Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. júní 1996
3
Launakostnaöur á borgarskrifstofum rúmum 2 milljónum undir áœtlun 1995:
Laun á skrifstofu borgarstjóra
lækkuðu um 10% á síðasta ári
Launakostnaður á skrifstofu
borgarstjóra lækkaði um
rösklega 5 milljónir, eða
rúm 10%, á milli áranna
1994 og 1995, niður í tæp-
lega 44 milljónir króna —
sem jafnframt var um 2,5
milljónum króna undir fjár-
hagsáætlun ársins, sam-
kvæmt ársreikningi borgar-
sjóðs Reykjavíkur 1995. I
heildarlaunakostnaður á
borgarskrifstofum nam um
166 milljónum króna, sem
var um 2 milljónum undir
fjárhagsáætlun ársins og
innan við 4% hækkun frá
árinu áður.
Aðhaldssemi virðist einnig
hafa gætt meðal þeirra sem
kjörnir em til að stjórna borg-
inni. Kostnaður vegna borgar-
stjórnar var rúmlega milljón
Ámesingafélagið í Reykjavík
stendur fyrir samkomu að Ás-
hildarmýri á Skeiðum laugar-
daginn 22. júlí nk. í tilefni þess
að nú eru liðin 500 ár frá því
að nokkrir bændur úr Ámes-
sýslu komu saman að Áshild-
armýri og gerbu samþykkt um
ab mótmæla ofriki konungs-
valdsins í samskiptum sínum
við landsmenn. Þá var þess
(7%) undir fjárhagsáætlun —
eða rúmlega 15 milljónir, sem
er nánast sama upphæð og ár-
ið áður og m.a.s. aðeins 3%
hærri upphæð en árið 1991.
Borgarráð var einnig nokkuð
undir áætlun, með tæplega 7
milljónir, sem er m.a.s. þriðj-
ungi lægri upphæð en árið
1991. Heildarkostnaður við
í nýafstöðnum vorleiðangri
rannsóknarskipsins Bjama
Sæmundssonar RE kom í ljós
að lítill gróður var á rann-
krafist ab fom réttindi lands-
manna væm virt samkvæmt
Gamla sáttmála.
Á samkomunni verður hljóð-
færaleikur, upplestur, flutt er-
indi, kórsöngur og margt fleira.
Formaður Árnesingafélagsins í
Reykjavík er Hjördís Geirsdóttir,
en formaður afmælisnefndar
Sigmundur Stefánsson.
-BÞ
stjórn borgarinnar nam tæp-
lega 37 milljónum, sem var
heldur undir fjárhagsáætlun.
Heildarkostnaður vegna
stjórnar Reykjavíkurborgar,
bæði þeirra sem kjörnir em og
hinna ráðnu, nam samtals
355 milljónum kr. á síðasta
ári, sem var 15 milljónum
(4%) umfram fjárhagsáætlun
sóknarsvæbinu umhverfis
landið, nema helst djúpt út
af Vesturlandi og Norðvest-
urlandi. Þar var gróður kom-
inn vel á veg í upphafi leib-
angursins sem þýbir ab vor-
koman hefur verið mun fyrr
á ferbinni en venjulega.
Þetta kemur fram í nibur-
stöðum vorleiðangursins um
ástand sjávar og svifs, en al-
mennt er ástand sjávar gott
um þessar mundir og í sam-
ræmi við framkomnar vænt-
ingar frá vetrarleiðangrinum
frá því í febrúar sl. Þar kemur
einnig fram að skilin á milli
hlýsjávar og kaldsjávar vom
að venju við Lónsbugt og hita-
stig á humarslóð við botn á
Suðurlandi var hátt, eöa á
milli 7-8 gráður. Þá var átu-
magn um eða yfir meðallagi
alls staðar við landið nema út
af Suðurlandi þar sem átu-
magn var undir meðallagi.
og um 22 milljóna króna (7%)
hækkun frá árinu áður. Þar
munar mestu, að hluti borgar-
sjóbs af rekstrarkostnaði
Gjaldheimtunnar var ríflega 9
milljónum króna (16%) hærri
en gert var ráð fyrir í fjárhags-
áætlun. Skýrsluvélakostnaður
var hins vegar 5,5 milljónum
lægri en gert var ráb fyrir. ■
í vorleiðangrinum voru
gerðar athuganir á 123 stöðv-
um í hafinu umhverfis landið,
bæði á landgrunninu og utan
þess. Auk þess voru gerðar at-
huganir á koltvísýringi í sjó og
í setkjörnum, þungmálmum í
sjó og ferskvatni og litarefni í
þörungum. Þá voru geröar ít-
arlegar athuganir á margvís-
legum snefilefnum í Græn-
landssundi og fyrir Norður-
landi í tengslum við alþjóða-
verkefni sem stutt er af ESB.
Einnig var hugað að lögnum
fyxir straummælingar og svo-
nefndum setgildrum á nokkr-
um stöðum í hafinu við land-
ið. Ennfremur var rekduflum,
sem fylgst er með frá gervi-
hnöttum, varpað í hafið á 10
stöðum til að kanna yfirborös-
strauma. Þær rannsóknir hóf-
ust í fyrra og er ætlaö að
standa yfir í 3 ár með alls 120
rekduflum. -grh
Söngkonan Zita skemmtir gestum
Kaffileikhússins nk. fimmtudags-
kvöld meb franskri vísna- og revíu-
tónlist.
