Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland og Faxaflói: Stinningskaldi, en léttskýjaö. • Breiöafjör&ur: Allhæg N átt sí&degis. Skýjab me& köflum, en þurrt. • Vestfir&ir: N kaldi og skúrir um og upp úr mi&jum degi. • Strandir og Nor&urland vestra: Allhvöss N átt. Skýjaö og dálítil rigning, einkum þó vib sjávarsí&una. • Nor&urland eystra: NV-læg átt, ví&a allhvöss. Rigning eba skúrir. • Austurland a& Clettingi og Austfir&ir: NV-læg átt. Dregur úr úr- komu me& deginum. • Su&austurland: Allhæg NV átt me& deginum og a& mestu þurrt. • Hiti á landinu ver&ur á bilinu 3 til 13 stig. Sjómannadagurinn lögverndaöur og samningsbundinn frídagur sjómanna: Allt ab 265 þús. króna sekt fyrir samningsbrot Hólmgeir Jónsson, fram- kvæmdastjóri Sjómannasam- bandsins, segir að ef útgeröir brjóta samningsbundin ákvæbi um sjómannafrí á sjó- mannadaginn, getur þab varbab sektum allt ab 265 þúsund krónur til viðbótar Réttindi og skyldur ab lögum meb 30 atkvœb- um gegn 20: Guðmundur og Kristinn H. sátu hjá Guðmundur Hallvarbsson, Sjálfstæbisflokki, og Kristinn H. Gunnarsson, Alþýbubanda- lagi, sátu hjá við atkvæba- greibslu um frumvarpib um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna á mibvikudags- kvöld. Guðmundur er forystu- abili í verkalýbshreyfingunni, sem hefur lýst yfir mikilli andstöbu vib frumvarpib, en Kristinn hefur haft nokkra sérstöbu hvaö þingmenn Al- þýbubandalagsins varbar, vib umræöur um frumvarpib í þinginu. Frumvarpið var samþykkt sem lög frá Alþingi meb 30 at- kvæöum stjórnarþingmanna gegn 20 atkvæöum stjórnarand- stæðinga, en 12 þingmenn voru fjarverandi eða höfðu fjarvistar- leyfi. Ábur en atkvæðagreiðslan hófst var tillaga um frávísun frá Ögmundi Jónassyni borin undir atkvæöi og felld. -ÞI hugsanlegum sektargreibsl- um til ríkissjóðs vegna brota á lögum frá 1987 um sjó- mannadaginn. Hann segir samningsákvæbin vera alveg skýr hvab þab varbar ab skip eigi ab vera í höfn á þessum degi og stoppa í þrjá sólar- hringa. Framkvæmdastjóri SSÍ segist ekki hafa neina ástæbu til aö ætla aö t.d. togaraútgerðir muni ekki virða samnings- og lög- bundin ákvæbi um sjómanna- daginn, sem verður haldinn há- tíðlegur um land allt á morgun, sunnudaginn 2. júní. Þá óttast hann ekki aö vaxandi sókn út- gerba á fjarlæg mið, eins og t.d. Flæmska hattinn við Ný- fundnaland og karfamiðin á Reykjaneshrygg, muni leiða til þess að obbinn af togaraflotan- um verði við veiðar á sjó- mannadaginn með þeim afleið- ingum að þátttakendur í há- tíðahöldum dagsins verða að- eins áhafnir ísfisktogara, bátaflotans og smábátaeigend- ur, að viðbættu landverkafólki og aðstandendum sjómanna auk almennings. Hann minnir á að það séu engin rök hjá út- gerðum fyrir að halda skipum sínum á veiðum á Reykjanes- hrygg að þær séu að afla sér veiðireynslu fyrir hugsanlega kvótasetningu á skip. Þá sé ekki lengri sigling þangað á miðin en fyrir sunnlensk skip á djúp- mið útaf Austfjörðum. Eina undantekningin frá lögunum er ef skip eru að fiska fyrir sigl- ingu á erlendan markað, enda þarf ákvörðun um það að liggja fyrir með ákveðnum fyrirvara. Framkvæmdastjóri SSÍ segir að samkvæmt lögunum sé það ekki skilyrbi að skip séu í heimahöfn á sjómannadaginn og því geta áhafnir rækjuskipa á Flæmska hattinum haldið dag- inn hátíðlegan í erlendri höfn, auk þess sem áhafnir skipanna geta gert um það samkomulag við útgerðina að taka sjó- mannadagsfríið síðar og þá jafnvel þegar heim er komið af rækjumiðunum. Þessi undan- tekning frá lögunum og samn- ingsbundum ákvæðum var gerð vegna aðstæðna á þessum mið- um við Nýfundnaland. „Það skiptir engu máli hvar íslensk skip eru í heiminum, vegna þess að þau verða að lúta íslenskum lögum og kjarasamn- ingum," segir framkvæmda- stjóri SSÍ. -grh Bjargi bjargað Samkomulag hefur nábst um rekstur Bjargs, heimilis fyrir gebfatlaba. Aö sögn Þóris Har- aldssonar, aðstobarmanns heil- brigbisrábherra, felst sam- komulagib í því ab Hjálpræbis- herinn mun reka heimilib áfram og þar meb eru