Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.06.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 1. júní 1996 3 Breytingar á vörugjaldi bifreiöa samþykktar á Alþingi. Framkvœmdastjóri FÍB: Bílar undir 800 kílóum eru ekki taldir öruggir „Viö fögnum þessari breytingu sérstaklega. Þetta er áfangi í átt aö minni neyslustýringu, fleiri eiga nú kost á að kaupa betri og öruggari bíla," segir Runólf- ur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreibaeig- enda. Alþingi samþykkti í fyrradag fmmvarp til laga um breytingar á vömgjöldum. Vömgjaldsflokk- um fækkar úr fjórum í þrjá, en gjaldflokkarnir miðast við sprengirými vélanna og verða þannig, að í fyrsta flokki verður lagt 30% gjald á bíla með minna en 1600 rúmsentímetra vél, 40% gjald leggst á bíla 1.601-2.500 rúmsm, en bílar með meira en 2500 rúmsm vélarstærb fá 65% gjald. Runólfur segir að í raun sé ekki hægt að framleiða ömgga bíla sem séu undir 800 kílóum að þyngd og slíkum bílum þurfi hægt og bítandi að útrýma. „Hér er hellingur af Mözdum og Toy- otum meb 1400 rúmsentímetra vélarstærð, en ef vib fömm til Þýskalands þá sjást ekki svona bílar þar. Staðlaður öryggisbún- aður fylgir oft aðeins stærri bíl- unum og 1600 rúmsm vél eyðir ekkert endilega meira eldsneyti Silfursmíbar Afborganir og vextir af 318 milljarba skuldasúpu heimilanna ab nálgast 50 milljarba á ári: Fer um fjórðungur af launum landsmanna í skuldahítina? en 1400 rúmsm," segir Runólfur. Stærri fjölskyldubílar, þar sem börn hafa verið fleiri en þrjú, vom áður í 60% eða 75% flokkn- um. Nú fara þeir jafnvel niður í 40% gjald, sem þýðir vemlega verðlækkun. Dýmstu jepparnir lækka þó væntanlega mest og má jafnvel áætla að lækkunin geti numið 400-500 þús. kr. í ein- staka tilfellum þar. Þrátt fyrir að Runólfur og FÍB fagni þeim áfangasigri, sem náðst hefur að þeirra mati í átt að bættu öryggi, fengu ekki allar til- lögur þeirra hljómgmnn. Þannig má benda á að ósk þeirra um verðlækkun á sérstökum öryggis- búnaöi, eins og líknarbelgjum, var ekki virt. Talið er að líknar- belgir hafi bjargað þúsundum mannslífa í Bandaríkjunum frá því þeir vom teknir í notkun. -BÞ Honaor Asgrimsson heiöursmaöur rússnesks sjávarútvegs. Vladimir Korelskíj, sjávarútvegsráöherra Rússlanas, afhenti ígcer Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráöherra sérstaka oröu sem viöur- kenningu fyrir framlag hans til góöra samskipta Rússlands og íslands á sviöi sjávarútvegsmála. Þessi oröa er aö- eins veitt þeim aöilum, sem hafa skaraö framúr á sviöi sjávarútvegs, og merkir aö viökomandi er Heiöursmaöur sjávarútvegs Rússlands. Eftir afhendinguna áttu ráöherrarnir gagnlegar viörœöur þar sem þeir lögöu báöir áherslu á nauösyn þess aö finna lausn á fiskveiöideilu ríkjanna í Barentshafi. Fyrr um daginn rœddi rússneski ráö- herrann viö Davíö Oddsson forsœtisráöherra og þar var einnig lögö áhersla á aö fundin veröi lausn á fiskveiöi- deilu ríkjanna. Tímamynd þök á íslandi Þjóöminjasafn íslands hefur gefið út bók í tengslum við sýn- inguna Silfur í Þjóðminjasafni, sem ber sama heiti. Þar fjallar Þór Magnússon