Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 17
Föstudagur 28. júní 1996 17 Framsóknarflokkurínn Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngugarpar! ■ Fimmvöröuháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á feröinni: 1. Eki& ver&ur a& skála á Fimmvör&uhálsi og gengiö í Þórsmörk. 2. Eki& ver&ur í Þórsmörk og dvaliö þar viö göngu og leik. Hóparnir hittast síbdegis, þá ver&ur grillaö, sungi&, dansa& og leiki&. Eki& heim a& kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst síöar. Framsóknarmenn Suburlandi Vestfirbingar Ver& á fer&inni á eftirtöldum stö&um í júní og júlí: jÚNÍ: Nor&urfjör&ur-Drangsnes-Hólmavík 26. til 29. júní JÚLÍ: Hólmavík-Djúp Z4. og 25. júlí Óska eftir að hitta sem flesta til skrafs og rá&ageröa. Gunnlaugur Fylgist me& auglýsingum á hverjum stað fyrir sig þegar nær dregur. Gunnlaugur M. Sigmundsson alþingisma&ur UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán Jónsson Garbavegur 13 421-1682 Akranes Gubmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjörður Guðrún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörður Hafsteinn Eiriksson Pólgata 5 456-3653 Suðureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörður Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Abalstræti 43 456-8278 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauðárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörður Sveinn Magnússon Ægisbyggð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Dabi Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjörður Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöðvarfjörður Sunna K. jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egllsstaðlr Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyðarfjörður Ragnheiður Elmarsdóttir Hæbargerði 5c 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigríður Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúðsfjörður Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiðdalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar i Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og-1462 Vík í Mýrdal Tálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Selfoss Bárbur Guðmundsson v: Tryggvagata 11 482-3577 og-1377 Hveragerði Þ^rður Snæbjarnarson V Heiömörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 á 481-2395 og -2396 t..........‘ ~ SYSLUMAÐURINN í REYKJAVIK ÍLosning utan jörfundar vegna forsetakjörs 1996 fer fram í Fjölbrauta- skólanum við Ármúla. Opnunartími á kjördag, 29. júní, verbur frá 10:00-12:00 og frá 14:00- 18:00. Sýslumaburinn í Reykjavík. Konungsfjölskyldan fagnar Mikil gleöi hefur ríkt í konungs- fjölskyldunni sænsku um þess- ar mundir, því hver stórvið- burðurinn rekur þar annan. Nú síðast var hin 18 ára gamla Viktoría krónprinsessa að út- skrifast úr menntaskóla. Það er siður nýstúdenta í Sví- þjóð að verja hluta hátíðahald- anna með foreldmm sínum á rúntinum um götur borga og bæja. Gústaf og Silvía ræktu þennan þátt uppeldisins méð prýði þrátt fyrir titlana, og keyrðu um bæinn með dóttur- ina í hárauðum Pontiac GTO árgerð '69. Útskriftargleðin hefur sjálf- sagt verið blandin trega hjá prinsessunni, því nú er búið með léttlyndis djamm með jafnöldrum og við tekur sér- sniðin menntun, sem miðar að því að þjálfa prinsessuna ungu til að taka við af föður sínum. Til að byxja meö verður hún eitt ár í Frakklandi til að ná betri tökum á frönskunni. Því næst snýr hún aftur til Svíþjóðar þar sem hún mun fræðast um hern- aöarfræði og heraga. ■ í SPEGLI TÍIVIANS Fjölskyldan horfir stolt á frum- burbinn gleöjast meö samnem- endum sínum og pabbi tekur mynd á eina imbamatic. í tilefni útskriftarinnar teygöi Viktoría hvíta kollinn til himins í takt viö skólafélaga sína í Enskil- de. mimi , ,1— ,, - - -wiilJM^w^sa JPPR ■ ; vWWW*** ^ 'v ! V 'lb«a , fe' Prinsessan keyröi svo um borgina ásamt foreldrum sínum, eins og siöur nýstúdenta er í Svíaríki. Paula Yates og Bob Geldof fóm ekki hefð- bundnar leiöir frekar en fyrri daginn þegar kom að því að gera eignaskiptasamning. Þau reyndu það vissulega, en eftir þrjá daga í hæstarétti gáfust þau upp og sendu frá sér eftirfarandi yfirlýs- ingu: „Eftir þriggja daga bölvaða martröð í hæstarétti hafa Bob og Paula komist, með sameiginlegum andvörpum af létti, að vin- samlegri og þokkalega sið- prúðri niðurstöðu í húsaskipt- unum." Plaggið var handskrif- að og afhent lögmönnum þeirra. Þar kom m.a. fram að Paula, 35 ára, mun flytja inn á fyrmm heimili þeirra ásamt Michael og dætmnum þremur. í staöinn flytur Bob, 41s árs, með kærustunni Jeanne Mar- ine, 26 ára, í húsnæði Micha- els þar skammt frá. Líbó. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.