Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 28. júní 1996 DACBOK Föstudagur 28 jum 180. dagur ársins -186 dagar eftir. 2 6.vika Sólris kl. 3.01 sólarlag kl. 24.00 Dagurinn styttist um 3 mínútur APÓTEK* Kvöld', nætur- og hclgidagavarsla apóteka í Reykjav frá 28. júní til 4. júlí er 7 Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 ó sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar (símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvðld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrlr 13.373 Dánarbaetur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeníngar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 27. júni 1996 kl. 10,50 Oplnb. viöm.gengi Gengi Kaup Safa skr.fundar Bandarfkjadollar......66,99 67,35 67,17 Sterlingspund........103,25 103,81 103,53 Kanadadollar..........49,22 49,54 49,38 Dönsk króna..........11,393 11,457 11,425 Norsk króna..........10,286 10,346 10,316 Sænsk króna..........10,109 10,169 10,139 Finnskt mark.........14,449 14,535 14,492 Franskur franki......12,984 13,060 13,022 Belgískur franki.....2,1349 2,1485 2,1417 Svissneskur franki....53,39 53,69 53,54 Hollenskt gylllnl.....39,19 39,43 39,31 Þýsktmark.............43,95 44,19 44,07 ítölsk Ifra.........0,04367 0,04395 0,04381 Austurrískur sch......6,243 6,283 6,263 Portúg. escudo.......0,4269 0,4297 0,4283 Spánskur peseti......0,5215 0,5249 0,5232 Japansktyen..........0,6130 0,6170 0,6150 l'rsktpund...........106,40 107,06 106,73 Sérst. dráttarr.......96,63 97,23 96,93 ECU-Evrópumynt........83,07 83,59 83,33 Grfsk drakma.........0,2774 0,2792 0,2783 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þótt þú skiptir um skoðun oft á dag um hvern þú ætlar að kjósa, skaltu ekki láta hugfallast. Á morgun kýstu rétt. Æv Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberar munu sjá eftir því alla ævina hvernig þeir ætla að kjósa á morgun. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Gleymdu Bessastöðum í dag. Á morgun verður það of seint. ^. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútar fara snemma að kjósa, en gleyma svo að fylgjast með úrslit- unum, sem koma öllum öðrum á óvart. Nautið 20. apríl-20. maí Ef þú ert ekki búinn að ná þér eft- ir Evrópuboltann, skaltu ekki opna fyrir útvarp eða sjónvarp fyrr en í næsta mánuði. Tvíburamir 21. maí-21. júní Hvernig sem allt fer á morgun verður örugglega gaman í part- íunum sem ætla að fylgjast með úrsliturium. Það er fyrir mestu. iuA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Elskan var óhress í gær, er ennþá óhressari í dag og verður ekki reglulega fúl fyrr en á morgun. Þá verður hún ekki elskan lengur. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þér er óhætt að lána krökkunum bílinn í dag. Þú verður hvort sem er ekki rólfær fyrr en eftir helgi. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hættu að telja dagana fram að sumarfríi. Það verður hvort sem er hrútleiðinlegt og lengir bara skuldahalann. Vogin 24. sept.-23. okt. Allir hressir í dag og enn hressari á morgun. Svo er bara að passa að springa ekki af kæti hinn daginn. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Áddi frændi mun springa á kosn- ingavökunni og þaö rennur ekki af honum fyrr en nýi forsetinn verður settur inn í embætti og Davíð lætur álla þjóðina hrópa ferfalt húrrrrra. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Nú er of seint að naga sig í hand- árbökin yfir að hafa ekki fariö í framboð. Næsti séns verður ekki fyrr en áriö 2012. D E N N I DÆMALAUSI „Sjábu nú, mamma! Ég ætla að brjóta tíu hnetur í einu!" KROSSGATA DAGSINS i 9 } ? It ti ■ it £ ■ to r n 583 Lárétt: 1 töfrar 6 vein 7 reykja 9 yrki 11 leit 12 drykkur 13 gangur 15 ambátt 16 hraði 18 afganginn Lóbrétt: 1 næðingur 2 fugl 3 lést 4 blóm 5 land.8 dreifi 10 snæða 14 framkoma 15 1007 17 röð Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 Danmörk 6 áll 7 asa 9 sjö 11 UT 12 ól 13 góa 15 eíd 16 nót 18 roskinn Lóbrétt: 1 draugur 2 náa 3 ML 4 öls 5 kvöldin 8 stó 10 jól 14 ans 15 eti 17 ók Avmni/ÆMfm Pi/fMmm m//mm/ pó/mAP ©199ð by Whq Ftatuf» Syn<ficat«, Inc. Worid riphts r«f rvd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.