Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.06.1996, Blaðsíða 6
6 -Laugardagur 22. júní 1996 Nafnið Sweet Bananas vísar nú bara í þab ab myndin er ekki um nein stór mál heldur um svona litla hluti. Hún flokkast sem rómantískur þriller, aballega róman- tískur og hefur svona road-movie eiginleika. Myndin gerist ab megn- inu til úti á landi og fjallar um ungt fólk á flótta undan réttvísinni og rangvísinni líka reyndar," sagbi Einar Þór Gunnlaugsson í samtali vib Tímann en hann mun ab öllum líkindum leikstýra gamanmynd í sumar sem verbur fjármögnub af breskum ab- ilum og tekin upp á ensku meb enska leikara í abalhlutverkum. Hins vegar verba rábnir nokkrir íslenskir leikarar „sem tala ensku eins og þeir hafi aldrei gert annab" á aldrinum 20-35 ára og eru þeir sem hafa áhuga bebnir um ab hafa samband vib Kvikmyndafélagib Pegasus sem sér um ýmis mál fyrir Einar hér. Stefnt er á ab tökur hefjist í júlí. Einar lauk námi frá London International Film School haustið 1992 og sérhæfbi sig í leikstjórn. Síban hefur hann unnib í Bretlandi og Noregi vib gerb heimildamynda, stuttmynda og tónlistar- myndbanda til að bíta og brenna en þegar nógu var safnab í sarpinn sat hann vib skriftir. Tvennt er sérstakt við þessa mynd af þeim sem Ísiendingar hafa leikstýrt og skrifab handrit ab, annars vegar er henni ætlab ab vera sölumynd, létt mynd sem gæti höfðað til fjöldans, og hins vegar verður hún líklega fjármögnub alveg án opinberra styrkja. En hvernig tekst ungum og óþekktum ís- lendingi, en Einar er rétt skribinn yfir þrítugt og finnst þab raunar ekkert ungt, ab fjármagna svo mikib verk sem enska gamanmynd? Ab sögn hans byrjaði boltinn ab rúlla þegar hann fékk Single Writers Award hjá European Script Fund í byrjun árs '94 fyrir handritið ab myndinni. í verblaunun- um var innifalin hjálp og þjónusta vib kynningu og annab þess háttar og í kjölfar þess fór Einar ab leita til fyrirtækja. Fjármögnunin hefur gengið hægt og hægt eba eins og „ab fleyta kerlingar" eins og Einar orbabi þab, og þá væntanlega í slow- motion. Abspurbur um hvort Leitin ab fjármagn- inu sé ekki gríbarleg þolinmæbisvinna sagbi Einar jú en þó væri þetta ágætis skóli. Stundum væri hún þó eins og að synda undir ísnum og reyna ab pikka í hann meb hníf, og gengi hægt. Hann fann svo framleibendurna í London hjá Focus Films. Eins og sjálfsagt flestir íslensk- ir kvikmyndagerðarmenn hefur Einar sótt um í Kvikmyndasjób. Fjórum sinnum. Á þeim tíma hefur myndin þróast frá því ab vera alíslensk-ensk/íslensk til þess að vera alensk. Einar kvab kannski ekki óeblilegt ab sækja þyrfti oft og mörgum sinnum í Kvikmyndasjóð. Hann sagði þó ab sér þætti rétt ab Kvikmynda- sjóður hjálpabi til vib að koma sölumyndum á stab og hefði ákvebna stefnu þar ab lútandi, styrktu þær t.d. abeins á undir- búningsstigi. „Þannig ab þeir sem vilja safna fjármagni er- lendis geti ferbast og kynnt verkefnib, frekar en ab koma með framleibslustyrk upp á 10- 15%." Ungur íslendingur stefnir á aö taka alenska mynd upp á íslandi í sumar sem heitir því lítt þrúgandi nafni: Einar Þór Gunnlaugsson SÆTIR mögnunarabilar miklu opnari fyrir því ab leggja pening í myndina." Einar sagbist þá hafa reynt ab veðja á rétta hesta og fengib til sín tvo unga leikara, Sadie Frost og Jude Law, sem spáb er góbu gengi í bransanum. „Þetta eru nú ekki heimsfrægir leikarar en þeir eru nokkub þekktir á Bretlandseyjum í þessum bransa." Þá er einnig unnib ab því ab fá inn í myndina eitt þekkt andlit í auka- hlutverk. Þar er m.a. í sigtinu Richard nokkur Harris sem ab sögn Einars hefur eitt af þessum andlitum sem maður þekkir en man ekki hvab heitir. „En hann var síbast í mynd meb Clint Eastwood í Unforgiven og er feykigóbur leikari." Internasjónall BANANAR Hugmyndasala Fjármögnun Sætra banana fór hins vegar þannig fram ab búib var ab selja hugmyndina ábur en hún varb ab veruleika og sagbi Einar ab þannig „gerðust kaupin á Eyrinni. Allavega á hinu enskumælandi svæbi og líka reyndar alþjóblegar mynd- ir sem eru á öðrum tungumál- um. Þab er framleibslufyrirtæki í London sem hefur