Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 22. júní 1996 DAGBOK Laugardagur juni 174. dagur ársins -192 dagar eftir. 25. vlka Sólris kl. 2.55 sólarlag kl. 24.04 Dagurinn hvorki lengist né styttist APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 21. til 27. júní er í Apóteki Austurbæjar og Breiöholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. jÚní 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meftlag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 21. júní 1996 kl. 10,48 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Saía skr.fundar Bandaríkjadollar 66,98 67,34 67,16 Sterl ingspund ....103,21 103,77 103,49 Kanadadollar 48,97 49,29 49,13 Dðnsk króna ....11,392 11,456 11,424 Norsk króna ... 10,259 10,319 10,289 Sænsk króna ....10,126 10,186 10,156 Flnnsktmark ....14,424 14,510 14,467 Franskur franki ....12,947 13,023 12,985 Belgískur franki ....2,1307 2,1443 2,1375 Svissneskur franki. 53,27 53,57 53,42 Hollenskt gyllini 39,14 39,38 39,26 43,87 44,11 43,99 ..0,04360 0,04398 0,04374 Austurrískur sch ....„6,232 6,272 6,252 Portúg. escudo ....0,4270 0,4298 0,4284 Spánskur peseti ....0,5217 0,5251 0,5234 Japanskt yen ....0,6151 0,6191 0,6171 ....106,19 106,85 106,52 Sérst. dráttarr 96J)2 97Í22 96Í92 ECU-Evrópumynt.... 83,12 83,64 83,38 Grísk drakma ....0,2778 0,2796 0,2787 STIÖRNU S PÁ ft, Steingeitin AO 22. des.-19. jan. Dagur mikilla afreka á öllum svið- um. Sérstaklega verða framherjar í huglægum íþróttum slyngir, ekki síst endurskoðendur. Hafðu kampavínsflöskuna tilbúna. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður undir pressu í dag. Vonandi ekki loftpressu þó. Fiskamir ÆÍ4 19. febr.-20. mars Frábær dagur og sérsniðinn fyrir útivist af einhverju tagi. Fjalla- geitur ættu að skella strigaskón- um á klaufirnar og njóta fegurðar landsins. r\uf*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferð út að borða í kvöld með elskunni þinni og sjarmerar hana fram á haust. Þú átt að gera meira af þessu. Svona kvöld margborga sig til lengri tíma litið, þótt ein- hverjir þúsundkallar fjúki í leið- inni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Sælar. Ekki varstu að kaupa þessa flík? Okkur stjörnunum hefði fundist eðlilegra aö þú fengir borgað stórfé fyrir að láta sjá þig í þessu. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Já, eru menn slappir í dag? Þetta gengur ekki lengur, Jens. Þú tapar 85.000 krónum í fjár- hættuspili í dag. Stuðið er að kon- an þín er svo dipló að hún bara axlar yppum og segir upplífgandi: „Farið hefur fé betra, elskan." Nautib 20. apríl-20. maí Vogin 24. sept.-23. okt. Naut eiga það sammerkt með steingeitum að þau verða sérlega farsæl í keppnum af ýmsu tagi og mun vegur þeirra vaxa mikinn eftir þennan dag. Naut mega nú reyndar alveg við því. Stönning bjútí. Gætum vér fengið símanúmer yðar, frú Halldóra. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Tvíburamir 21. maí-21. júní Tvíbbar horfa flóttalega í kring- um sig núna og espast upp vegna þeirrar staðreyndar að það er kominn laugardagur. Nokkuð verður um sukk og svall, en allt í þokkalegu hófi. Sporðdrekinn verður svalur í dag. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn á bullandi séns í dag. Það er nú ekki á hverjum degi. DENNI DÆMALAUSI „Ég er kannski orðinn sex ára, en mér lí&ur enn eins og fimm ára." KROSSGÁTA DAGSINS 579 Lárétt: 1 íslensk 6 lífstíð 7 spé 9 mann 11 51 12 sagður 13 sjávar- dýr 15 beygju 16 kona 18 dóm- endur Lóbrétt: 1 land 2 kemst 3 55 4 stök 5 Glámur 8 stafurinn 10 keyrðu 14 veik 15 ól 17 efni Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 framför 6 tál 7 allt 9 ósk 11 kú 12 KK 13 krá 15 lái 16 rói 17 raustin Lóbrétt: 1 frakkar 2 att 3 má 4 fló 5 rakkinn 8 lúr 10 ská 14 ám 15 lit 17 ós /tfA/tf/tf/i&qœ/w Þá vffwmm Z7/7//5 /ír\ /) A A/S) A /"n Á * • é, m . o "

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.