Frönsk
tónlist í Kaffi-
leikhúsinu
Franskir listamenn flytja
franska revíu- og vísnatónlist í
Kaffileikhúsinu í Hlabvarpanum
nk. fimmtudagskvöld. Lista-
mennimir em söngkonan Zita
og slagverksleikarinn Didier
Laloux. Þau munu koma fram
víða um land, en fyrstu tónleik-
ar þeirra á íslandi veröa í Kaffi-
leikhúsinu.
Zita stundaði söngnám hjá
Christian M. Legrand. Hún hefur
sérhæft sig í túlkun franskra vísna-
söngva, svo sem söngva Piafs, Orl-
ans, Fenrés og Brels. Auk þess hef-
ur hún notið vinsælda sem revíu-
söngkona. Didier Laloux starfar
sem slagverksleikari og tónskáld í
París. Hann er slagverkskennari
við ýmsa tónlistarskóla í París og
hefur tekið þátt í fjölda tónleika
með flutningi samtímatónlistar.
Zita og Didier Laloux hafa undan-
farin tíu ár komið víða fram sam-
an, sérstaklega á veitinga- og rev-
íuhúsum Parísarborgar. ■
Hafró um ástand sjávar:
Voraði fyrr en áður
Samkoma vegna 500 ára afmœlis Áshildar-
mýrarsamþykktar:
Margt verírnr
til skemmtunar
Samtök fanga og þolenda:
Yfirvöld á
rangri braut
Á undanfömum fjórum ár-
um hefur sú þróun átt sér
stað í fangelsismálum að
útivistartími fanga hefur
verib styttur um 78%, ein-
angmnartími í klefum hef-
ur verið lengdur um 13%,
einangrunartími á gangi
hefur verið lengdur um
25%, heimsóknartími hefur
verið styttur um 74% og bú-
ið er að stytta dagleyfi
vegna lengingar á einangr-
unartímum í klefum um
10%.
Þetta kemur m.a. fram í til-
kynningu sem Samtök fanga
og þolenda hafa sent frá sér,
en þau voru stofnuö 8. júlí í
fyrra. Tilgangur þeirra og
markmiö er að gæta hags-
muna gerenda jafnt sem þol-
enda afbrota. Formaður sam-
takanna er Ólafur Gunnars-
son, fangi á Kvíabryggju, bet-
ur þekktur sem höfuðpaurinn
í „stóra fíkniefnamálinu,"
sem svo hefur verið nefnt.
Samtökin telja að ofan-
greind þróun sé til marks um
þá röngu braut sem stjórn-
völd eru á í fangelsismálum
og því sé erfitt að sjá hvaða
framfarir hafa átt sér stað í
þeim málaflokki, eins og
stundum er gumað af. Bent er
á að núverandi stefna í fang-
elsismálum hafi aðeins þær
afleiðingar í för með sér að af-
brotamönnum fjölgi og einn-
ig alvarlegum brotum. Jafn-
framt er gagnrýnd sú skoðun
að þyngja eigi refsingar við
t.d. kynferðisafbrotum. í því
sambandi er m.a. bent á að
fangar komi einatt úr fangels-
um sem verri einstaklingar og
jafnvel hættulegri en þegar
þeir komu þangað fyrst. Af
þeim sökum sé brýnt að snúa
þessari þróun við og reyna að
stuöla að fækkun afbrota með
forvarnarstarfi og uppbygg-
ingu fanga í stað þess að
brjóta þá niöur með mann-
skemmandi aðferöum.
-grh
Frambjóbendur herba fundahöld og vinnustabaheimsóknirnar. Pétur
í Háskólabíói, Cubrún meb jónsmessuhátíb, allir frambjóbendur meb
ungu fólki á Ingólfstorgi í dag:
Heimsækja allt aö
18 vinnustaöi á dag
Annir forsetaframbjóbend-
anna eru gífurlegar síbustu
daga baráttunnar. Fundahöld
eru tíð, auk þess sem fjölmiðl-
ar sækja mjög að frambjóð-
endum. Þá eru vinnustaba-
heimsóknir tíbar og dæmi um
ab frambjóðandi komi á 18
vinnustaði á einum degi.
Um helgina fara fram stór-
fundir hjá þeim Guðrúnu Agn-
arsdóttur og Pétri Hafstein.
Guðrún efnir til Jónsmessuhá-
tíðar fyrir alla fjölskylduna í
Borgarleikhúsinu á sunnudag
kl. 17. Auk ávarps Guðrúnar og
Páls Skúlasonar prófessors,
verða fjölmörg skemmtiatriði á
takteinum.
Stuðningsmenn Péturs Haf-
stein taka Háskólabíó á leigu og
halda kosningafund með
skemmtiefni í bland. Pétur mun
flytja ræðu og brýna fólk til
dáða á lokaspretti kosningabar-
áttunnar. Pétur heldur fund í
Árbæ í dag kl. 14, en á sunnudag
verður hann á Sveitasetrinu á
Blönduósi kl. 17.30 og í Bók-
k i
Pétur Hafstein og Inga Ásta heimsóttu flugfélagib Atlanta í Mosfellsbce í
gœr. Hér skoba þau júmbóþotu félagsins í smœkkabri mynd.
Tímamynd jBP
námshúsinu á Sauðárkróki kl.
21.
Frambjóðendurnir fjórir
koma saman um helgina á fundi
með ungu fólki sem haldinn
verður undir berum himni, á
Ingólfsstræti, kl. 16 á laugardag.
-JBP