Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 6. júlf 1996
HVAÐ E R Á SEYÐI
LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHÚS •
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Dansað í Goðheimum kl. 20
sunnudagskvöld.
Skráningu í Heiðmerkur-
Vatnsveituferð 9. júlí lýkur kl.
17 á mánudag. Fararstjóri er Páll
Gíslason.
Áskirkja — sumarferö
Safnaðarfélag og kirkjukór Ás-
kirkju fara í hina árlegu sumar-
ferð 14. júlí. Lagt verður af stað
frá Áskirkju kl. 08.15 og ekið
verður um Suðurland að Vík í
Mýrdal og þar mun séra Árni
Bergur Sigurbjörnsson messa.
Kvöldverður snæddur að Skóg-
um.
Þátttaka tilkynnist fyrir 12.
júlí hjá eftirtöldum aðilum: Ás-
kirkja sími 5814035, Bryndís
Einarsdóttir s. 5531116, Erna
Ragnarsdóttir s. 5812934.
Sumartónleikar í
Hallgrímskirkju
Fyrstu tónleikar tónleikaraðar-
innar „Sumarkvöld við orgelið
1996" verða sunnudaginn 7. júlí
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
kl. 20.30, en þetta er fjórða sum-
arið sem Hallgrímskirkja og List-
vinafélag Hallgrímskirkju standa
að henni. Alls verða níu tónleik-
ar haldnir í sumar, öll sunnu-
dagskvöld í júlí og ágúst og síð-
ustu tónleikarnir verða 1. sept-
ember. Að þessu sinni er það
organisti Hallgrímskirkju, Hörð-
ur Áskelsson, sem hefur tón-
leikaröðina og leikur hann verk
eftir Couperin, Bach, Franck, Sa-
int-Saens og Jónas Tómasson.
Hörður leikur eftir Couperin
Offertoire kafla, sem er viða-
mesti kafli orgelmessu hans,
„Messe Solomnelle a l'usage des
Paroisses". í þættinum má heyra
dæmigerða raddskipan fyrir tón-
list franska barokktímans, sam-
bland tunguradda og svokall-
aðra kornetta sem mynda hinn
sérstaka franska tón. Prelúdía og
fúga í h-moll er ein af stóru tón-
smíðum Bachs fyrir orgel. Stef
fúgunnar þykir minna á íslenska
þjóðlagið Undir bláum sólarsali.
Þá leikur Höröur Cantabile, sem
er eitt þriggja verka sem César
Franck frumflutti sjálfur á tón-
leikum 1. október 1878. Þetta er
lagrænn þáttur þar sem laglínan
er leikin af tunguröddum svelli-
verksins. Eftir Camille Saint-
Saéns leikur hann 3. fantasíu
op. 157. Síðasta verk tónleik-
anna eru fjórir þættir úr Dýrð
Krists, sjö hugleiðingar um texta
úr guðspjöllunum sem Jónas
Tómasson samdi í tilefni af
vígslu nýs orgels ísafjarðarkirkju
og frumflutti Hörður verkið þá.
Tónleikar vikunnar: Fimmtud.
11.7. kl. 12-12.30: Orgelleikur,
Pavel Manásek. Aðgangur
ókeypis. Laugard. 13.7. kl. 12-
12.30: Orgelleikur, Karel Pau-
kert. Aðgangur ókeypis.
Sunnud. 14.7. kl. 20.30: Orgel-
tónleikar, Karel Paukert, organ-
isti af tékkneskum ættum bú-
settur í Bandaríkjunum, leikur
verk eftir Soler, Bach, Husa,
Kolb, Primosch, Ives, Wieder-
mann, Alain og Franck. Að-
gangseyrir 800 kr.
Norræna húsið:
Kynning og fyrirlestur
um akupressur
Hér á landi er staddur Idrysse
Yosufi, sem er indverskur
„nála"stungulæknir. Hann tekur
þátt í íslenskunámskeiði fyrir
Norðurlandabúa í Norræna hús-
inu, sem fram fer allan júlímán-
uð. Idrysse Yosufi er sænskur
ríkisborgari og rekur eigin
læknastofu í Stokkhólmi. Hann
heldur kynningu og fyrirlestur á
akupressur í fundarsal Norræna
hússins þriöjudaginn 9. júlí kl.
20.30. Allir velkomnir og að-
gangur er ókeypis.
Akupressur er einskonar nála-
stunguaðferð án nála. Þrýst er á
nálastungupunktana og orkan í
líkamanum örvuð. Orkuflæðið,
sem hefur lokast eða truflast af
einhverjum orsökum, opnast
við þessa meðferð. Akupressur-
meðferðin kemur jafnvægi á
orku líkamans og sjúkdómsein-
kennin minnka eða hverfa al-
veg.
Akureyri:
Pálína Guömundsdóttir
sýnir í Ketilhúsinu
í dag, laugardag, kl. 16 opnar í
Ketilhúsinu á Akureyri sýning á
málverkum Pálínu Guðmunds-
dóttur. Þessi verk eru unnin í
Hollandi á árunum 1987-1990
og hafa ekki áöur verið sýnd
hér, eingöngu vegna þess að
hvergi hefur verið sýningarsalur
sem hæft hefur verkunum, sem
eru 3 m á hæð og upp í 5 m á
breidd. Verkin eru abstraktmál-
verk, annarsvegar málverkaser-
íur og hinsvegar stök verk og er
aðaláherslan lögð á lit og efnis-
meðferð.
