Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 28. júnf 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Óskar Alfreösson og Rögnvaldur Hreiöarsson á hársnyrtistofu sinni. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálió. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú ■ Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Skúlaskeib, fjöl- skylduhlaup í Vibey A morgun, laugardaginn 29. júní, verður efnt til fjölskyldu- hlaups í Viðey. Það hefst kl. 14, en bátsferðir verða á 20 mínútna fresti frá kl. 12. Þátttökugjald er ekki annað en ferjutollurinn, sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Skúlaskeiðið er hugsað sem allt í senn, ganga, skokk eða hlaup. Vegalengdin er 3 km. Farið BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar verður frá Viðeyjarstofu austur fyrir skólann og þar beygt yfir á suður- ströndina. Henni verður fylgt heim undir Stofu, en þaöan verður hald- ið vestur að grillskálanum Viðeyj- arnausti, þar sem hlaupið endar. Þar fá allir þátttakendur verðlauna- pening með mynd af innsigli Skúla fógeta. Einnig verður boðið upp á grillaðar pylsur og kalda drykki til aö hressa sig á. Ferðir í land aftur hefjast upp úr kl. 15. Öll skipulagning og umsjón Skúlaskeiðs er í höndum Reykjavík- urmaraþons. Nafnið Skúlaskeið er dregið af kvæði Gríms Thomsen um saka- mann, sem Skúli hét og komst á hesti undan vörbum laganna. Kvæðið er því ekki um Skúla fóg- eta. En fógetinn, sem setti svo mik- inn svip á Viðey, var lengi léttur á fæti. Því var talið rétt að kenna þetta fjölskylduhlaup við hann og nýta hib þekkta nafn Skúlaskeið. Fólk er hvatt til að kjósa snemma og koma svo út í Viðey og sækja sér þangað eflingu sálar og líkama. Á sunnudag verður ab venju staðarskoðun í Vibey kl. 14.15. Ljósmyndasýningin í Viðeyjarskóla er opin alla daga og hestaleigan ab starfi. Veitingar eru í Viðeyjarstofu og á sunnudögum er þar sérlega gott kaffihlabborð. Almennar báts- ferðir eru á klukkustundarfresti frá kl. 13. Þjóögaröurinn á Þingvöllum Um næstu helgi verbur boðib upp á fjölbreytta dagskrá á Þing- völlum. Á laugardag verður farið í gönguferb kl. 13.30. Farið verbur frá þjónustumiðstöð og gengið um Fögrubrekku að Öxarárfossi. Þaðan verður síðan gengið í eyðibýlið Skógarkot. Gönguferðinni lýkur við þjónustumiðstöð. í gönguferb- inni verður hugað ab búsetu og náttúrufari. Mælst er til þess að menn taki með sér nesti og góðan skjólfatnað. Gönguferðin tekur um 3 1/2 klst. Á sunnudaginn verður brugðib á leik meb börnum í Hvannagjá kl. 11 árdegis, en kl. 14 verður guðs- þjónusta í Þingvallakirkju. Eftir messu verður rölt um hinn forna þingstað og næsta nágrenni bæjar- ins. Þátttaka í fræðsludagskrá þjóð- garðsins er ókeypis og öllum opin. Nánari upplýsingar fást í þjónustu- miðstöð, s. 4822660, þar sem jafn- framt er hægt að kaupa tjald- og veiðileyfi. Frönsk vísnatónlist á Snæfellsnesi og Vestfjörbum Franska vísnasöngkonan Zita og meðspilari hennar Didier Laloux skemmtu gestum í Kaffileikhúsinu í gærkvöldi, fimmtudag. Þau fluttu franska vísna- og revíutónlist til- einkaða hafinu og höfninni við góöar undirtektir gesta. Þessa sömu dagskrá munu þau einnig flytja í Tjöruhúsinu á ísafirði mibvikudag- inn 3. júlí kl. 21. Helgina 29. og 30. júní munu þau skemmta mat- argestum á Hótel Búðum og föstu- daginn 5. júlí hótelgestum