Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 18
18 1Sí<m§wit Laugardagur 6. júlí 1996 Sniöugt dœmi fyrir einhvern sem finnur góba hugmynd segir Magnús Leópoldsson fasteignasali: Hverajörð meö 1.400 m2 „hóteli" á álíka verði og kvótalaust býli „Ég tel ab fyrir einhvem sem finnur góba hugmynd þá geti þetta verið mjög sniöugt dæmi," sagði Magnús Leóp- oldsson fasteignasali, spurb- ur vegna auglýsingar frá hon- um sem athygli vakti, enda 1.400 fermetra fokhelt hús fremur óvenjulegar bygging- ar á bújörðum. Hér er um ab ræða jörðina Reykjanes í Grímsnesi þar sem hlunnindi em heitt vatn og húsakostur 1.400 fermetra fokhelt hús á þrem hæðum — sem gæti t.d. rúmað 40-50 herbergja hótel eba 15 miölungs íbúöir — fyrir 16 milljónir króna. Magnús segir þetta svipað verð eins og á kvótalausum jörðum á Suburlandi, meb kannski íbúðarhúsi og göml- um útihúsum, en engan rétt til neinnar framleiðslu hefb- bundinna búvara. Þannig jarbir segir Magnús gjaman verblagðar á bilinu 15, 16, 17 milljónir sunnanlands og verðinu á Reykjanesi sé eig- lega stillt upp á svipuðum nótum. Eftir dálitla könnun segir Magnús það hafa orðið niður- stöðuna að bjóða eignina á þessu verði, enda ljóst að menn hafa samt ekkert komið og dregið upp veskið. Enda þurfi menn bæði tíma og tals- vert hugmyndaflug til að finna út fýsilega notkunarmögu- leika. „En það eru menn að skoba þetta dæmi og ég trúi því að eitthvað áhugavert komu úr úr þessu". A jörðinni, sem er í eigu íþróttabandalags Reykjvíkur, hefur enginn búskapur verið í áratugi. Fjölmörg ár em síðan húsið var byggt, sem reyndar komst aldrei lengra en að steypa það upp og járnklæða þakið. A sínum tíma var víst ætlunin að koma þarna á fót einhvers konar æfingabúðum, en byggingin fór aldrei lengra. Varðandi líklega notkun á húsi og jörð sagði Magnús: „Ég fékk viðbrögð við auglýsing- unni frá mönnum sem létu sér t.d. detta í hug að setja þarna JÖRÐ í GRÍMSNESI Reykjanes I Grimsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- mögulelka, heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verö 16,0 m 10015 MOSFELLSDALUR Áhugavert steinh. á tveimur hœðum um 250 fm ásamt Innb. bllsk. Ágætar Innr. U.þ.b. 2 ha elgnariand. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlööu. Skemmtil. staö- setn. Gott útsýni. 11076 SUMARHÚS - GOTT VERÐ Fallegt sumarhús á óvenju góöu veröi i landi Bjarnastaöa i Hvftársiðu. Kjarrivaxið umhverfi. Myndir á skrifstofu. Verö að- eins1.6 m. 13302____________ upp einhvers konar ferðaþjón- ustu, eða heilsumiðstöð enda gæti þetta verið kjörið fyrir slíka starfsemi." Þarna sé t.d. heitt vatn í jörðu, enda garð- yrkjubýli rekið á Reykjanesi áð- ur fyrr. Eignin geti þannig boð- ið upp á ýmsa möguleika. Vafa- laust kosti það þó miklu meira sem á eftir að gera áður en hús- ið verður nothæft fyrir ein- hvern rekstur. Fyrir áratug eða svo hefðu kannski verið góðir möguleikar á að leigja út sumarhúsalóðir. En Magnús segir nú orðið svo mikið framboð af sumarhúsa- lóðum að markaðurinn virðist nærri því að mettast, í bili a.m.k. ■ Verslun á Þórshöfn á Langanesi