Sýningin stendur til 16. júlí.
Opið frá kl. 14-18.
Akureyri:
Baldvin og Torfu-
nefskvartettinn
Á morgun, sunnudag, kl.
20.30 verða tónleikar í Akureyr-
arkirkju, þar sem Baldvin Kr.
Baldvinsson baritón kemur fram
ásamt strengjakvartett. Á efnis-
skránni verða sönglög íslenskra
höfunda, s.s. Sigfúsar Halldórs-
sonar, Sveinbjörns Sveinbjörns-
sonar, Emils Thoroddsens og
Árna Thorsteinssonar. í bland
við þennan hljómfagra íslenska
kokkteil verður flutt Vínartón-
list og léttklassísk tónlist eftir
höfunda eins og Lehar, Kreisler,
Stolz o.fl.
„Torfunefskvartettinn" skipa
Martin Fewer 1. fiðla, María We-
iss 2. fiðla, Ásdís Runólfsdóttir
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur:
Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00
Stone free eftir jim Cartwright.
Handrit: Cunnar Cunnarsson
Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir
Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds
Tónlist: Eyþór Arnalds.
Leikarar: Asta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund-
arson og Helga Braga jónsdóttir.
Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud.
14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7.
Forsala a&göngumiöa hafin
Miðasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga.
Lokab á mánudögum
Tekib er á móti miðapöntunum í síma 568
8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer
er 568 0383.
Greibslukortaþjónusta.
víóla og Stefán Örn Arnarson
selló.
Þetta eru tónleikar sem unn-
endur söngs og léttrar sígildrar
tónlistar ættu ekki að láta fram-
hjá sér fara, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Sýning á verkum
Williams Morris í
Þjóöarbókhlööunni
Nú stendur yfir sýning á verk-
um breska skáldsins og íslands-
vinarins Williams Morris (1834-
1896) í Landsbókasafni íslands
— Háskólabókasafni í Þjóðar-
bókhlöðunni. Morris var fjöl-
hæfur og afkastamikill maöur.
Hann var þekktur sem skáld og
þýðandi. Hann átti litríkan feril
sem listhönnuður og lagði mikla
áherslu á vandað handverk.
Morris var hugsjónamaður í fé-
lags- og umhverfismálum og
beitti sér fyrir bættum kjörum
alþýöu og fegurra umhverfi.
William Morris vildi vekja
gott handverk til vegs og virð-
ingar á ný og barðist gegn
fjöldaframleiðslu samtímans.
Hann var hönnuður að aðal-
starfi og hannaði innanstokks-
muni, teppi, steint gler og vegg-
fóður. Veggfóðursmynstur hans
eru vel þekkt og prýða hér sýn-
inguna, auk sýnishorna af bóka-
skreytingum hans, sem einnig
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Taktu lagib Lóa
eftir Jim Cartwright
Á Egilsstöbum kl. 21.00
í kvöld laugard. 6/7,
mibasala á stabnum.
'mm
Lesendum Tímans er bent
á að framvegis verða til-
kynningar, sem birtast
eiga í Dagbók blaðsins, að
berast fyrir kl. 14 daginn
áður.
eru víðfrægar.
Sýningin stendur til 15. ágúst
og er opin á sama tíma og safnið
kl. 9 til 17 mánudaga til föstu-
daga og kl. 13 til 17 á laugardög-
um. Aðgangur er ókeypis. Veit-
ingastofa safnsins er opin á
sama tíma.
Hib ísl. náttúrufræbifélag:
Námskeiö í notkun
gróöurkorta
Hib íslenska náttúrufræðifélag
efnir til námskeiðs í notkun
gróðurkorta laugardaginn 13.
júlí, kl. 13-18. Mæting verður á
Náttúrufræðistofnun Islands að
Hlemmi 3 (fundarsalur á 5. hæb
til hægri). Þar verða kynnt gróð-
urkort og gerð þeirra og síöan
verður farið um nágrenni borg-
arinnar og skoðuð hagnýt dæmi
um kortlagningu gróðurs og
notkun kortanna. Leiðbeinend-
ur verba gróðurkortamennirnir
Guðmundur Guðjónsson, Ingvi
Þorsteinsson og Einar Gíslason.
Námskeiðið er ætlað almenningi
og ekki síður sérfræðingum, sem
vinna að skipulagningu lands og
verklegra framkvæmda. Vænt-
anlegir þátttakendur eru vin-
samlegast beðnir um ab skrá sig
á skrifstofu HÍN að Hlemmi 3,
sími 562 4757. Þátttaka er öllum
heimil og hún kostar kr. 1500
fyrir fullorbna.
