Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Laugardagur 22. júní * * \MRE WW 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 116. tölublað 1996 Akstur strætó á framkvæmda- tíma Nokkur röskun veröur á akstri strætisvagna um mibborg Reykjavíkur á meban á fram- kvæmdum vib Hverfisgötu stendur (23. júní til 10. ágúst). Framkvæmdirnar hafa áhrif á akstur, leiba nr. 1, 2, 3, 4 og 5 sem munu ekki getab ekib Hverfisgötu á meban þær standa yfir. Leib 1 mun aka Kalkofnsveg úr Hafnarstræti, Sæbraut, Skúlagötu, Barónsstíg og þaban hefbbundna leið. Bið- stöbvar fyrir leib 1 verða á mót- um Skúlagötu/Klapparstígs, Skúlagötu/Vitastígs og á Barón- stíg. Leiðir 2, 3, 4, og 5 munu aka Kalkofnsveg úr Hafnar- stræti, Sæbraut, Snorrabraut og Hverfisgötu ab Hlemmtorgi. ■ Humarafli í sl. maímán- uöi 641 tonn á móti 211 tonnum á sama tíma í fyrra: Afli smábáta minnkaði um 38% j\ // rutitirturri o Mulaborg Þaö var boöiö upp á pylsur á Múlaborg í Reykjavík ígœr og aö sjálfsögöu voru þœr snœddar utan dyra ígóöa veörinu. Hér getur aö líta ungherra, sem bauö vinkonu sinni á „ rúntinn " í kassabíl á meöan þau sporörenndu pylsunum. Tímamynd Pjetur Gísli S. Einarsson þingmabur Alþýbuflokks um hugsanlega sameiningu vinstri manna: Alþýðubandalagið þarf fyrst að taka til í eigin ranni Afli fiskiskipaflotans í sl. maí- mánubi var fremur dræmur og dróst heildaraflinn saman um 5% mibab vib sama mánub í fyrra, eba úr 211 þúsund tonnum í 200 þúsund tonn í ár. Aftur á móti jókst úthafskarfaaflinn úr 13.500 tonnum í fyrra í 23.600 tonn í ár og humaraflinn úr 211 tonnum í 641 tonn og skarkoli úr tæplega 1900 tonnum í 2.500 tonn í ár. Af einstökum bátaflokkum varb samdráttur í afla mestur hjá smá- bátum, eba úr 8.900 tonnum í maí í fyrra í 5.200 tonn í ár, eba um 38%. Þetta kemur m.a. fram í brába- birgbatölum um fiskafla sl. maí- mánabar í Útvegstölum. þar kemur einnig fram ab afli úr norsk- ís- lenska síldarstofninum var um 137 þúsund tonn í sl. mánubi á móti 142.300 tonn á sama tíma í fyrra. í heildina séb þá dregst botnfisk- aflinn í maí mánubi saman um tæp 7% miðað vib sama tímabil í fyrra, eba úr 62 þúsund tonnum í 58 þús- und tonn. -grh „Áhrifin af hinum nýju lögum um fjármagnstekjuskatt gætu því komib fram í vaxtalækkun fremur en hækkun þeirra", segir í nýju fréttabréfi Handsals hf. þar sem fjallab er um áhrif þess- ara nýju laga á hlutabréfamark- abinn. Bent er á ab lögin hafi gengið lengra en að innheimta 10% nafnvaxtaskatt af vaxtatekjum einstaklinga því samhliða honum náist mikilvægur árangur fyrir marga. Búast megi við verulegri Ég tel ab þab sé meiri ágreining- ur innan Alþýbubandalagsins sjálfs um ýmis málefni en nokkru sinni hjá okkur, Þjób- vaka eba Kvennalista. Þeir þurfa fyrst ab stilla saman strengi sína og taka til í eigin ranni — þá aukningu í kaupum hlutabréfa í starfandi fyrirtækjum og þá ekki síst þeim minni. Sérstaklega sé til þess að líta að lögin geri ráö fyrir að einstaklingar geti