eftir 1846 Frá Þórshöfn. Þórshöfn var löggiltur versl- unarstabur með útgefnu bréfi 23. desember 1846. Fyrst í stab komu þangað aðeins lausa- kaupmenn, þ.e. kaupmenn sem ekki höfðu fastar verslan- ir í landi. Þeir höfðu vaming sinn til sýnis og sölu um borð í skipunum. Bændur komu meb þab sem þeir höfðu að bjóða niður að fiæðarmáli. Kunnastir lausakaupmanna fom Fog á skipinu Valdemar frá Borgundarhólmi og maður ab nafni Jacobsen. Þeir sigldu til Þórshafnar frá miðri öld- inni og fram yfir 1880. Einnig komu til Þórshafnar (og stundum til Heiðarhafnar) skip frá verslunarfélögum eða kaupmönnum sem höfðu fasta verslun á öðrum stöðum. Þann- ig byrjuðu bæöi Ömm & Wulff og Gránufélagið upphaflega verslunammsvif sín á Langanesi í lausakaupmennsku eða spek- ulantaferðum eins og slíkar „Nei, hann hefur alla tíð reynt að leiða þessi mál öll inn á einhver ákveðin mál eins og malarnám eba lokun kirkna og núna, þetta nýjasta með landið. Torfi lítur framhjá því að þetta er bara vandamál hans í samskiptum við alla. Það er mjög eblileg eba klók abferb að persónugera þetta þannig," segir Bjami Guðleifs- son hjá Búgarði á Akureyri og sóknamefndarmaöur í Möðravallasókn um hvort það sé rétt sem kom fram í verslunarferðir vom þá gjarnan kallaðar. Fyrirtækið Ömm og Wulff byrjaði að sigla til Þórs- hafnar árið 1839 með sérstöku leyfi frá Rentukammeri í Kaup- mannahöfn. Félagið hélt þeirri verslun áfram eftir að staðurinn fékk löggildingu árið 1846 en reisti þó ekki húsnæði undir starfsemi sína fyrr en löngu seinna. Gránufélagið byrjaði að sigla með vörur á Þórshöfn strax fyrsta árið sem það starfaði, sumarið 1870, og svo yfirleitt á hverju sumri næstu tvo áratug- ina. Fram kemur það viðhorf hjá Tryggva Gunnarssyni kaup- stjóra að Langnesingar vom lengi meðal besm og tryggusm viðskiptavina félagsins. Árið 1895 stofnuðu Langnes- ingar svokallað Pönmnarfélag er þeir voru orðnir óánægðir með þjónustu Gránufélagsins. Félagið eignaðist aðstöðu í landi og seldi þar vörur. Þá loksins tók verslunin Örum & Wulff við sér Tímanum í gær í viðtali við séra Torfa Hjaltalín Stefáns- son ab túnskortur Möbra- vallabúsins sé ein ástæban fyr- ir deilunum milli prestseturs- ins og tilraunabúsins á Mööravöllum. Bjarni sagðist líta á þessa deilu sem sorglegan harmleik manns sem ekki valdi starfi sínu. Þóroddur Sveinsson bússtjóri á tilraunabúinu á Möðmvöllum tók í sama streng varðandi tún- in. „Nei, það liggur miklu dýpra en það," sagði hann. „Þetta er og reisti árið 1897 verslunar- og íbúðarhús á Þórshöfn sem enn stendur, ásamt tveimur öðmm timburhúsum. Þar rak fyrirtæk- ið verslun til 1918 en þá vom eignir þess seldar Verslun Jóns Björnssonar og Jóhanns Tryggvasonar. Því má svo ekki gleyma aö Langnesingar, mest útnesingar, áttu alltaf töluverð viðskipti við bara almenn óánægja með störf Torfa og hvernig hann kemur að málum. Það er alrangt að halda því fram að við séum að reyna að bola honum í burm vegna þess að hann sé með bú- skap, það er út í hött." Þóroddur sagðist ekki taka þessar deilur alvarlega. „Ég hef gaman af þessu, þetta er