Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 28. júní 1996 ffMÍltitiI LANDBÚNAÐUR 9 Ford Escort Honda Civic Nissan Almera Peugeot 306 Renault Vauxhall Astra VW Golf LlS.LX 1.5 i 1.6 SRi 1.6 XR Meaane 1.6 RT 1.6i Sport 1.6 CL Vinnsla (performance) ** *** **** **** *** **** *** Sparneytni ***** *★** *** *** **★* **** Stjórn (handling) ★** *** **** ***** **** ** *** Fjöðrun (ride) **** **** *** ***** **** * **** Hemlun *** *** *** *** *** *** *** Aðstaða ökumanns *** *** **** **** *** *** ★*** Þægindi og pláss *** *** *** ★** ***** *** **** Hávaði **** **** *** *** **** ** **★ Styrkleiki og öryggi **** **** *** *** **** **** **** Útbúnaður ** **** **** *** *** ** *** Heildareinkunn *** *** **** irk-fe-k **** irk *** Renault Megane 1.6RT Megin galli Renault Megane 1.6RT bílsins er aö einhverju virðist ábótavant við tæknilega hönnun eða útfærslu vélarinn- ar en að öðru leyti er hann mjög góður fjölskyldubíll að dómi Autocar-manna og hentar vel til langkeyrslu. Fjöðrun bíls- ins skarar framúr eins og títt er um franska bíla en Frakkar hafa náð góðum árangri í hönnun fjaðrabúnaðar. Bíllinn fær góða dóma að öllu öðru leyti en því er víkur að vélbúnaði. Honda Clvic 1.51 Vauxhall Astra Höfðukostur Vauxhall Astra bílsins er hin nýja Ecotex vél, sem nálgast að vera sú besta í þessum flokki. Vélin er skemmtileg, aflmikil og spar- neytin. Auk þessa er Astra vel smíðaður bíll og afar sterk- byggður að dómi Autocar- manna auk þess sem sætin eru fyrsta flokks. Aðalgalli bílsins er afar slæm fjöðrun. Þótt fjöðr- unin sé stíf þá dregur hún ekki að ráði úr halla í beygjum. Galla þessa verður að mestu leyti að rekja til aldurs hönn- Polo sem er talinn fremstur á meðal jafningja í flokki smá- bíla. Kostir Golfsins liggja fyrst og fremst í því að vera frábær fjölskyldubíll og hann hefur bætt við kosti sína frá því könnun Autocar-manna var gerð því vél bílsins hefur verið endurbætt og er nú 101 hestafl í stað 75 hestafla áður. Þetta myndi án efa hækka hann í stjörnugjöf þar sem vinnsla bílsins er mun betri eftir að hafa fengið þessi 26 hestöfl til viðbótar. Sparneytnin er megin kostur Honda Civic 1.51 en nú er sá bíll fáanlegur með 1.6 vél sem er mun aflmeiri en einnig alveg einstaklega sparneytin. Auk sparneytninnar gefa sérfræð- ingar Autocar Hondunni góða einkunn fyrir styrkleika og ör- yggi auk þess sem útbúnaði bílsins er hælt verulega. Þá er tekið til þess hversu góð fjöðr- un bílsins er en sérfræðingar Autocar nefna enga sérstaka galla bílsins. Renault Mégane Honda Civic unar bílsins en hann er elstur þeirra sjö tegunda sem umrædd prófun nær til. Þetta sýnir hins vegar mjög vel hversu örar framfarir eiga sér stað í gerð þessa stærðarflokks fólksbíla. Sem betur fer er ný gerð af Va- uxhall Astra væntanleg á mark- að innan tíðar. Peugeot 306 1.6XR Peugeot 306 1.6.XR er bíllinn sem flestir hafa reynt að sigra en staða hans hefur verið mjög góð á meðal bíla í þessum stærðarflokki. Þrjú ár eru langur líftími slíkra bíla en þrátt fyrir þennan aldur telja Autocar- menn hann eiga talsvert af æskufjöri sínu eftir. Samkvæmt LfTfí VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN Vmningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 . 6 af 6 0 41.560.000 r\ 5 af 6 C. ♦ BÓNUS 0 546.653 3. 5,16 3 72.100 4. 4 af 6 173 1.980 r~ 3 af 6 O. * BÓNUS 696 210 Samtals; 873 42.811.653 Heðdarvinningsupphæð: Á tslandi: 42.811.653 1.251.653 Upplísingar um vinningstölur fást einnig f símsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 800-6511 og í textavarpi á síöu 453 úttekt þeirra stafar þetta fyrst og fremst af hönnun bílsins sem skilað hefur frábærum aksturseiginleikum þegar litið er til allra þátta. Nissan Almera 1.6sri Nissan Almera l.ósri þykir, samkvæmt Autocar, ekki nægi- lega fallegur í útliti. Of lítið hafi verið lagt upp úr hönnun hinna ytri lína sem skili sér í óáhugaverðum bíl auk þess sem nafngift hans hafi ekki höfbað nægilega til kaupenda. En þeg- ar litið til innviba hans kemur í Ijós að útlitið segir ekki allan sannleikann. í Autocar segir að undir þessu lítt spennandi útliti leynist furðuverkið í þessari umfjöllunar um sjö tegundir meðalstórra fjölskyldubíla og niðurstaða tímaritsins er sú að Almera sé óvenjulega góður og þægilegur bíll. Honum er líkt við Peugeot 306 á þann hátt ab hann búi yfir sambærilegum al- hliða eiginleikum sem skipta miklu máli þegar hæfni bíla er metin. Þó er honum fundið til foráttu að stjórntæki séu ekki nægilega vel staðsett og að mælaborð mætti vera meira spennandi. Sérfræðingar Autoc- ar segja að Almeran komist næst því ab velta Peugeot 306 úr fyrsta sætinu þegar gæði þessara sjö bílategunda eru metin. Volkswagen Golf Volkswagen Golf líður nokk- uð, að mati sérfræðinga Autoc- ar, fyrir samanburð við hinn frábæra litla bróður sinn, VW Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. júlí 1996 er 23. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 23 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000 kr. skírteini = kr. 572,30 Vaxtamiðimeð 10.000 kr. skírteini = kr. 1.144,60 Vaxtamiði með 100.000 kr. skírteini = kr. 11,446,00 Hinn 10. júlí 1996 er 21. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í l.fl.B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 21 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.116,00 Ofangreindar fjárhæðir eru vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1996 til 10. júlí 1996 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí 1996. Reykjavík, 28. júní 1996. SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.