Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 22. júní 1996 Islendingar miklir eftirbátar þjóöa meö sambœrileg lífskjör hvaö varöar þróunaraöstoö. Guö- jón Magnússon, formaöur Rauöa krossins: Fjárframlög íslendinga til skammar Ef litiö er á framlag íslend- inga til opinberrar þróunar- aöstoöar kemur í ljós aö ár- leg framlög námu 0,12% af vergri þjóöarframleiöslu áriö 1993 eöa 455,4 millj. kr. Meöaltal áranna 1990-1995 nemur 0,11% af þjóöarfram- leiöslu. Þetta er aöeins tí- undi hluti þess sem Danir greiöa en miöaö viö áriö 1993 heföu íslendingar átt aö verja 3.909 milljónum til þróunaraöstoöar til aö standa Dönum jafnfætis. ís- lendingar eru miklir eftir- bátar annarra þjóöa sem búa viö svipuö lífsgæöi í þessum efnum. Þetta kom fram á fundi sem Rauði kross íslands hélt frétta- mönnum og fulltrúum líknar- félaga í gær. í máli fundar- manna kom fram hörö gagn- rýni á íslensk stjórnvöld vegna þess litla framlags sem ríkisstjórnin hefur greitt í þró- unaraöstoð að undanförnu. Guðjón Magnússon, formað- ur Rauða krossins, sagði það vera þjóðinni til skammar og svo virtist sem ekki einn ein- asti þingmaður hefði áhuga á því að auka framlag íslend- inga. „Við emm algjörlega sér á báti miöað við þjóðartekjur og það er mjög erfitt að út- skýra fyrir útlendingum hvernig stendur á þessu. Menn virðast líka gleyma að hér gæti komið til mikilla náttúmhamfara svo sem eld- goss eða jarðskjálfta og þá þætti okkur sjálfsagt að fá að- stoð." Guðjón sagði að nú gætti aukinnar bjartsýni í þjóðfélag- inu og ýmis teikn væm á lofti um batnandi efnahag í fram- tíðinni. Því væri vonast til að góðærið yrði til þess að íslend- ingar myndu auka framlög sín til hjálparstarfs erlendis. Guðjón benti einnig á, að á sama tíma og Danir hefðu siglt í gegnum mikið kreppu- tímabil, 1975-1985, hefðu þeir ekki skorið niður framlög sín heldur aukið þau til þró- unaraðstoðar. Enfremur kom fram í máli fundarmanna að eftir lok kalda stríðsins hafa framlög almennt stóraukist til hjápar- starfa. Evrópusambandið hef- ur verið stærsti gefandinn að undanförnu. Rauði kross íslands varði alls 125 milljónum króna til hjálparstarfs erlendis á starfs- Frá fundinum í gcer. Tímamynd /ak árinu. Stærstur hluti aðstoðar- innar rann til íbúa í fyrrum Júgóslavíu en alls hefur deild- in varið 105 milljónum króna í aðstoð til þess svæðis síðan 1991. Sendifulltrúar Rauða krossins eru nú 16 talsins og hafa aldrei verið fleiri. Þá var Hamfaraskýrsla Al- þjóða rauða krossins 1996 kynnt og kemur þar fram að flóttamönnum og heimilis- lausum í eigin landi hefur fjölgað mjög á undanförnum tíu árum. Langflestir hafa þurft að flýja vegna stríðs- átaka. Miðað við meðaltal síð- ustu ára verða 133 milljónir manna árlega fyrir barðinu á nátttúruhamförum. Þar af lát- ast 143.000. -BÞ Sagt var... Dælt er heima hvat „Heilabilaöir haf&ir heima me&an stjórarnir rífast" Aöalfyrirsögn DV í gær. Tímabært ab staldra vi& „Þegar svo er komið að jafnvel aö- standendur listahátí&ar lýsa því yfir aö vi&burðir séu orðnir of margir hljóta menn a& sjá aö tími er til að hugsa sig um — og þó fyrr hefði ver- ið." Þorsteinn Arnalds í DV um listahátíð. Höfum ekki efni á ö&ru „Ef við viljum teljast vera menningar- þjóð höfum við ekki efni á að vera án listarinnar." Signý Pálsdóttir framkvæmdastjóri listahátíbar. DV. Kosib um forseta ekki biskup „Nú þegar þetta allt hefur verið rekið öfugt ofan í Hannes heldur hann dauðahaldi í að eitthvað sé á reiki um trúarskoðanir Ólafs, rétt eins og fyrir dyrum liggi að kjósa biskup en ekki forseta. Nú veit ég ekki hver er rótin að nýkviknuðum trúaráhuga Hannesar, en einna helst dettur mér í hug að augu hans hafi opnast fyrir tilvist almættisins þegar hann varð vitni að því að Davíð Oddsson kynnti sér niðurstöður skoðanakannana og hrópaði upp yfir sig: „Guð minn al- máttugur!" Skrifar Davíb Þór í Alþýbublabib en nokkur ritdeila hefur átt sér stab á síb- um blabsins ab undanförnu