Rómantísk spennumynd um blabamann og blabakonu í harbri samkeppni. Þau vinna hvort fyrir sinn fjölmibilinn og berjast heiftúbugri baráttu um ab vera á undan meb stórfréttirnar. En þegar þau byrja ab afhjúpa ó- hugnanlegt morb- og spillingarmál ákveba þau ab slíbra sverbin og snúa bökum saman. Jafnframt því taka þau ab labast hvort ab öbru. Abalhlutverk: Nick Nolte og Julia Roberts. Leikstjóri: Charles Shyer. 1994. Bönnub börnum. 23.10 Yfir brúna (Crossing the Bridge) Spennu- mynd sem gerist á 7. áratugnum og fjallar um unglinga sem glepjast til þess ab smygla fíkniefn- um til Kanada. Þeir gera sér enga grein fyrir því ab þessi verknabur á eftir ab gjörbreyta lífi þeirra. Abal- hlutverk: Stephen Baldwin, Josh Charles og Jason Gedrick. Leik- stjóri: Mike Binder. 1992. Bönnub börnum. 00.55 Ævintýri Lois og Clark (Lois and Clark: The New Adventures) 02.40 Dagskrárlok Laugardagur 1. júní QsVíl 17.00 Taumlaus tónlist 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Gríman 22.30 Órábnar gátur 23.20 Hver drap Buddy Blue? 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 1. júní stop "My jrj, 09.00 Barnatími Stöbvar llj; 11.05 Bjallan hringir 11.30 Subur-ameríska knattspyrnan 12.20 Hlé 17.30 Brimrót 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Visitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Braub og rósir 21.55 Haukurinn 23.30 Endimörk 01.00 Kameljón 02.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.