framvegis dregið hugsanlegt tap af hluta- bréfaviðskiptum sínum og/eða tap á fjárfestingum í atvinnu- rekstri frá fjármagnstekjum sínum með jöfnum hætti næstu 5 árin. Áhrifin verði þau að einstaklingar verbi miklu fúsari að taka áhættu af framlögum til nýrra fyritækja. Aukið líf á hlutabréfamarkaði starfs," segir Gísli S. Einarsson, alþingismaður Alþýbuflokks um bréf Margrétar Frímanns- dóttur, formanns Alþýöubanda- lags, þar sem falast er eftir viö- ræbum viö hina stjórnarand- stöbuflokkana um aukib sam- starf á þingi. og fjölbreyttari fjárfestingarmögu- leikar einstaklinga ættu að geta örvað sparnað og þar með aukið framboð á framtaksfé í atvinnu- rekstri landsmanna. Af þessu leiði hækkandi eiginfjárhlutfall fyrir- tækja, sem þar með minnki ásókn þeirra á lánsfjármarkaö. Þar meb geti myndast aðstæður til vaxta- lækkunar — enda taliö að veikari fyrirtæki hafi einmitt valdib hvab mestri vaxtahækkun á hlutabréfa- mörkuðum. ■ Gísli segir ab þingflokkurinn hafi ekki náb aö afgreiða þetta bréf þannig að sameiginleg af- staöa flokksins liggi ekki fyrir. „Mín persónulega afstaöa er sú ab ég tel hvert skref sem stigið er til aukins samtarfs vera ágætt, en þrátt fyrir gott samstarf í vetur aðgreindi Al- þýbubandalagiö sig mjög skýrt frá hinum flokknum hvab sumt varðar, sérstaklega í sjáv- arútvegsmálunum. Þab er því þeirra ab skoða hvernig þeir geti aðlagað sig að skoðunum hinna flokkanna." Gísli segir ljóst að stór hluti landsmanna vilji stofna breið- fylkingu vinstri manna og hann sé þar á mebal. Ljóst sé hins vegar að nokkur hluti þeirra sem þegar fylgi þessum flokkum mundu verða óánægðir og hverfa frá. „í stór- um dráttum tel ég t.d. í sarn- bandi við Evrópumálin að hægt væri að ná samkomulagi. Við alþýðuflokksmenn teljum t.d. að aldrei kæmi til greina að sækja um aðild að ESB nema að undangenginni þjóð- aratkvæðagreiðslu." Gísli segir að sá möguleiki sé vel hugsanlegur að núverandi stjórnarflokkar muni halda um taumana jafnvel langt fram á næstu öld. Hann telur að bilið milli Framsóknar- flokks og Alþýðuflokks hafi al- mennt minnkað í vetur. Fram- sóknarflokkurinn hefur í vax- andi mæli tileinkaö sér ákveð- in mál Alþýðuflokks, t.d. aö breyta landinu í eitt kjör- dæmi, einnig hvab varðar veibileyfagjald og þeir eru opnari gagnvart auknu Evr- ópusamstarfi. Framsóknar- menn eru í ríkari mæli að fylgja stefnu sem hefur átt meira brautagengi að fagna í þéttýlinu, þeir eru að hverfa frá þeirri landbúnabar- og bændastefnu sem þeir töldu sig áður standa sérstaklega fyr- ir. Þetta þýðir að stjórnarflokk- arnir gætu farið í langvarandi samstarf. Ef vinstri menn gætu myndað breiðfylkingu þá myndu framsóknarmepn hins vegar hugsa sér til hreyfings. En við óbreytt ástand gætu stjórnarflokkarir setið lengi, enda fara ytri skilyrði nú batn- andi," sagði Gísli. -BÞ fyrst eru þeir tilbumr til sam- Handsal hf: Vaxtalækkun í kjölfar fjármagnstekjuskatts?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.