Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 28. júní 1996
3
Útlit fyrir spennandi kosningar, samkvœmt nýrri könnun:
Frambjóbendur nálgast hver annan
Verulegar sveiflur hafa orbiö
á fylgi forsetaframbjóbend-
anna, samkvæmt nýrri skob-
anakönnun Félagsvísinda-
stofnunar.
Gubrún Agnarsdóttir vinnur
langmest á og nýtur nú 27%
fylgis. Fylgi Óíafs Ragnars
Grímssonar hefur dalað nokk-
uð og mælist nú 36,4%, en
Pétur Kr. Hafstein nýtur fylgis
32,6% kjósenda, samkvæmt
niðurstöðum könnunarinnar.
Munurinn á fylgi þeirra
tveggja er ekki marktækur, að
mati Félagsvísindastofnunar,
og sama er að segja um mun-
inn á fylgi Péturs og Gubrún-
ar.
-GBK
Ólafur Ragnar Grímsson:
Viö
verbum
að halda
vöku
okkar
Ólafur Ragnar Grímsson seg-
ir könnun Félagsvísinda-
stofnúnar sýna að stubn-
ingsfólk hans megi ekki
sofna á verðinum, heidur
verbi þab ab vinna vel allt
fram á kjördag. Fylgi Ólafs
Ragnars hefur dvínab sam-
kvæmt könnuninni og er
36,4%.
„Þetta sýnir ab lokasprettur-
inn er harður og þab er mjög
mikilvægt að allt mitt stuðn-
ingsfólk haldi vöku sinni. Ég
hef abeins orðið var við að
menn teldu að þetta væri ör-
uggt og í höfn, en þessi könn-
un sýnir að menn þurfa að
vinna vel fram að kjördegi og
á kjördag," segir Ólafur.
„Það eru greinilega öfl í
gangi með skipulega aðför að
mér, eins og sést í Morgun-
blaðinu í dag (í gær). Það er
auðvitað mikilvægt að þeim sé
sýnt það, að í íslensku samfé-
lagi sé slíkt ekki liðið að ein-
hverjir fáeinir forstjórar geti
notað auðæfi sín til þess að
kaupa margar heilsíður í víð-
lesnasta dagblaði landsins til
að ófrægja annað fólk. Það em
vinnubrögð sem aldrei fyrr í
sögu íslands hafa sést, en hafa
stundum þekkst í Bandaríkj-
unum og verið talin þar ljót-
asti bletturinn á bandarískum
stjórnarháttum. Það er mjög
illt, ef þessir forstjórar ætla að
fara að innleiða slík vinnu-
brögð í íslensku samfélagi."
Ólafur og Guðrún Katrín
vom á mikilli yfirreið um
landið í gær, sem í raun hófst
þó í fyrrakvöld meb heimsókn
til Vestmannaeyja. í gær
heimsóttu þau ísafjörð, Sauð-
árkrók, Akureyri, Húsavík og
Egilsstaöi, voru á kvöld-
skemmtun á Akureyri og end-
uðu daginn meb því að mæta
á útihátíð við kosningamið-
stöð Ólafs við Hverfisgötu. Ól-
afur segir aö með því að vera á
ferb um landið á lokasprettin-
um vilji þau hjónin sýna í
verki að þeirra hugur standi til
þess að tengja allt ísland sam-
an. í dag heimsækir Ólafur
Akranes.
Pétur Kr. Hafstein:
Fyllir
okkur
eldmóöi
°g ,
bjartsyni
Munurinn á fylgi Péturs Kr.
Hafsteins og Ólafs Ragnars
Grímssonar hefur aldrei
mælst minni en í nýrri skob-
anakönnun Félagsvísinda-
stofnunar
Pétur er að vonum ánægður
með niðurstöður könnunar-
innar.
„Ég fagna þessari niðurstöðu
og tel að hún skipti miklu máli.
Hún sýnir að það er ekki lengur
marktækur munur milli okkar
Ólafs Ragnars. Sá munur var í
upphafi um 50-60%, þannig að
þab hefur verulega áunnist.
Þetta fyllir okkur eldmóði og
bjartsýni og vafalaust verður
kosninganóttin spennandi."
Pétur segist hafa fundið mik-
inn meöbyr með framboði sínu
undanfarna daga.
„Ég tengi þab því að eftir því
sem tímar líða hafi mér og
stuðningsmönnum mínum
tekist ab kynna það betur sem
ég hef fram ab færa og sjálfan
mig. Ég trúi því að þetta mikla
og öfluga starf, sem hér er unn-
ið, sé að skila árangri."
Pétur heldur sig á höfuöborg-
arsvæðinu þessa síðustu daga
kosningabaráttunnar, þótt
hann segist því miður ekki hafa
komist á alla þá staði á lands-
byggðinni sem hann vildi
heimsækja. í gær hélt hann
áfram að heimsækja vinnustaði
og sama verður á dagskránni í
dag. Auk þess hélt hann kosn-
ingahátíð á Ingólfstorgi síðdeg-
is í gær.