í Bjark- arlundi á Barðaströnd. Það er mik- ill fengur að komu þeirra fyrir alla unnendur franskrar tónlistar. Ný hársnyrtistofa — sveigjanlegri opnunartími! Dúett hárstúdíó opnaði í byrjun þessa mánaðar að Skipholti 50c (vib hliðina á Pítunni). Eigendur Dúetts, þeir Óskar Alfreðsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, hafa báðir áralanga reynslu úr faginu, en þeir störfuðu saman á hársnyrtistofu síðastiiðin ár. Dúett mun bjóða alhliða hár- snyrtiþjónustu og til að mæta þörf- um þeirra, sem ekki komast í snyrt- ingu á hefðbundnum vinnutíma, mun Dúett hafa opið til kl. 20 öll fimmtudagskvöld. Gömul vinnubrögö sýnd í Sjóminjasafninu Sunnudaginn 30. júní sýnir gam- all sjómabur vinnu við lóðir í Sjó- minjasafninu í Hafnarfirði frá kl. 13-17, en stefnt er að því ab kynna verklega sjóvinnu alla sunnudaga í sumar. Sunnudaginn 7. júlí verður sýnd vinna við net. Lína eða lóöir hafa verið notaðar til fiskveiða hér vib land a.m.k. síð- an á 15. öld, og þá fyrst á Aust- fjörðum, en íslendingar kynntust notkun þessa veiöarfæris hjá ensk- um duggurum. Landhelgisbáturinn Ingjaldur, sem Hannes Ilafstein, þáverandi sýslumabur ísfirðinga, fékk lánað- an 10. október 1899 til að fara á að breskum landhelgisbrjót á Dýra- firði, verður frá og með 1. júlí á af- mælissýningu Landhelgisgæslunn- ar í Hafnarhúsinu í Reykjavík. í forsal Sjóminjasafnsins stendur nú yfir sýning á 15 olíumálverkum eftir Bjarna Jónsson listmálara. Alit eru þetta myndir um sjómennsku og sjávarhætti fyrir daga vélvæð- ingar og má því segja að um hrein- ar heimildarmyndir sé að ræða. Allar myndirnar eru til sölu. Hið ísl. náttúrufræbifélag: Námskeiö í plöntugreiningu Hib íslenska náttúrufræðifélag efnir til námskeiðs í plöntugrein- ingu laugardaginn 6. júlí, kl. 13-18. Þátttakendur mæti vib Náttúru- fræðistofnun íslands að Hlemmi 3 v/Hlemmtorg. Ekið verbur um Mosfellsheiði til Þingvalla og stað- næmst í mismunandi gróbursamfé- lögum til að æfa sig ab þekkja plöntur. Vinsamlegast takib plöntugreiningahandbók með ykk- ur. Leiðbeinandi verður Eyþór Ein- arsson grasafræbingur. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á Skrifstofu HÍN að Hlemmi 3, sími 562 4757. Hún er opin á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 9-12. Þátttaka er öllum heimil og hún kostar kr. 1500 fyrir fullorðna. Dagskrá útvarps oq sjónvarps Föstudagur 0 28. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Flér og nú 8.20 Aö utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóö dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Cesar 13.20 Stefnumót í héraöi 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa man 14.30 Fyrsta kjörtímabil Alþingis 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóröu 17.00 Fréttir 17.03 Týr og Baldur 17.30 Allrahanda 17.52 Umferðarráð 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Með sól í hjarta 20.15 Aldarlok: „Ég er Paul Auster. Þaö er ekki mitt rétta nafn" 21.00 Trommur og tilviljanir 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orö kvöldsins 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Föstudagur 28. júní 17.25 íþróttaauki 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (421) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Fjör á fjölbraut (35:39) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.45 Allt íhers höndum (9:31) (Allo, Allo) Bresk þáttaröö um gamalkunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi: Cuöni Kolbeinsson. 