Tíminn - 24.08.1996, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 24. ágúst 1996
Ritstjóri á ferö og flugi:
Dagur-Tíminn í næstu viku
Stefán Jón Hafstein hefur
ekki komist til rakara lengi
og telur sig heppinn a& eiga
feröaþolin jakkaföt til ab vera
sæmilega til fara á rabbfund-
um víöa um land. Síðustu 10
dagar hafa veriö strembnir;
þessi vika sem nú er aö líöa
byrjaöi á ísafiröi, síöan tók
viö Selfoss, þá Höfn, Egils-
staöir og loks Vestmannaeyj-
ar. „Og gleymdu ekki aö í vik-
unni á undan tókum viö
Noröurland" segir ritstjóri
nýja blaösins sem hann hefur
veriö aö kynna á fundunum.
Hvers vegna allir þessir fund-
ir um blað sem enginn hefur
séð? „Jú, okkur fannst nauð-
synlegt aö kosta þessu til, bæði
í dýrmætum tíma og pening-
um til þess aö ná jarðsambandi
fyrir blaðið áöur en þaö færi í
pressuna. Viö vildum heyra
hvaö fólk væri að hugsa um
blöðin, og hvaða væntingar
það hefði til nýja blaðsins.
Þessir fundir hafa reynst mun
gagnlegri en ég bjóst við —
frómt frá sagt. Auðvitað er ekki
fjölmenni á fögrum sumar-
kvöldum úti um land, en 20,
30 og upp í 40 til 50 manns
sem allir taka þátt í fjörugum
umræðum er meira nóg fyrir
líflega kvöldstund!"
Dagur-Tíminn kemur út á
fimmtudag í næstu viku. Með-
fram fundaherferðinni hefur
Stefán Jón unnið að skipulagn-
igu og öllu því sem þarf til að
koma nýja blaðinu af stað. „Og
margii aðrir starfsmenn beggja
blaða mér við hlið. Það er ærið
margt sem þarf að hugsa fyrir
þegar tvö blöð renna saman í
eitt nýtt — ekki síst þegar rit-
stjórnir veröa á tveimur stöð-
um og margir blaðamenn í
hlutastarfi víða um land." Dag-
ur-Tíminn veröur prentaður
samtímis á Akureyri og Reykj-
vík. Heimilsfesta nýja blaðsins
verður á Akureyri. Það verður í
raun framleitt þar og efniö síð-
an sent á ljósleiðara suður í ísa-
foldaprentsmiðju. Síðla kvölds
verður svo blaöinu dreift frá
báðum stöðum til að berast
landsmönum snemma morg-
uns. „Þetta er fyrsti fjölmiðill-
inn á landsvísu sem ekki býr í
höfuðstöðvum í Reykjavík. Ak-
ureyri er hér meö komast á
kortið sem heimabær fjölmið-
ils fyrir alla landsmenn. Nýja
blaðið kemur fyrst út á höfuð-
daginn, afmælisdegi Akureyr-
arbæjar. Ég vona að Akureyr-
ingar finni til sín enda mega
þeir það — leggja sjálfir mikið
til blaðsins. En svo er um fleiri
staði. Okkar menn verða þar í
beinu sambandi viö ritstjórn-
ina í Dagsprenti. Okkur mun
berast efni reglulega frá austri,
vestri, noröri og alla leið frá
Vestmannaeyjum. Fólk mun
strax sjá og finna að blaðið er
ekki skrifaö á einum sjónar-
hóli. Þess vegna erum við svo
djörf að kalla okkur landsbygð-
arfjölmiðil. En við vini mína
vestan Elliðaáa vil ég segja að
við verðum ekki síður blað höf-
uðborgarbúa, því hér verður
öflug ritstjórnardeild að störf-
um við fréttaöflun og þjóð-
málaskrif. Dagur-Tíminn verð-
ur fullburða blað á landsvísu
með víða skírskotun út á annes
og inn í dali jafnt sem breiðgöt-
ur Breiðholts og stíga Þingholt-
anna.
Stefán lón Hafstein.
stórblöö á íslenskan mœlikvaröa,
Moggann ogDV.
