Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 16
16
wmtoti*
Laugardagur 6, júlí 1996
S *
)ONA RUNA á mannlegum nótum:
Hættur
Þaö kemur fyrir í lífi okkar
flestra að við álítum okkur vera
í háska eða voða stödd af ólík-
um ástæðum. Hættutilfinning
er óþægileg og varhugaverð
andlega sem líkamlega. Það er
yfirleitt ástæða til að ætla að við
getum, ef við erum varkár og at-
hugul, forðast aðstæður og sam-
skipti sem eru skuggaleg og við-
sjárverð. Það segir þó ekki að
það geti ekki komið upp sú
staða í kringumstæðum okkar
að við lendum eins og fyrir rað-
ir tilviljana í kreppu váar og
voða.
Ófyrirséðir háskaatburöir geta
komið inn í líf okkar með eld-
ingarhraða og fyrirvaralítið og
skapað aðstæður sem eru bæði
ógnandi og hættuþrungnar.
Slík atburðarás er ekki tilkomin
að okkar frumkvæði eða tilurð,
heldur kemur hún og fer í gegn-
um lífið sjálft og hefur sín áhrif
á athafnir okkar og fram-
kvæmdir.
Best er, þegar þannig árar, að
við reymun að vera bjartsýn og
fús til þess að breyta vondöpr-
um aðstæðum og ófyrirséðum í
jákvæða og ásættanlega at-
burðarás. Ágætt er að við séum
ekki vísvitandi að tefla á tvær
hættur með því t.d. að taka
áhættur, sem eru skammsýnar
og óútreiknanlegar varðandi
mögulegar afleiðingar og niður-
stöður.
Hugrekki og þor byggist ekki
upp á því að haga sér óviturlega
með því m.a. að taka ótæpilegar
áhættur og leika á þunnum
þræði andlega sem líkamlega,
einungis til þess að vekja mögu-
lega aðdáun og athygli um-
heimsins. Hetjulund byggist
ekki upp á kæruleysi og sýndar-
mennsku, heldur á áreynslulitlu
og eðlislægu þori, sem er stöð-
ugt og raunverulegt.
Við, sem þannig erum gerð,
þurfum ekki að gefa ranga
mynd af raunverulegum dug og
kjarki. Við bregðumst ósjálfrátt
og áreynslulítið við viðsjárverð-
um og válegum atburðum.
Hyggilegast er að íhuga alltaf af
varkárni og fyrirhyggju það sem
hendir okkur og getur falið í
eðli sínu og uppbyggingu
ákveðnar hættur.
Við getum nefnilega reiknað
með slæmum afleiðingum
hættumála, ef viðbrögð okkar
og framganga er ekki meðvituð
og ábyrg í leit okkar að ásættan-
legum lausnum. Fárleg fram-
vinda gerir ekki alltaf boð á
undan sér, eins og áður sagði.
Það getur því verið örðugt og
slítandi að yfirstíga og uppræta
það sem er ógnvekjandi og
áhættusamt.
Á hinn bóginn getur það ver-
ið í ákveðnum tilvikum áhuga-
vert og ánægjulegt að taka alveg
ákveðna áhættu varðandi menn
og málefni. Allt óraunsæi og
gervihugrekki í þessum efnum
er þó óæskilegt og neikvætt.
Drögum því úr því atferli sem er
viðsjárvert og áhættusamt.
Það er rangt að tefla á tæpasta
vað, þjóni það hégómlegum
sjónarmiðum og lönguninni
eftir óverðskuldaðri athygli.
Hættumál eru þættir sem eru
ákveðin staðreynd í lífi okkar
flestra og það þarf því ekki að
sviðsetja þau og undirstrika til
þess að sanna mögulegt mikil-
vægi sitt. Þau koma og fara.
Réttast er að taka á þeim af trú-
mennsku og heilindum fremur
en í gegnum heimasmíðaðar of-
urhugatilhneigingar og háska,
sem virka illa á aðra og óreynda.
KROSSGATAN NR. 27
yUiyiFERÐAR
RAÐ
LAUSN A GATU NR. 26
s 3 SAHToK V GLLÐI i) ■ihrt&ur. v A R T V
6RA60 VAXA tiHr/iti SJfcA ÍCiKYAM YALOA trttAS hni-
A1 n L A R —» k Ð f r 1 é KLAKA F/íht 'I S 6
il 1 LtVl t 6r U SPIL MuniR 'A 5 A H SAué 8A<Ri/ '0 L Gr 'K 0 1 M'ALM- Ufí
T ■ 5 K t Ouúfiu HkutGT E n‘ T <4 S r IAUC- SV£/6U* 0 Æ L VARÚ6 STÓLP1 <r 'A
HÖFH l SMLÖHÚ K.'rf/- bÁrru/t Jt. K R u R MAkK- LttSá. ÖY/Rfil '0 M A R K Múfí- ST£/K PMA T 1 £ U L
'■'0 Aí A K itmoés S1&6IS Mitu A M T ÍJfiOKKA LOKKA 6 K ú R K A WKOM SÚMM- YOTTuA A R TtlK.rH- 6LLK
KbLTS Yo *YA ,«4l/S t R 1 L s3 hulouR D'AB u M L FLfítiAÍ. VÆTA A s A K VINO FEITI Gr u £ r
ó B A4 FJ/Í.R 'AWuk u r A R l'A A R LACLiSk SÍIZlFLU s 0 T U R F’ifL 4
R W P> Æ R FíHC, F HrW t- tfp- Mrtto 1 0 ft R HbftjR VAKHl £ T '0 B Ht£D Lii&A ‘A S
S r A F K Æ R A HREYflR SMÍ- Sofil A K i R MAHriir HAFr/ RISPA A L F Xfi S
Æ i/ U0LOU& œncr M-ALAK. f t- 1 T irlrl- 1FU KÖO0 / B u R GALDfiA- STAF V7Ö= KYHfiiu CÍ A R A STCiH- TfLun',
0 K FLAKK RCifi '0 L jK A1 'A R JKÓMM SExr S M n 0 Kifífíé KVOKuA R 'V
‘i s H Æ ÍKfctJ 'ATT h A KOKA EJ/YKST. tf R '0 £ GflÆTuA ejRkst. S K Æ L r R STÖHG R
s 1 S 5 A £KKI 6 1 SKÚufi h 0 R K I6HM- AJUoAM /V) Ú R Æ R fi
GKLu- HAf a/ W T Æ A s h A/ £ MAC.6 K E / M w ft GMjI- K ‘A l