Þessir kraftajötnar eru frá Eng-
landi og unnu í jökulsárgljúfrum.
Talsmaöur heilsugœslulœkna um tillögur heilbrigöisráöuneytisins:
Grunnur til ab byggja á
Gunnar Ingi Gunnarsson,
talsmabur heilsugæslu-
lækna, á von á ab samkomu-
lag náist í deilu heilsugæslu-
lækna vib heilbrigbisrábu-
neytib um eba eftir helgi.
Fulltrúar heilsugæslulækna
fengu tillögur ráöuneytisins að
lausn á deilunni til skoðunar í
fyrradag. Þeir eiga fund í ráðu-
neytinu í dag þar sem farið
verður yfir málið. Gunnar Ingi
segir að tillögurnar séu breiður
gmnnur að lausn, en ekki eitt-
hvað sem hægt sé að sam-
þykkja eða hafna í óbreyttri
mynd. Hann á von á að hægt
verði aö byggja samkomulag á
þeim grunni sem nú liggur fyr-
ir og að lending náist í málinu
um eða eftir helgi.
Gunnar Ingi ítrekar að deil-
an snúist ekki um kaup og kjör
heilsugæslulækna, heldur um
skipulag og stefnu í heilbrigð-
isþjónustunni. -GBK
Ástþór Magnússon:
Skiptir
engu hver
hinna
veröur
forseti
Breskir sjálfboöaliöar viö Dettifoss, en einmitt þar var ekki vanþörf á
göngustígum.
Erlendir sjálfboöaliöar qera qönqustíqa
í þjóögöröum:
Gamlir járnbrautarbit-
ar í þjóögaröana
Fimm manna hópur á veg-
um breskra sjálfboðaliða-
samtaka, British Tmst for
Conservation Volunteers, er
nú staddur hér á landi vib
gerb göngustíga í Skaftafelli.
Undanfarin ár hafa samtök-
in að sögn Aðalheiðar Jó-
hannsdóttur, framkvæmda-
stjóra hjá Náttúruverndarráði
íslands, sent hingað nokkra
hópa sjálfboðaliða hvert sum-
ar, sem hafa aðstoðað starfs-
menn Náttúruverndarráðs við
stígagerð í þjóðgörðunum í
Skaftafelli og Jökulsárgljúfr-
um. Fjöldi sjálfboðaliða í
hverjum hópi hefur verið frá
fimm og upp í fimmtán
manns og er um fólk á öllum
aldri að ræða. Mikil vinna hef-
ur verið unnin af sjálfboðalið-
unum, en næg verkefni em
framundan, bæði gerð nýrra
stíga og viðhald á eldri stígum,
enda um seinunniö verk að
ræða.
Breskt fyrirtæki, sem sér um
endurnýjun og viðhald á járn-
brautum, Fastline Track Rene-
wals Ltd., gaf Náttúruverndar-
ráði nýverið hundrað gamla
járnbrautarbita til stígagerðar.
Breski sjálfbobalibahópurinn
hefur á síðustu vikum notað
járnbrautarbitana við gerð
stíga í Skaftafelli, en járnbraut-
arbitar hafa reynst vel hér á
landi eins og á Bretlandi til að
stöbva og leiða vatnsrennsli af
stígum.
-GOS
Ástþór Magnússon nýtur fylgis
4,9% kjósenda samkvæmt
könnun Félagsvísindastofnun-
ar. Ástþór segir fylgissveiflur á
milli hinna frambjóbendanna
sýna ab þab skipti fólk ekki
máli hver þeirra verbi forseti.
„Það er bara enginn marktæk-
ur munur á milli þessara þriggja
frambjóðenda. Ég held að það sé
alveg sama fyrir fólk hver þeirra
verður forseti. Munurinn liggur
á milli mín og hinna og kannski
er fólk farið ab átta sig á því. Sem
forseti mundi ég vinna að góð-
um málum og gera ýmsar já-
kvæðar breytingar, sem kæmu
sér vel fyrir þjóöina og þjóðarbú-
ið. Hinir munu gera akkúrat ekki
neitt nema sitja þarna í áhrifa-
lausri tignarstöðu. Ég held að
þetta sé mergurinn málsins."
Ástþór segir að það verði að
koma í ljós hversu mikið sé að
marka skoðanakannanir.
Ólympíufrímerki
íslensk ólympíufrímerki koma
út 25. júlí í tilefni af Ólympíu-
leikunum sem fram fara að
þessu sinni í Atlanta í Banda-
ríkjunum. Um er að ræða fjög-
ur frímerki, og eru þau að verð-
gildi 5, 25, 45, og 65 krónur.
Sýna myndirnar á þeim fjórar
greinar fjálsra íþrótta: hlaup,
spjótkast, langstökk og kúlu-
varp. ■