Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.06.1996, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 28. júní 1996 Efekki veröur aukning á innflutningi amerískra bíla segir sölustjóri Jöfurs: „Þá er eitthvað að hjá okkur" Ný gerb Volkswagen smellpassar inní nýju innflutningslöggjöfina: Hekla hittir í mark „Já, ef þab verbur ekki þó nokkub mikil aukning í því þá er eitthvab ab hérna hjá okk- ur," segir Eiríkur Óli Árnason sölustjóri hjá Jöfri abspurbur hvort hann sjái fyrir sér breyt- ingar á innflutningi amerískra bíla í kjölfar tollabreytinganna. „Fólk er ab tala um ab þeir hafi verib svo lélegir í endursölu. Þab byggist náttúrulega alltaf á verb- inu. Amerísku bílarnir eru meb svo rúmmiklar vélar, t.d. Carina sem er meb undir 2000 vél var í í 40% tollflokki, en amerískur bíll í sama stærbarflokki lenti í 75% tollflokki. Þetta var ekkert sam- keppnishæft. En nú hafa bæbi Ameríkanarnir minnkab rúm- málib á vélunum hjá sér og þessi „Þetta býbur í raun og veru upp á ab þab er hægt ab fara ab flytja inn stærri mótora þar sem verbmismunurinn er orbin miklu, miklu minni en hann var," segir Gubmundur Baldvinsson sölustjóri hjá Ræsi í samtali vib Tímann. Hann tekur Benz sem dæmi: „Ef vib tökum t.d. bíl meb tveggja lítra mótor, sem er í grunnverbi í dag um 3.970.000 og svo bíl meb 2,3 lítra mótor sem kostabi um 4.700.000 áb- ur, sá bíll lækkabi nibur í rétt um 4.200.000. Verbmismunur- inn þarna á milli þess ab menn fái stærri mótor er orbinn þab lítill ab þeir geta réttlætt þab fyrir sér ab fara í stærri mótora en ábur var. Fólk sem var ab spá mikib í Benz hérna ábur fyrr en kannski hefbi viljab hafa stærri mótor, þab getur farib að hugsa aftur." Guðmundur viburkennir ab Benz hafi verib heldur í lægb undanfarin ár: „Þab er kannski ekkert óraunhæft. Þetta er dýr bíll og það er mikil samkeppni þegar komib er í svona dýra bíla. Þetta er bíll sem er að keppa mikið við jeppa. Fólk sem er ab kaupa þessa verb- flokka er fólk sem hefur verib mikib í jeppum. En þab hefur tollabreyting orðið sem hjálpar okkur gríðarlega. Þab gerist ekk- ert svona „Bomm" en eftir eitt til tvö ár förum við ab sjá þó nokk- ub af amerískum bílum hér á göt- unum." Eiríkur segir Jöfur eina fyrir- tækið sem flytji inn ameríska bíla í dag, fyrir utan Ford Explorer, en hann segist fullviss um að bæði Chevroiet og Ford fari ab flytja inn ameríska bíla í kjölfar tolla- breytingarinnar. „Þab eru alltaf sterkar taugar í okkur íslending- um til amerískra bíla en þeir hafa bara ekki verib samkeppnishæfir. Ég held ab það hafi verib í fyrsta skipti í fyrra í mörg ár sem Amer- íkaninn seldi aftur meira af bíl- um en Japaninn." -TÞ verib mun meiri hreyfing á Benz núna undanfarib en verið hefur." -TÞ Þegar um er ab ræba gæba- mat á bandarískum bíla- markabi hefur eitt nafn verib í mestum hávegum um ára- bil: J.D. Power III. Þær upp- lýsingar sem fyrirtæki hans veitir um gæbi bíla hafa ver- ib leibandi í bílaibnabinum og fyrirtæki eins og Toyota og Nissan hafa blásib stiga- gjöfina út í auglýsingum sín- um eins og stóru kvik- myndaverin hafa stært sig af Óskarstilnefningum. En þegar fyrirtækib birti ár- lega skýrslu sína í síðasta mán- uði brá svo vib að viðbrögðin reyndust sáralítil og jafnvel í bílaborginni sjálfri var áhuginn hverfandi, þrátt fyrir að þetta hafi verið stórviðburður á árum áöur. Ástæðan er sögð vera sú að það sé sama sagan ár eftir ár: Japanir séu í fararbroddi, en Segja má með sanni að Hekla hf. hafi hitt í mark meb nýrri gerb '97 árgerðar af Volkswagen Golf og Vento sem fyrirtækib hóf innflutning á nú í sumar. Nýja gerbin er meb 1600 vél sem kemur í stab gömlu 1800 vélarinnar. Vib breyt- inguna á innflutningsgjöld- um bifreiba lækkabi nýja gerðin í verbi um sem svarar 100.000 