séb um ab fjármagna megnið af þessu á frjálsum markabi. Þá er mynd- in forseld í dreifingarfyrirtæki, sjónvarpsstöbvar og slíkt og þab er búib ab gera þab." Engir opinberir sjóbir styrkja mynd- ina sem er nokkub óvanalegt hér á landi. „Þetta er svona markabsvara sem er kannski ekki algengt meb íslenskar myndir." Upphaflega var ætlunin ab gera myndina á íslensku en bresk fjármögnunarfyrirtæki eru ekkert eblisólík íslenska Kvikmyndasjóðnum því ab sögn Einars kom annað hljób í strokkinn um leib og ákveðib hafbi verib ab taka myndina á ensku. Ab öbrum kosti hefbi verib erfibara ab fá þekkta leik- ara til libs vib sig, sem er jú naubsynlegt þegar góba sölu- mynd gjöra skal. „Þegar þab eru komnir a.m.k. einn, helst tveir þekktir leikarar þá eru fjár- -Myndin verður tekin upp á ensku en er hún undir íslenskum formerkjum? „Ja, hún er kannski frekar alþjóðleg. Þetta er fyrst og fremst bara einföld saga með ævintýra- blæ sem gæti gerst hvar sem er. Hún er svona frekar á kómísku hlibinni heldur en meb alvar- legum tón. Þó ab allt gott grín sé náttúrulega meb alvarlegum tón." „Þab er mjög erfitt ab gera íslenska grínmynd fyrir útlendinga. Því íslenskur húmor er kannski ekki alveg þýbandi. Ég hef reynt ab gera handrit- ib þannig ab húmorinn sé meira alþjóblegur. T.d. var Stella í orlofi mjög vinsæl og skemmtileg mynd en hún gekk út á ab Svíar væru ab koma til íslands í afvötnun og þab er tæplega ab Svíar nái þeim húmor." Glansmyndin leibigjörn? -Margar íslenskar tnyndir sem fara á erlendan markað reyna um leið að selja íslenskt landslag. Notar þú hina rómuðu íslensku náttúru? „Já, vib gerum þab alveg kerfisbundib en samt þannig ab þab sé ekki ofnotab. Ég hef heyrt þab frá Þjóbverjum ab þeir þekki orðib landslag ís- lands þab vel ab þeir vilji fara ab sjá abra hlib á landinu. Ég heyrði um daginn ab einhverjir Þjóbverjar hefbu fengib póstkort frá íslandi og þeir dábust ekki að því eins og ábur heldur líktu því vib fronti á konfektkassa. Þetta var orbib svona einum of fallegt. Hin hlibin er kannski bara mannlífib. En náttúran gegnir ákvebnu og dramatísku hlutverki í myndinni." Lúxus að gera myndir á íslensku -Ætlarðu að halda áfram eftir ensku brautinni eða stefnir þú á að gera myndir á íslensku? „Helst vildi ég gera myndir á íslensku. Mér sýnist hins vegar ab eins og staban er núna þá sé þab hálfgerbur lúxus ab gera myndir á íslensku. Þab er heldur ekkert því til fyr- irstöðu ab gera myndir á ensku á íslandi og jafnvel á japönsku og þýsku því það getur orbib hliðar- búgrein í íslenskri kvikmynda- gerb ab gera myndir á erlendum tungumálum til að þróa áfram ibnabinn. Færa inn reynslu og þekkingu af enskumælandi svæbum. Þab þarf líka ab halda ibnabinum vib hér eins og ann- ars stabar." -Verður hún metsölumynd? „Ég veit þab ekki. Hef bara ekki græna glóru." LÓA Miönœturhlaup á Jónsmessu í 4. sinn: Frítt í sund eftir miönæturhlaupib Búist er við mörgum hundr- ubum og jafnvel þúsundum þátttakenda í miðnæturhlaup á Jónsmessu, sem efnt verbur til í 4. sinn sunnudagskvöldib 23. júní. Hlaupib hefur mælst vel fyrir mebal hlaupara sem fjölgab hefur ár frá ári og voru 1.400 í Jónsmessuhlaupi 1995. Hlauparar koma víbs vegar ab af landinu og einnig hefur töluverbur fjöldi útlendinga verib meb á hverju ári og þótt mikib til koma þar sem varla bregbur birtu á þessum árs- tíma. Lagt verður af stab frá sund- laugunum í Laugardal, þar sem skráning fer fram. Vegalengdir eru tvær; 10 km meb tímatöku og flokkaskiptingu og síban óskipt 3 km skemmtiskokk án tímatöku. Hlauparar em beðnir um ab mæta tímanlega til skráningar, þar sem hlaupib hefst stundvíslega klukkan 23,00. Þátttökugjald er 800 krónur fyrir 13 ára og eldri en 600 fyrir 12 ára og yngri. Inni- falib í gjaldinu er verblaunapen- ingur, svaladrykkir og útdráttar- verblaun. Þátttakendur fá gjöf frá MS. Síðast en ekki síst verbur frítt í sund fyrir alla þátttakend- ur ab hlaupi loknu. ■ Tœpiega 1.400 manns hlupu í miðnœturhlaupi á jónsmessu ífyrrasumar. Myndin var tekin af hópnum aö hita sig upp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.