þjóðminja- vörður um silfursmíðar á ís- landi frá öndverðu. Birt er skrá um 113 látna gull- og silfur- smiði, sem með nokkurri vissu eiga gripi í opinberum söfnum og kirkjum, og jafnframt yfirlit um þá gripi. Bókin er 72 bls. og prýdd fjölda litmynda. Bókin verður seld á sérstöku kynning- arverði, kr. 1.490, frá opnun sýningarinnar og til 10. júní. ■ „Vib viljum fá að skjóta hrossagaukinn. Þetta er mjög stór veibistofn, um milljón fuglar, meb mikil afföll og erf- itt ab veiba hann. Hrossa- gaukurinn er veiddur alls staðar í nágrannalöndunum, t.d. á Bretlandi og á Norður- löndum. Þetta er mjög góbur matfugl," segir Sigmar B. Hauksson, formabur Skot- veiðifélags íslands, sem vill auka veiðiflóru skotveiði- manna. Sigmar segir að mjög fáar teg- undir séu veiddar á Islandi og brýn þörf sé á að fjölga þeim. Hrossagaukurinn sé sú tegund sem einna best þoli veiðar. „Sumir hafa bent á að við ætt- um heldur að veiða fugla eins og t.d. álftina. Við höfum hins Gróft reiknab má gera ráb fyrir að við þurfum á þessu ári að borga hátt í 50 millj- arða króna í vexti og afborg- anir af nærri 320 milljarða skuldum heimilanna við lánakerfið í byrjun þessa árs. Greiöslubyrðin gæti nálgast fjórbung af öllum atvinnu- tekjum landsmanna á þessu ári, eða um fimmta hluta rábstöfunartekna heimil- anna í landinu. Þar sem hér er um mebaltölur ab ræba, má ljóst vera ab fjölmargir þurfa að fara meb helming tekna sinna til ab borga af skuldum og jafnvel þaðan af meira. Ætla má ab meira en helmingur þessarar miklu vegar engan áhuga á því, enda er hún auðveld veiðibráð og stofninn miklu minni en hrossagaukurinn." - Sigmar segir skotveiðimenn mjög óhressa meb hvernig gengið hafi verið á rétt þeirra aö undanförnu. „Það er búið að stytta veiðitímann á 22 fugla- tegundum án nokkurs samstarfs við okkur. Heildarfjöldi veiði- tegunda hefur einnig minnk- að." Aðspurður um mögulega and- stöðu hjá þjóbinni gegn veiðum á hrossagauk segir Sigmar að ef til vill sé hún fyrir hendi og vib- horf náttúruunnenda verði virt hvað þetta varðar sem önnur mál. Það sé hins vegar ekkert sem mæli á móti hrossagauks- veiðum og veiðar í 1-2 mánuði greiðslubyrbi sé vegna bankalána. Því þótt þau séu einungis um fimmti hluti skuldasúpunnar, hafa þau fram undir þetta abeins ver- ið til örfárra ára og bera auk þess hæstu vextina. Samkvæmt Hagtölum Seðla- bankans hafa skuldir heimila á undanförnum áratug aukist miklu hraðar á íslandi en hjá öðrum OECD-ríkjum sem bank- inn hefur upplýsingar um. Frá 1980 hafa skuldirnar nærri 7- faldast að raungildi, en rúmlega 5-faldast sem hlutfall af ráðstöf- unartekjum. Má því ljóst vera að skuldasúpan getur veriö sökudólgurinn hjá mörgum þeirra sem nú minnir að þeir hafi engin áhrif á stofninn. Sér hann fyrir sér tímabilið 15. ág- úst-15. október sem æskilegan veiðitíma. Skotvís stendur fýrir ráðstefnu á Hotel Loftleiðum um helgina undir yfirskriftinni Útivist og eignarréttur. Árekstrum milli skotveiðimanna úr þéttbýli og dreifbýlismanna hefur fjölgað að undanförnu og telur Skotvís naubsynlegt að aðlaga veiðimál þróun búsetu hérlendis. Nú