„Ég sagði nú einhvers staðar
að ég liti ekki svo á að ég væri
að skrifa í samkeppni við einn
né neinn. Eigendur blaðsins
reka það í viðskiptasamkeppni
við aðra fjölmiðla. Ritstjórinn
stýrir sínu blaði á eigin for-
sendum. Viö erum meö skýra
nálgun og teljum að blað eins
og það sem við hugsum okkur
eigi tilveru milli morgunrisans
og síðdegisjöfursins. Þessi tvö
dagblöð endurspegla einfald-
lega ekki allt sem er. Það leggst
vel í mig að vera með minna
blað en Styrmir, Matthías og
Jónas. Þeirra blöð eru virðing-
arverð, þau fylgja þekktri línu
og ég veit að við getum markað
okkur sérstöðu. Hvort hún
verður eftirsóknarverð fyrir
nógu margt fólk til að blaðið
beri sig verður einfaldlega að
koma í ljós. Við trúum því. Við
skrifum ekki í skugga Moggans.
Þó hann sé stór þá eru sólskins-
blettir á milli og þar munum
við athafna okkur."
Hvaö meö þá hœttu sem gaml-
ir iesendur Tímas og Dags þykj-
ast sjá, aö þeir giati gömium
gildum í blaði sem hefhr breyttar
áherslur?
„Ýmislegt í nýja blaðinu
verður kunnuglegt. Gamlir
húsgangar halda sér. Það sem
helst veldur áhyggju nyrðra er
að fréttir af norðurlandi muni
víkja fyrir, ja helst sunnlensk-
um áhrifum. Þótt við bætum
við efni víða að þarf það ekki að
þýða að Norðlendingar verði
afskiptir með sína heimabyggð.
Við munum þjóna þeim áfram.
Svo er ekki að neita að margir
þeirra eru ansi miklir heims-
menn í hugsun eins og saga
Akureyrar og Þingeyjasýslna
sýnir. í þessum byggðum hafa
menn ekki heykst á því að taka
menningarlega forystu hingað
til.
Varðandi lesendur Tímans er
málið einfaldara. Tíminn hefur
verið blað á landsvísu. En nú
hættir hann að vera í pólitísku
sambandi við Framsóknar-
flokkinn."
En hvers vegna cetti þessi til-
raun til aö stofha þriðja aflið í
blaöaheiminum aö takast nú,
lesendur Tímans og Dags tnuna
tímana tvenna?
„Ég sagði við sjálfan mig þeg-
ar mér var boðið þetta verkefni
að nú væri síðasta útkall í ís-
lenska blaðaheiminu á þessari
öld. Það eru engin sérstök rök
fyrir því að þessi tilraun takist
nema þau sem við höfum fyrir
augunum: Dagur og Tíminn
standa undir sér með núver-
andi rekstri. Ef við sameinum
kraftana og bætum við hug-
myndum, atgervi og áhuga þá
trúum við því að kaupendur
þessara tveggja blaða muni
þakka fyrir enn stærra og efnis-
meira blað. Við erum ekki með
neina óraunhæfa drauma um
stórauknar auglýsingatekjur
eða þúsundir nýrra áskrifenda.
Síöur en svo. Þessi rök eru góð
og gild, en það sem knýr mig
áfram er frekar sjötta skilning-
arvitið. Ég hefði ekki sagt þetta
fyrir tveimur árum, en núna
finn ég á mér að það er lag. Og
mér til mikillar gleði hafa fund-
irnir um landið staðfest í huga
mér þessa tilfinningu. Fólk er
bjartsýnt, áhugasamt, það er að
rísa upp. Var það ekki Dylan
sem sagði „the times they are a
changin'!" Tímarnir eru breytt-
ir, sá dagur runnin upp að ekk-
ert er ómögulegt. Blaðið okkar
á að veita þessari tilfinningu
farveg. Takist okkur það mun-
um viö sjá nýjan dag, nýja
tíma í íslenskum fjölmiðla-
heimi." ■
VB/STU Þ/)Ð S/66A,/9£> Þ//Ð
BR 20O/>ÓSUA/D KXÓ/V/9
MUA/UR 4 /AUAÍUM //B/ÍSU-
GÆSIOIÆKN/) /DRB/F-
ÖV// 06 ÞBTTSV// ?
A7/K/Ð V//D/ BG T//7F/)
A7/SMUA///ZA/j/ö/JN.
Þ/7D VÆR/ /ÖO ÞÚSUA/D -
UMÞ7F/R/) BA/BG
T/BF A/ÓN/J /
Sagt var...
Meb þeim hætti komst þjó&in á
velferbarþjóbfélagsstatusinn
„í leiðindamáli þessu kemur einnig
fram landlægur undirlægjuháttur og
minnimáttarkennd íslendinga gagn-
vart útlendingum og sú landlæga
hugsun, ab skjótfengnir peningar séu
upphaf og endir alls. Þessi árátta
virbist lítib lagast meb aukinni lífsr-
eysnlu þjóbarinnar."