Daaskrá útvarps oa siónvarps
Laugardagur 6. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.31 Fréttir á ensku 'A_A' 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb sól í hjarta 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 13.30 Helgi í hérabi: Útvarpsmenn á ferb um landib 15.00 Tónlist náttúrunnar, 16.00 Fréttir 16.08 Af tónlistarsamstarfi 1 7.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Carvalho og morbib f mibstjórninni 18.10 Standarbar og stél 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Sumarvaka 21.00 Heimur harmóníkunnar 21.40 Úrval úr kvöldvöku: Öll er byggb í eybi nú 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins: jónas Þórissori flytur. 22.20 Út og subur 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 6. júlí 1996 f -k 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 14.20 Bislet-leikarnir 17.20 Ólympíuhreyfingin í 100 ár (2:3) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (13:26) 19.00 Strandverbir (14:22) 20.00 Fréttir og vebur 20.35 Lottó 20.40 Simpson-fjölskyldan (24:24) (The Simpsons) Bandarískur teikni- myndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield.Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.10 Maisie skilur margt (Ce que savait Maisie) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1994. Maisie er telpa sem býr í sex mánubi í senn hjá hvoru foreldri sínu og hafa þessi tíbu skipti mikil áhrif á hana. Leikstjóri: Edouard Molinaro. Abalhlutverk: Laura Martel, Evelyne Bouix, Matthias Habich, Stéphane Freiss og Sophie Duez. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.45 Á reki (Adrift) Bandarísk spennumynd frá 1993. Hjón bjarga pari um borb í bát sinn á Kyrrahafi en þab kemur á daginn ab skipbrotsfólkib er ekki allt þar sem þab er séb. Leikstjóri er Christian Duquay og abalhlutverk leika Kate Jackson, Bruce Creenwood, Kelly Rowan og Kenneth Welsh. Þýbandi: Ólöf Inga Klemensdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárleik Laugardagur 6. júlí 09.00 Kata og Orgill * 09.25 Smásögur rýSIUfl'2 09.30 Bangsi litli 09.40 Herramenn og heiburskonur (1:52) 09.45 Brúmmi 09.50 Náttúran sér um sína 10.15 Baldur búálfur 10.40 Villti Villi 11.05 Heljarslób 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sinatra (1:2) 14.50 Afturgöngurnar 16.25 Andrés önd og Mikki mús 16.45 Ævintýri Stikilsberja-Finns 18.30 NBA-tilþrif 19.00 Fréttir og vebur 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (1 3:25) 20.30 Góba nótt, elskan (12:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Meistararnir (D2: The Mighty Ducks) Sjálfstætt framhald gamanmyndarinnar The Mighty Ducks en þar sáum vib hvernig þjálfarinn Gordon Bombay leiddi vonlaust lib sitt til sigurs í strangri keppni. En upp á síbkastib hefur Gordon átt vib meibsli ab stríba og hefur haldib sig fjarri í- þróttum. Hann gerir sér þó vonir um ab endurheimta fýrri frægb og fær von brábar tækifæri til þess. Mebal andstæbinganna er íslenskt lib sem svífst einskis! María Elling- sen leikur þjálfara íslenska libsins en í öbrum helstu hlutverkum eru Emilio Estevez, Kathryn Erbe og Michael Tucker. Leikstjórl er Sam Weisman. 1994. 22.55 Bölvun drekans (The Curse Of the Dragon) Rúm 20 ár eru síban karatemeistarinn og leikarinn vinsæli Bruce Lee lést. í þessari heimildarmynd er saga hans rakin og rætt vib ýmsa sem höfbu af honum náin kynni. Myndin hefst vib útför meistarans í Hong Kong árib 1973 en síban er horfib til baka og sagt frá arfleifb þessa mikla bardagameistara nú- tímans. Mebal þeirra sem rætt er vib eru Chuck Norris, Kareem Abdul-jabbar, James Coburn og Brandon Lee. Myndin er strang- lega bönnub börnum. 00.25 Síbasti Móhíkaninn (The Last Of The Mohicans) Þessi úrvalsmynd hefur alls stabar fengi frábæra dóma og mikla absókn. Sagan gerist um mibja átjándu öldina þegar Bretar og Frakkar börbust í New York fylki í Banda- ríkjunum. Abalpersónan er hvítur fóstursonur móhíkanans Chingach- gook en honum líbur betur mebal Indíánanna en bresku nýlenduherr- anna. Myndin fær þrjár qg hálfa stjörnu hjá Maltin. Abalhlutverk: Daniel Day Lewis og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Michael Mann. 1992. Stranglega bönnub börn- um. 02.15 Dagskrárlok Laugardagur 6. júlf 1 7.00 Taumlaus r i qOn tónlist 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Stríbsógnir 22.45 Órábnar gátur 23.35 ÁstarfIjótib 01.20 Dagskrárlok Laugardagur 6. júlí stop //.:■' 09.00 Barnatími Stöbvar \\ |S 11.05 Bjallan hringir 11.30 Subur-ameríska knattspyrnan 12.20 A brimbrettum 13.10 Hlé 17.30 Þruman í Paradís 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Stúlkan og gæbingurinn 22.20 Engum ab treysta 23.50 Endimörk 00.35 Flug 174 (E) 02.05 Dagskrárlok Stöbvar 3