búa um 93% landsmanna í þéttbýli, en reglur um veiöirétt segir Sig- mar mibast vib landbúnaðar- þjóbfélagib ísland, sem fremur tilheyri öldinni sem leið. „Vib erum hér með einhvern þrengsta almannarétt í Evrópu. Réttur landeigenda er mun meiri hér en annars staðar. Gráu (eða pabbi þeirra og mamma) hafi haft mun betri tekjur (kaupmátt) og getað „veitt sér meira" fyrir 10 eða 20 ámm. Á síðasta ári voru íslensk heimili orðin meðal þeirra allra skuldugustu. Skuldir þeirra við lánakerfið voru 318 milljarðar, eba sem svarar 128% ráðstöfun- artekna ársins. Hjá Bretum og Japönum var sama hlutfall kringum 110%, um og innan við 100% hjá Bandaríkja- og Kanadamönnum og aðeins um 80% hjá Frökkum. í árslok 1995 skiptust skuld- irnar þannig, í milljörðum króna: svæðin svokölluðu em aðal- vandamálið, jarðir án ábúðar og ríkisjarðir." Sem dæmi um þekkt deilumál að undanförnu má nefna svo- kallab Geitlandsmál, dóm um Eyvindar- og Auðkúluheiði og deilur Ferðafélags íslands og sveitarstjórnar á Norðurlandi um skipulag Hveravallasvæðis- ins. Guðmundur Bjarnason um- hverfisráðherra setur ráðstefn- una, sem hefst klukkan 10.00, en aðrir framsögumenn eru full- trúar bænda, sveitarstjórna, Náttúmverndarráðs og Náttúru- verndarstofnunar, auk þess sem Ólafur Sigurgeirsson hdl. fjallar um veiðar á afréttum. Ráðstefn- an er öllum opin. -BÞ Milljarðar: Hlutf.: Húsnæðislánasjóðir ... 180 57% Bankakerfið .......... 6019% Lánasj. námsm......... 37 12% Lífeyrissjóðir .......... 37 12% Tryggingafélög .......... 4 1% Þótt húsnæöislánin séu drjúgur meirihluti skuldasúpunnar, valda þau varla meira en rösklega fjórð- ungi greiðslubyrðarinnar, eða kringum 12-13 milljörðum króna á árin. Hins vega* má leiða líkur að því ab greiöslur af bankalán- unum séu allt að því tvöfalt hærri og að þau eigi þannig afar stóran hluta í þeim alræmda greiðslu- vanda, sem hrjáð hefur þúsundir íslendinga undanfarin ár. Greiðslur af lífeyrissjóbslánunum eru áætlaðar um 6-7 milljarðar, en Lánasjóður námsmanna býst hins vegar einungis vib að fá um 1,2 milljarða í afborganir á árinu af álíka lánsupphæb. Greibslubyrbin gæti þannig verið einhverstaðar á bilinu 45-48 milljarðar króna. En þar við bæt- ast svo, því miöur, ótaldar millj- ónir í vanskilavexti og inn- heimtukostnað. í nýjasta hefti Neytendablabsins er t.d. bent á ab 18.000 manns voru í samtals 2.000 milljóna vanskilum við op- inberu byggingarlánasjóðina í byrjun síðasta árs. Og ab meira en þriðjungur 25-40 ára fólks átti í vandræðum meb að standa í skil- um með venjuleg heimilisút- gjöld, samkvæmt könnun Félags- vísindastofnunar. Til nokkurs samanburðar má benda á að launatekjur lands- manna, þ.e. laun launþega og reiknuð laun sjálfstæðra atvinnu- rekenda, vom samtals um 190 milljarðar árið 1994, samkvæmt skýrslum Þjóbhagsstofnunar, og hafa þá væntanlega losað 200 milljarða í fyrra. ■ Skotveibifélagib heldur rábstefnu um útivist og eignarrétt í dag. Skotvís telur róttœkar breyt- ingar á búsetu fólks kalla á breyttar reglur: Vilja hefja veiðar á hrossagauknum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.