Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 19
Laugardagur 1. júní 1996 19 lulie Andrews var tilnefnd fyrir besta leik í söngleik, en hún er abalstjarna söngleiksins Victor/Victoria, sem sýnd- ur er á Broadway um þessar mundir. Þaö var ekki grunur um aö forráöa- menn verölaunanna héldu ádýru vinnuafli í ómannúölegri vinnuþrælk- un á karabísku eyjunum né aö þeir í leyni heföu gaman af sela- og hvala- slátrurum noröursins sem fékk sam- visku hennar til aö rumska — nei, hún hafnaöi tilnefningunni á þeim for- sendum aö tilnefningarnefndin haföi dirfst aö tilnefna ekki fleiri úr söng- leiknum til verölaunanna. Sem er auö- vitaö til háborinnar skammar, því ólíkt öllum öörum uppfœrslum, leikritum og kvikmyndum er„Victor/Victoria sam- starf hönnuöa, danshöfunda, leik- stjóra, leikara og annarra starfs- manna, sem gerir þaö einstaklega dapurt aö horft hafi veriö framhjá svo mörgum kollegum mínum..." Reyndar rœöur julie engu um þaö hvort hún er tilnefnd eöur ei og gœti því oröiö svo heppin aö hreppa verölaunin, sem er þó harla ólíklegt eftir þess hógvœru uppákomu. Samviskan aö verki. julie Andrews kom Broadway-liöinu í opna skjöldu þegar hún hafnaöi tilnefningu sinni til Tony-verö- launanna fyrr í þessum mánuöi og les hún hér upp tilkynningu sína. Mœöraráögjöf. Pamela Anderson hefur nú spyrt Lee, nafn eigin- mannsins, aftan viö sitt eigiö. Hún er vel sátt viö óléttuástandiö og þyk- ir raunar konur, eöa Pamelur, ekki síöur kynþokkafullar meö barn í bumbu. Nú eru ekki nema nokkrar vikur þar til stóri dagurinn rennur upp og vœntanlegt fórnarlamb tattúœöis Tommy Lees plompar úr legvatni í baövatniö á heimili Lee- hjónana. í SPEGLI Bööörrp! Nei, þetta er ekki hann Matlock vinur okkar aö sleikja sólina í kaffipásu frá upptökum á samnefndum sjónvarpsþáttum, heldur tvífari hans Trygve Skan- ingsrud aö standa sína verkfalls- vakt í Ósló. Þar sem Tommy og Pam eru byrjendur í faginu, ákváöu þau aö bjóöa mœör- um sínum til hádegisveröar og þiggja nokkur góö ráö varöandi naflaþvotta og umönnun ungbarna handa sér og sínum framtíöarbarnfóstrum. TIIVIAIMS Framsóknarflokkurinn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö verður í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til ab greiöa heimsenda gírósebla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirði 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Guðjón Ólafur jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Gubjón Ólafur jónsson, formaður SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur ab ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Ávörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverbur — brottför. Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og meb 15. maí og fram til 15. september veröur opiö á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins A KÓPAVOGSBÆR Húsnæðisnefnd Umsóknir um félagslegar leigu- eða kaupleiguíbúðir fyrir aldraða Auglýst er eftir umsóknum um félagslegar kaupleiguíbúð- ir. Um er ab ræða 2ja og 3ja herbergja íbúbir í fjölbýlishúsi. Áætlab er ab íbúbirnar verbi tilbúnar til afhendingar sum- arib 1997. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyrbi: 1. Eiga ekki íbúb eba samsvarandi eign. 2. Eru innan tekju- og eignamarka Húsnæbisstofnunar rík- isins. 3. Sýna fram á greibslugetu sem mibast vib ab greibslu- byrbi lána fari ekki yfir vibmibunarmörk samkvæmt ákvæöum laga nr. 58/1995 og reglugeröar sem í gildi veröur þegar úthlutun fer fram. Umsóknareyöublöö verba afhent á skrifstofu Húsnæbis- nefndar Kópavogs, að Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9- 15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til 15. júní 1996. Allar frekari upplýsingar veitir öldrunarfulltrúi eba hús- næbisfulltrúi mánudaga, mibvikudaga og föstudaga, frá kl. 11-12 ísíma 5545700. Nýr umboösmaöur á Skagaströnd er Kristín Þóröardóttir, Bankastræti 3, sími 452-2723.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.