þar sem Birgir Hermannsson, Hannes Hólm- steinn og Davíb Þór leika abalhlutverk. „Ég spái því að Guðrún njóti velvilja og jafnvel temmilegrar virðingar í fimm daga en síöan hellist yfr hana ákveðin fyrirlitning. Eftir tvo mánuði getur símastúlkan ekki setið á sér þegar hún hringir í Dominos til að panta pizzu og spyr: Ertu viss um að þú viljir pizzu? Verður þú ekki bara hætt við allt saman þegar sendillinn kemur heim til þín?" Ritar Gunnar Smári Egilsson í Alþýbu- blabib um ákvörbun Gubrúnar Péturs- dóttur ab hætta vib frambob. Gullleit kann að fara fram víðar en í Mosfellsdal. Gullhugmyndirnar eru nokkurra ára gamlar, ættaðar frá Kísil- iðjunni þegar Róbert Agnarsson stjórnaði þar. Þá kannaði hlutlaus er- lend rannsóknarstofa sýni frá athafna- svæði Kísiliðjunnar og sjá, þar var gull sem talið var að mætti spá nánar í. Það kann því svo að fara að Mývetn- ingar fari í gullið, og í pottinum tala menn um að gullleitin verði trúlega fast sótt, eins og allt annað hjá Mý- vetningum, og nefna menn í því sambandi kvikfjárrækt, ferðamennsku og skólahald í heimabyggð... • Heimasíða Björns Bjarnasonar á Int- ernetinu hefur jafnan vakib mikla at- hygli, enda birtir Björn þar ýmsar hugrenningar sínar. í pottinum voru menn ab tala um að ráðherrann væri kominn út á hálar brautir á köflum. Eftir konsert heimskórsins með rúss- neska baritónsöngvaranum Dimitríj Hvorostovskíj er sagt að ráðherrann hafi sett út á netið hugleiðingu um að þab gæti verið erfitt ab vera karl- mabur í nútímasamfélagi — ásakanir um kynferbislega áreitni virtust víða skjóta upp kollinum. Hugleiöingin byggbi á yfirlýsingu konu úr áhorf- endahópnum eftir tónleikana. Konan sagði eitthvað á þá leiö að sá rúss- neski hefði svo mikla útgeislun og sexappíl, að þab ætti ab skilgreina tónleika með honum sem kynferðis- lega áreitni! Jónsmessuhátíðir í heilsubæjum Heilsubæimir Hornafjöröur, Hverageröi, Hafnarfjöröur og Húsavík halda upp á Jóns- messuna meö ýmsum uppá- komum um helgina. Heilsu- bæirnir taka þátt í Heilsuefl- ingu, verkefni heilbrigöis- ráöuneytisins og Landlæknisembættisins um bætta lífshætti almennings. Sveitarfélögin fjögur hafa tekið þátt í Heilsueflingu und- anfarin tvö ár. í hverju þeirra hafa starfað framkvæmda- nefndir til að fylgja eftir verk- efnum á sviði heilsueflingar. Bæirnir hafa nú tekið sig sam- an um að halda upp á Jóns- messuna með ýmsum uppá- komum í þeim tilgangi að fá íbúa og gesti bæjanna til að njóta útivistar á bjartasta tíma ársins ásamt fjölskyldu og vin- um. í Hveragerði verður farið í Jónsmessuferð í boði Grænu smiðjunnar og Heilsueflingar á sunnudagskvöld kl. 21. Farið verður í rútu frá Grænu smiðj- unni, ekið upp á Kambabrún og gengið þaðan undir leið- sögn Björns Pálssonar. A Húsavík hefst helgin með leik Völsungs og KA á íþrótta- vellinum á föstudagskvöld. Á laugardeginum hefst dagskrá á hafnarsvæðinu kl. 13. Dagskrá- in verður fjölbreytt og stendur langt fram eftir kvöldi. Henni lýkur með miðnæturgöngu á Húsavíkurfjall. í Hafnarfirði verður boðið upp á „Heilsueflingu á sund- laugarbarminum" á laugardeg- inum frá kl. 10-14. Heilsuefl- ingin fer fram í Suðurbæjar- laug og þar mun Heilsugæslan Sólvangi bjóða upp á fræðslu, ráðgjöf, kólesteról- og blóð- þrýstingsmælingar. Á Hornafirði verður viða- mikil dagskrá allan sunnudag- inn. M.a. verður ókeypis í sundlaugina þar sem fram fer sundleikfimi eldri borgara og fullorðinna og smábarnasund. Þrjár göngur verða í boði yfir daginn. Óslandsganga með leiðsögn kl. 10.30 frá sund- lauginni, Ægissíðuganga frá Umferðarmiðstöð kl. 16 og Jónsmessuganga „Út í bláinn" kl. 20. Hornfirðingar geta einnig sótt hestakynningu Hestamannafélagsins Horn- firbings, Golfkynningu á Silf- urnesvelli og kynnt sér starf- LandsfundurPpð vaka haldinn 1 J J //ÆY/ZÐCJ JÓ/Y/JA/MA / //FF0/ £X/(/ V£/?JÐ //£//W///S/£GÆVJ / kV/B£/A/S£Y. y v J//ÚA/£///)£) //!/£££////£/) ?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.