Úr leibara DV. Þar fordæmir lei&arahöf-
undur, Jónas Kristjánsson, lokun Al-
mannagjár vegna kvikmyndatöku er-
lendra abila sem „gáfu" fé til þingvalla-
nefndar. „... mistökin voru tvenn í um-
ræddu máli, annars vegar ab velttur
var einkaabgangur ab gjánni, og hins
vegar ab tekib var óbeint gjald fyrir."
Hver á þá ab vinna gömlu og
illa borgubu störfin?
„Vib eigum ab sameinast um ab
fjölga störfum í nýjum atvinnugrein-
um sem greitt geta gób laun. Aukinn
jöfnubur í nútíma samfélagi næst ab-
eins meb bættum afkomumöguleik-
um þeirra sem standa höllum fæti en
ekki skertri afkomu hinna er betur
mega sín."
Skrifar Gunnlaugur M. Sigmundsson,
alþingismabur, í Kjallargrein DV um
vaxandi ójöfnub í þjóbfélaginu."Þab
sem skilur ab sjónarmib mín og ann-
arra jafnabarsinnabra stjórnmála-
manna er ab flestir vilja þeir auka jöfn-
ub meb aukinni skattheimtu en ég legg
áherslu á ab auka möguleika þeirra
efnaminni til ab bæta eigin afkomu."
Nútímamaburinn skilur ekki
vib sig besta vininn, þ.e. einka-
bílinn
„Þab var samdóma álit lögreglu í
Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirbi
og Umferbarrábs ab ekki væri merkj-
anlegur munur á umferbarþunga á
þessum degi þar sem mælst var til
þess ab menn hvíldu blikkbeljur sínar
heima vib hús."
Baksíbufrétt DV í fyrradag á hvíldar-
degi bílsins.
Náttúrulega
„Líf án náttúru er ekkert líf og ekki
einu sinni mögulegt."
Úr grein Sigurjóns Benediktssonar,
tannlæknis og stubningsmanns Hús-
gulls í Mogganum. Þar gagnrýnir hann
opinberar stofnanir og lög um mat á
umhverfisáhrifum en þau eru ab hans
sögn notub til ab koma í veg fyrir ab
áhugahópar meb abstob Landgræbsl-
unar geti grætt upp „Manngerba eybi-
mörk" á Hólasandi.
Cömul hefb ab mótmæla og
vera meb þvergirbingshátt þeg-
ar samningar vib útlönd eru
annars vegar
„Þab yrbi sorglegt ab þurfa ab horfa
uppá íslenska ríkib á sakamannabekk,
eina ferbina enn vegna brota á al-
þjóbasamþykktum sem vib erum ab-
ilar."
Skrifabi Sveinbjörn Gubmundsson,
verkamabur í Pallborb Alþýbublabsins.
Þar gagnrýnir hann kynþáttafordóma
landans og framkomu vertsins á Óbali
gagnvart þeldökku fólki og minnir á ab
þab er skylda stjórnvalda ab tryggja
öllum full mannréttindi.
Heimilislæknadeilan hefur valdib tog-
streitu víba eins og vib er ab búast
enda um erfitt mál ab ræba. í fréttum
hefur verib talsvert fjallab um áhrif
deilunnar á sjúklinga og heilbrigbis-
kerfib í víbu samhengi, en í pottinum
voru menn á talsvert öbrum nótum í
gær. Þar voru menn ab velta fyrir sér
áhrifum deilunnar á fjölskyldulíf og
samskipti manna í fjölskyldubobum.
Mebal dæma sem menn tiltóku var
dæmib af Vilhjálmi Ara Arasyni heim-
ilislækni sem nýlega hefur verib mikib í
fréttum vegna sýklarannsóknar sinnar
og greinar sem hann fékk birta í ein-
hverju vitasta læknablabi heims. Vil-
hjálmur er í stjórn heimilislæknafélags-
ins en hann er jafnframt bróbir Stein-
gríms Ara Arasonar abstobarmanns
Fribriks Sophussonar og stendur vib
hlib rábherrans í baráttunni gegn
bróbur sínum og hans kollegum. Þab
var talib víst ab þeir bræbur ræddu lítib
um þessi mál í matarbobum þessa
dagana ...
•
... og í pottinum voru menn ab ræba
; flóbin í Kína. Vestlendingur sem var
kominn í pottinn sagbi ab nú ætlubu
Borgnesingar ab bæta gráu ofan á
svart og auka á flóbin meb því ab fara
ab flytja út vatn til Kína. Var hann þar
ab vísa til hugmynda sem verib hafa á
sveimi í bænum ab í fara út í vatnsút-
flutning ...
-Hvemig leggst í nýja ritstjór-
ann að fara í samkeppni við tvö