krónum. Hefbi hins vegar gamla 1800 vélin ver- ib áfram í, þá hefbi ekki ver- ib um neina verblækkun ab ræba. Bandaríkjamenn nálgist stöb- ugt. Þar gæti þó breyting orbið á. Bílaframleiðendur í Bandaríkj- unum fullyrða að hið svokall- aða „gæðagat" milli amerískra og japanskra bíla sé í raun ekk- ert, eða a.m.k óverulegt. Þó ákveðinnar tortryggni gæti gagnvart þessari fullyrðingu eru sífellt fleiri sérfræðingar í faginu farnir að vera sammála henni. „Maður þarf ekki lengur að vera hræddur við að kaupa amerísk- an bíl," segir Jack Gills höfund- ur Bílabókarinnar (The Car Book) en hún er viðurkenndur leiðarvísir fyrir þá sem hyggja á bílakaup. Tilfellið er að gallar eru næsta fátíðir í bílum í ár. Samkvæmt Power skýrslunni er aðeins einn galli í meðalbílnum sem fram- leiddur er þetta árið. Lexus, Stefán Sandholt sölustjóri Heklu sagði í samtali við Tím- ann að þessi breyting hefði ver- ið mjög heppileg fyrir Heklu hf. vegna nýju Volkswagen bíl- anna en aöspuröur um hvort þeir hefðu eitthvað verið búnir að undirbúa sig undir hana svaraði hann: „Nei, það gat enginn gert það, það vissi eng- inn ab þetta væri að koma í gegn fyrr en allt í einu." En fleiri bílar lækka hjá Heklu. Jepparnir með stærri dís- elvélinni og bensínvélinni lækka um sem svarar 300.000 krónum auk þess að Lancer flaggskip Toyota mælist með 0,45 galla á bíl að meðaltali, á meðan Chrysler sem talinn er silakeppurinn meðal „hinna þriggja stóru" (The Big Three), þriggja stærstu bílaframleið- enda í Bandaríkjunum, mælist með aðeins 1,17 galla að meðal- tali á bíl, þannig að munurinn í gæðum er orðinn hverfandi þegar verið er að meta fram- leiðslugalla. Jafnvel evrópskir bílar sem hafa átt fast sæti að baki bæði bandarískra og jap- anskra framleiðenda bættu stöðu sína verulega á þessu ári. Og annað áriö í röð slökuðu Honda og Toyota á í gæðum sem sérfræðingar segja styðja það sem sumir fullyrða aö end- urbætur á gæðum bíla, þegar þau snúast um framleiðslugalla, séu í rauninni komnar eins langt og hægt er. station fjórhjóladrifsbíllinn lækkar um 100.000. Einnig veröa station bílar með 1600 vélum sem koma í ágúst og september á lægra verði en annars hefði verið. Stefán telur breytinguna til bóta, ekki síst þar sem fólk geti nú farið aö spá meira í dýrari bíla, en kemur þessi breyting til með að spara bensín eins og sumir vilja fullyrða? „Golf 1600 er ekkert gefinn upp fyrir neitt meiri eyðslu en Golf 1400 en að það sé minni eyðsla, þaö er ekki." Því er gæðahugtakiþ að taka breytingum hjá bandarískum bílaframleiðendum, áherslan er að verða líkari þvi sem hún ger- ist í Evrópu, þar sem áhersla er á fleiri atriði en einvörðungu framleiðslugalla. í kjölfar þess er að rísa ný kynslóð gæðarann- sókna á bílum í Bandaríkjunum sem þarlend bílafyrirtæki meta nú meira en þau hafa gert áður. Fyrirtækiö Strategic Vision birti nýlega sína aðra skýrslu um heildargæði (Total Quality) bíla þar sem eigendur bíla leggja mat á meira en tylft atriða, auk framleiðslugalla. Sigurvegararn- ir í þeirri könnun voru „hinir þrír stóru". Hönnun, frammi- staöa og verðmæti bílanna eru farin að leika jafn mikið hlut- verk í gæðunum og lág tíðni framleiðslugalla. -Byggt á Newsweek. Mikil verölœkkun á stórum Benz: Hálfri milljón króna ódýrari -TÞ Hugtakiö gœöi í bílaframleiöslu fœr víötœkari merkingu: Amerískir bílar á uppleiö á ný Bændur, bílaverkstæði. Sími 461-3016, Fnx 461-1364 ...og aðrir eigendur Land-Rover og Range-Rover bifreiða, athugið! Höfum úrval varahluta og boddýhluta í Land-Rover. Einnig varahluti í Range-Rover og Mitsubishi Þekking og reynsla tryggir þjónustuna. öldur hf. Varahlutaversiun Draupnisgötu 1, Akureyri, VARAHLUTIR - AUKAHLUTIR - HEILDSALA - SMÁSALA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.