svolítið skemmtileg uppákoma og gott fóður í þorrablótsannál. Það em aðrir sem taka þetta miklu alvar- legar og líta þetta alvarlegum augum." -ohr sjómenn á erlendum fiskiskip- um: Hollendinga, Englendinga, Frakka og síðast Færeyinga. Langnesingar seldu duggurun- um prjónles allskonar, einkum sjóvettlinga, ull, fiður, skinna- vöm, kindur og ís úr íshúsum til Færeyinga eftir aldamótin. í staöinn fengu þeir salt, veiðar- færi, kex og kaffi, sykur og sír- óp, jafnvel fatnað, smjörlíki og vín. Og þegar komið var fram yfir aldamótin síðustu bættist við lifur sem Langnesingar bræddu og seldu með góðum hagnaði. Kaupfélag Langnesinga var stofnað árið 1911. Félagið keypti árið 1919 fiskverkunar- hús úr timbri sem Gránufélagið byggði árið 1884 í Heiðarhöfn, flutti það til Þórshafnar í heilu lagi á sleðum að vetri til, steypti undir það kjallara og breytti því í verslunarhús með sölubúð. Auk Kaupfélags Langnesinga hafa á 20. öld veriö reknar nokkrar smærri verslanir. Auk þess varnings sem þegar hefur verið nefndur fluttist til Þórshafnar m.a. járn og ýmsar járnvömr, timbur, korn og önn- ur matvara sem ekki var fram- leidd innanlands. í staðinn tóku erlendu skipin kjöt og slát- urvörur, ullarvarning, lýsi og stundum fisk ef hann fékkst og dúnn var sérstaklega eftirsóttur. Nefnd um gœbamál í byggingaribnaöi. Um- hverfisrábherra: Rætt um sjób er bæti galla í mann- virkjum Guömundur Bjamason um- hverfisrábherra hefur skipað nefnd til ab gera tillögur um gæðamál í byggingariðnaði. Mebal þess sem nefndin á að gera tillögur um er m.a. um svonefndan „Gallatrygginga- sjób" er bæti galla í mann- virkjum eftir ab ábyrgð aðila lýkur. Nefndin á einnig aö gera til- lögur um samræmingu reglna um ábyrgð þeirra er tengjast byggingaframkvæmdum, kröfur opinberra aðila um gæðatrygg- ingu framkvæmdaaðila, hönn- uða og framleiðenda í opinber- um framkvæmdum, samspil byggingareftirlits og gæðatrygg- ingar framkvæmdaaðila og kröf- ur til viðhalds mannvirkja eftir að þau hafa verið tekin í notk- un. Aðalástæðan fyrir stofnun nefndarinnar er m.a. sú að þrátt fyrir að gæðastjórnun hefur ver- ið að ryðja sér til rúms í bygg- ingariðnaöi, þarf engu að síður að hvetja til aukinnar gæðavit- undar og umbuna þeim sem veita gæðatryggingu. Sökum þess að opinberir aðilar móta að stórum hluta starfsumhverfi byggingariðnaðarins er mikil- vægt að reglugerðir, kröfur op- inberra verkkaupa og starfs- hættir opinberra stofnana falli að markmiðum gæðastjórnar. Formaður nefndarinnar er Valdimar K. Jónsson prófessor og er hann skipaður af ráðherra. Aðrir nefndarmenn eru þeir Björn H. Skúlason fulltrúi sem tilnefndur var af Framkvæmda- sýslu ríkisins, Guðmundur Guð- mundsson verkfræöingur, til- nefndur af Gæðaráði byggingar- iðnaðarins, Ólafur Guðmunds- son byggingafulltrúi, tilnefndur af Félagi byggingarfulltrúa og Richard Ó. Briem sem var til- nefndur af Arkitektarfélagi ís- lands. -grh Tilraunabúib á Möbruvöllum ekki í vandrœbum meb tún segja búsmenn: Harmleikur manns sem ekki veldur starfi sínu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.