21.20 Forsetaframboö '96 Bein útsending frá lokaumræöum forsetaframbjóöenda í sjónvarpssal. Umræöum stýra fréttastjórar Stöövar 2 og Sjónvarpsins, Elín Hirst og Bogi Ágústsson. Samsending meö Stöö 2. 22.50 Frægð og fjölskyldulíf (XXX's and OOO's) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1994 um ástir, afbrýöi, framhjáhald og skilnaöi meðal sveitasöngvara í Nashville. Leikstjóri er Allan Arbush og aðalhlutverk leika Nia Peeples, Debrah Farentino, Susan Walters, Andrea Parker, Paul Gross and Brad johnson. Þýöandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 28. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaöur- 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 1 3.35 Súper Maríó bræöur 14.00 Millikafli 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Aftur til framtíöar 1 7.30 Unglingsárin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Skrifstofan (The Office) Breskur grínþáttur eins og þeir gerast bestir. Viö kynnumst því uppnámi sem veröur á skrifstof- unni þegar kvenmaöur er ráðinn sem yfirmaður þar. Hillary er heldur ekkert lamb aö leika sér viö og hún er varla.fyrr kbmin til starfa en hún tekur til við að reka menn á báöa bóga. Hillary viröist þó ætla aö hlífa Norman greyinu en hvað hangir á spýtunni? Veröum viö vitni aö kyn- feröislegu áreiti á vinnustað? 20.40 Forsetaframboö '96 Bein útsending úr sjónvarpssal þar sem forsetaframbjóðendur svara fyr- irspurnum fréttastjóra Stöövar 2 og Ríkissjónvarpsins. Hér ér um sam- sendingu Stöövar 2 og Ríkissjón- varpsins að ræða. 22.10 Kominn í herinn (In The Army Now) Hressileg gam- anmynd um Bones Conway og fé- laga sem skrá sig í heimaliö hersins og ætla siðan aö hafa það gott á kostnað skattborgaranna. Þeir eiga von á því aö fá feitan tékka frá Sámi frænda fyrir aö vinna aöeins eina helgi í mánuði. En útlitið verður í- skyggilegt þegar heimaliðið er öllum aö óvörum kállað út og félagarnir eru sendir í hættulegan leibangur. Aöalhlutverk: Pauly Shore, Lori Petty og David Alan Grier. Leikstjóri: Dani- el Petrie. 1994. 23.45 Á þjóbveginum (Easy Rider) Víöfræg bíómynd sem var gerb fyrir lítið fé en sló eftir- minnilega í gegn. Hér segir af tveim- ur bifhjólaköppum sem gefa frat í allt saman og halda saman í feröalag í leit aö hinni einu sönnu Ameríku. Þeir leita frelsisins á þjóbvegunum, spjalla saman um alla heima og geima og lenda í ótrúlegum ævin- týrum. í helstu hlutverkum eru Peter Fonda, Dennis Hopper (sem jafn- framt leikstýrir) og jack Nicholson sem sýnir stjörnuleik og var enda til- nefndur til Oskarsverblauna. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1969. 01.20 Millikafli (Interlude) Lokasýning 03.15 Dagskrárlok Föstudagur 28. júní 17.00 Spítalalíf (MASH) C CÚn 17.30 Taumlaus tónlist V “ * I * 20.00 Framandi þjób 21.00 Hnífurinn 22.45 Undirheimar Miami 23.35 Bankaræninginn 01.05 Dagskrárlok Föstudagur 28. júní stop » j . 17.00 Læknamibstöbin í C - 17.25 Borgarbragur 11 § 1 7.50 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Alf 19.55 Hátt uppi 20.20 Spæjarinn 21.10 Andlit á ferriu 22.50 Hrollvekjur 23.15 Barni bjargaö 00.45 Köttur í bóli bjarnar (E) 02.15 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.