Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.07.1996, Blaðsíða 17
Laugardagur 6. júlí 1996 17 ÚTBOÐ \^-r F.h. Borgarverkfræbingsins í Reykjavík og Vegamálastjóra er óskab eftir tilbo&um í verkib: Miklabraut, breikkun — 2. áfangi, gatnagerð. Helstu magntölur eru: Upprif kanta u.þ.b. 1.250 m Gröftur u.þ.b. 9.400 m3 Fylling u.þ.b. 6.300 m3 Púkk u.þ.b. 3.500 m2 Ræktun u.þ.b. 2.500 m2 Verkinu skal ab fullu lokiö 1. október 1996. Útbobsgögn fást á skrifstofu vorri frá þri&jud. 9. júlí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboba: fimmtud. 17. júlí 1996 kl. 14.00 á sama sta&. gat 107/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Tilkynning frá Sölu varnarliöseigna Skrifstofan og verslanir í Reykjavík ver&a loka&ar frá og með 15. júlí til 12. ágúst vegna sumarleyfa. Sala varnarli&seigna UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njar&vík Stefán jónsson Garðavegur 13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Guðrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Guðmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörður Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjör&ur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Abalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerður Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sauöárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Daöi Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjöröur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stö&varfjöröur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reyöarfjör&ur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæbargerði 5c 474-1374 Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Sigríður Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúösfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breiödalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárður Guðmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og-1377 Hverageröi Þórður Snæbjarnarson Heiðmörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harðardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar9 481-2395 og -2396 175 gr smjör 200 gr su&usúkkula&i 200 gr sykur 3 eggjarau&ur 1 msk. Neskaffi 100 gr hveiti 50 gr saxa&ar möndlur/hnetur 3 eggjahvítur Ofan á kökuna: 100 gr brætt súkkula&i 10 gr smjör Smjör og súkkulaði brætt saman. Sykur, eggjarauður og kaffi hrært vel saman. Súkkulaöi, smjöri, hveiti og möndlum hrært út í. Eggja- hvítunum stífþeyttum blandaö saman við deigið, sem svo er sett í vel smurt form og kakan bökuð í 30 mín. við 200°. Kakan kæld. Smjörið og súkkulaðið brætt saman. Kælt aðeins og smurt jafnt yfir kökubotninn. Sér- lega gott er að hafa ávexti og/eða rjóma með. DESSERT: 4 eggjahvítur, stífþeyttar 100 gr fínt saxa&ar möndlur 150 gr flórsykur, sigta&ur saman vi& ásamt 1 msk. hveiti Bakaðir 2 botnar á bökun- arpappírsklæddri plötu. 130° í 50-60 mín. Fylling: 1 stór dós niður- soðnir ávextir, t.d. kokkteil- ávextir. Safinn síaður frá, 50 Sunnudagskaka. gr af möndlum stráð yfir. 3 blöð matarlím sett í bleyti í kalt vatn; tekið úr vatninu og brætt við vægan hita. Bætt út í ávaxtablönduna í mjórri bunu, og hrært í á meðan. 2 1/2 dl rjómi þeyttur og blandað út í ávaxtablönd- una. Þetta er látið stífna aö- eins áður en það er sett á milli kældra marengsbotn- anna. Flórsykur sigtaður yfir kökuna. Getur verið tilbúinn 2-3 tímum áður en á að ber- ast fram. 2 dlsykur 2egg 50 gr smjör 1 dl mjólk 4 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. kardimommur 1 tsk. kanill 1 tsk. negull Sjóðið saman mjólk og smjör, kælið. Þeytið saman egg og sykur, hellið mjólk- og smjörblöndunni út í og hrærið. Hveiti, lyftidufti og kryddi blandað saman og hrært saman við eggjabland- ið. Deigið sett í vel smurt form. Bakað við 175° í ca. 45 mín. Prófið með mjóum prjóni hvort kakan er bökuð. Ef ekkert deig kemur á prjón- inn, er kakan bökuð, annars þarf hún að vera í ofninum smástund í viðbót. Kökuna má smyrja með bræddu súkkulaði eða búa til flórsyk- urglassúr. Þegar vi& bjó&um heim gestum, er gott ráö a& punkta niður hjá okkur hva& við bu&um uppá. Þá getum vi& verið viss um a& hafa ekki þa& sama í næsta bo&i. Húsmœbraskólanemar í matreibsluprófi á sjöunda áratugnum. Meb þeim á myndinni eru kennari þeirra og prófdómari. Vissir þú ab ... 1. Þa& var Daninn Max Svenningsen sem var fljótastur í ferö kringum jörðina, skráð í methafabók Guinness 1995. Hann var 39 klst. og 7 mín. Ferðin byrja&i 7. apríl 1987 þegar Max, sem er ljósmyndari, lagði af stað frá Kastrupflugvelli til Bangkok. Frá Bangkok flaug hann til Seattle og frá Seattle til Kaupmanna- hafnar. 2. Koss nýrakaðs manns kallast „skeggkoss". 3. Jesús var kærður fyrir að lækna sjúka á hvíldardegi. 4. Talið er að konungsveldi hafi verið í Danmörku síðan 1660. 5. Passíukórinn starfar á Akureyri. 6. Orgelið hefur stærsta tónsvið allra hljóðfæra. 7. Jóhannes Jósefsson glímukappi var kallaður „Jóhannes á Borg" og var þar átt við Hótel Borg, sem hann átti. 8. Olafur Ragnar Grímsson, nýkjörinn forseti íslands, var fyrst- ur verðlaunahafi Indiru Gandhi- verðlaunanna. ^ Bakka undan eggjum er afbragb að nota þegar sáð er fræi e&a planta á afleggj- ara. 'i’ Þegar skera á lauk, er gott að dýfa honum fyrst örlitla stund í sjó&andi vatn. Eftir að skorinn hefur verið laukur, vill lauklyktin loða vi& hnífinn þrátt fyrir þvott. Þessu má verjast me& því að strjúka hnífinn með salti og sítrónusafa. Hellið vatninu af soðn- um kartöflunum og vefjið pottinn inn í dagblöð. Þannig haldast kartöflurnar heitar lengur. Símanúmerib er 563 1631 Faxnúmerib er 551 6270

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.