hags- munir vistmanna þess tryggbir. Kostnaðinum af rekstri heim- ilisins verður skipt á milli þriggja abila. Ríkisspítalar leggja fram þriðjung fjárins, Heilbrigð- isráðuneytið þriðjung og að lok- um telur Hjálpræðisherinn sér kleift ab hagræða fyrir einum þriðja. -GBK Frumvarp heilbrigöisráöherra gerir ráö fyrir aö stofnaö veröi sjö manna svœöisráö sjúkrahús- anna í Reykjavík og á Reykjanesi: Stóraukið og nánara samstarf Svæbisráb sjúkrahúsanna í Reykjavík og á Reykjanesi kemur í sta& samstarfsrá&s sjúkrahús- anna í Reykjavík. Um lei& veröur samvinna og samstarf sjúkrahús- anna á þessu svæ&i stóraukin. Þetta eru helstu efnisatri&i frum- varps um breytingu á lögum um heilbrig&isþjónustu, sem heil- brigöisrá&herra mun mæla fyrir á Alþingi á næstunni. Markmi&iö Borgarbókasafnið í Reykjavík hefur lagt fram skáldsöguna Fyrirgefningu syndanna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson til hinna alþjóðlegu Dyflinnarverð- launa af íslands hálfu. Verðlaunin, sem afhent verða í fyrsta sinn 15. me& breytingunni er a& ná fram verulegum sparna&i og hagræö- ingu í rekstri sjúkrahúsanna. Samstarfsráð sjúkrahúsanna í Reykjavík hefur verið til frá árinu 1990. Vegna sameiningar Borgar- spítala og Landakots, sem báðir hafa átt fulltrúa í ráðinu, er nauð- synlegt að breyta því ákvæði laga um heilbrigðisþjónustu sem fjallar um samstarfsráðiö. í frumvarpi, júní n.k., nema 100.000 írskum pundum, eða um tíu milljónum ísl. króna. Þau eru því hæstu alþjóðlegu bókmenntaverðlaun sem rithöfundi geta hlotnast, að Nóbelsverðlaunun- um frátöldum. ■ sem heilbrigðisráðherra mun leggja fram á Alþingi á næstu dögum, eru lagðar til róttækar breytingar á hlut- verki og skipan ráðsins. í frumvarp- inu er gert ráð fyrir að nýtt ráð, svæðisráð, nái ekki eingöngu til sjúkrahúsanna í Reykjavík, heldur falli undir það að auki Sjúkrahús Suðurnesja í Reykjanesbæ og St. Jós- efsspítali í Hafnarfirði. Þetta er í samræmi við þá stefnu ráðherra að auka samvinnu og verkaskiptingu á milli þessara sjúkrahúsa og ná þannig fram sparnaði og hagræð- ingu í rekstri þeirra. Einkum hefur verið rætt um að auka samstarf á sviði öldrunar- og endurhæfingar- lækninga og að ákveðnir kjarna- hópar sérfræðilækna geti starfað að sínum sérgreinum án tillits til sjúkrahúsveggja. í frumvarpinu er lagt til að sjö menn eigi sæti í svæðisráðinu. Það verði formenn stjórna sjúkrahús- anna fjögurra, þ.e. Sjúkrahúss Suð- urnesja, St. Jósefsspítala Hafnar- firði, Sjúkrahúss Reykjavíkur og Ríkisspítala. Auk þess muni ráð- herra skipa þrjá fulltrúa án tilnefn- ingar, þar með formann ráðsins. Gert er ráð fyrir að ráðinn verði framkvæmdastjóri svæðisráðsins. Svæðisráðið á m.a. að fylgjast með því að gætt sé fyllstu hag- kvæmni í rekstri sjúkrahúsanna og að þaústarfi í samræmi við fjárveit- ingar. Því ber að móta tillögur um framtíðarstefnu sjúkrahúsanna og hvernig ná megi sem hagkvæmastri verkaskiptingu á milli þeirra. Ráð- herra getur einnig falið ráðinu framkvæmd einstakra verkefna á sviði öldrunarlækninga og endur- hæfingar, samræmingu starfs- mannastefnu og samninga við starfsfólk -GBK Slagharpa snillings Eitt merkilegasta hljóöfœri heims, sérsmíbabur flygill frá Steinway and Sons, er nú statt hérlendis og haft til sýnis í Hljóbfceraverslun Leifs Magnússonar. Steinway- verksmibjurnar gáfu píanósnill- ingnum Vladimir Horowitz flygilinn í brúbkaupsgjöf, en ekkja hans skilabi gjöfinni vib dauba snillings- ins árib 1989. Þab, sem einkennir þetta merkilega hljóbfceri, er sér- lega léttur ásláttur, þar sem nótnaþyngdin er mun léttari en á venjulegum konsertflyglum frá Steinway. íslenskir píanóleikarar munu spila á flygilinn á meban hann verbur til sýnis. Leifur Magn- ússon situr vib hljóbfœrib á mynd- inni. Tímamyhd ÞÖK HREiNLÆTISTÆKI • STÁLVASKAR STURTUKLEFAR • GÓLF- OG VEGGFLÍSAR SMIÐJUVEGUR 4A • GRÆN GATA 200 Kópavogur • Sími 58 71 885 Fyrirgefning syndanna lögð fram til Dyflinnarverðlaunanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.