Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 20
Laugardagur 6. júlí 1996 20 DAGBOK Laugardagur 6 188. dagur ársins -178 dagar eftir. 27 .vika Sólris kl. 3.16 sólarlag kl. 23.47 Dagurinn styttist um 4 mínútur X APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 5. til 11. júlí er í Laugarnes apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangí 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argreibsiur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00 t Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 F Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 05. júlí 1996 kl. 10,49 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,06 67,42 67,24 Sterllngspund ....104,36 104,92 104,64 Kanadadollar 49,26 49,58 49,42 Dönsk króna ....11,399 11,463 11,431 Norsk króna ... 10,298 10,358 10,328 Sænsk króna ....10,051 10,111 10,081 ....14,380 14,466 13,070 14,423 13,032 Franskur franki ....12394 Belgískur franki ....2,1330 2,1466 2,1398 Svissneskur franki. 53,23 53,53 53,38 Hollenskt gyllini 39,13 39,37 39,25 Þýskt mark 43,92 44,16 44,04 ..0,04375 0,04404 0,04389 6,259 Austurrískur sch ....16,239 6,279 Portúg. escudo ....0,4274 0,4302 0,4288 Spánskur peseti ....0,5221 0,5255 0,5238 Japanskt yen ....0,6053 0,6093 0,6073 írskt pund ....107,00 107,66 107,33 Sérst. dráttarr 96,58 97,18 96,88 ECU-Evrópumynt.... 83,30 83,82 83,56 Grísk drakma ....0,2796 0,2814 0,2805 STIÖRNUSPA J*2 Steingeitin 22. des.-19. jan. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Hvemig metið þér stöðuna, Stein- gerður, á þessum indæla laugar- dagsmorgni? Hvað segirðu, er komið kvöld hjá þér? Já, býrðu úti á landi? Jájá. Þá er náttúrlega farið aö slá í blaðið þegar þú færð það í hendur? Jájá. Ekkert að spá í að flytja til Reykjavíkur samt? Neinei. Það er líka eðlilegt. Hæhójibbíjei... Fyllibytta í merk- inu rankar við sér í dag eftir 17. júní og finnst tíminn fljótur að iíða. Samt stuð að það skuli vera laugardagur. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Vatnsberinn -rf XX 20. jan.-18. febr. Malbikunargengi í merkinu bikar grafgötur í dag. Semíóstuð. Steingeröur tók slatta af plássi, en þú færð smáspá. Hún er svona:! Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskar eru góðir heim að sækja og verður nokkuð um gestakomur á heimili þeirra í dag. Það er þeim áhyggjuefni sem eru nú í bústað úti á landi. Ertu tryggður? Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú verður hross dagsins. Gerðu eitthvað fyrir útlitið. Vogin 24. sept.-23. okt. Eru menn enn í stuði eftir gær- kvöldið? Áfram veginn. Þú verður kynþokkafullur í dag. Það er ekki á hverjum degi sem það gerist þannig að niður með brækur. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Það er fína veðrið. Nautið Xq/T 20. apríl-20. maí Þú ætlar að bjóða skyldfólki upp á rauðvín og camembert í kvöld, en sá ostur verður búinn. Iss maður, hafðu bara rauðvín og Herbert. Tvíburamir 21. maí-21. júní Kventvíbbar verða snjallir í dag. Konur dagsins. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmenn eru dularfull fyrirbæri. Því verr sem þeir eru leiknir, því dælla gera þeir sér við fólk. í dag muntu hitta aðila sem byrjar á því að brjóta þig kerfisbundið niður, en síðar verða sárin sleikt með þeim afleiðingum að þú verður ástfanginn af viðkomandi. Stjörnurnar standa ráðþrota. DENNI DÆMALAUSI 0-27 „Hvað hefur þú þér til máls- „Ekki annað en að þú góm- bóta, ungi maður." aðir mig." KROSSGATA DAGSINS 1 7. 5 i 5 x r \É 7 ? (t n X' É XJ" * .J // 589 Lárétt: 1 sjávardýr 6 óhreinindi 7 þungbúin 9 eins 11 komast 12 499 13 hreyfast 15 kast 16 mann 18 naut Lóbrétt: 1 úrkoma 2 halli 3 nes 4 muldur 5 sauð 8 nefnd 10 her 14 dýr 15 spýju 17 hvílt Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 Nairobi 6 nár 7 unn 9 tin 11 ná 12 LI13 glæ 15 ull 16fín 18 ritling Lóbrétt: 1 náungar 2 inn 3 rá 4 ort 5 innileg 8 nál 10 0114 æft 15 Uni 17 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.