Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 antigna, 4 óveður, 7 þvinga, 8 mynnið, 9 skaufhala, 11 lengdareining, 13 fjall, 14 reiðri, 15 þorpara, 17 tóbak, 20 ránfugls, 22 fim, 23 brúkar, 24 lík- amshlutar, 25 peningar. Lóðrétt | 1 slen, 2 soð, 3 hermir eftir, 4 hrörlegt hús, 5 í vafa, 6 kveif, 10 styrkir, 12 óþrif, 13 málmur, 15 ódaunninn, 16 ófrægir, 18 viður- kennir, 19 blundar, 20 vætlar, 21 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 liðleskja, 8 stund, 9 rotna, 10 dót, 11 renna, 13 innan, 15 rykug, 18 strák, 21 rok, 22 Skoti, 23 iðnar, 24 spekingar. Lóðrétt: 2 Iðunn, 3 ledda, 4 sorti, 5 jatan, 6 Æsir, 7 magn, 12 níu, 14 nót, 15 rása, 16 kropp, 17 grikk, 18 skinn, 19 ranga, 20 kort.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Lífið er endalaus lærdómur. Stundum er maður í hlutverki kennarans, stundum í hlutverki nemandans. Í dag er hrúturinn í hlutverki nemandans. Hann nýtir þekk- ingu sína síðar við mjög óvenjulegar að- stæður. Naut (20. apríl - 20. maí)  Álitlegt viðskiptatækifæri skýtur upp kollinum. Gríptu það áður en einhver annar gerir það. Að hika er sama og að tapa. Tvíburi eða meyja eru dýrmætir viðskiptafélagar, sem vita ekkert betra en að varpa á milli sín hugmyndum og betr- umbæta lítið eitt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Stundum breytast hugsanir manns og svo breytist maður sjálfur. En í augnablikinu reka hugsanirnar lestina. Ef þú vilt breyta því hvernig þú hugsar skaltu byrja á því að breyta hegðuninni. Sporðdreki eða ljón sýna framkomu sem er til eft- irbreytni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Kannski tekst krabbanum ekki að komast í stuð. Hér kemur tillaga: Ekki gera neitt. Leyfðu erfiðu vandamáli að leysast af sjálfu sér. Maður stjórnar ekki hegðun annarra en sjálfs sín, og bara það er heil- mikið verkefni á degi sem þessum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Vinstra heilahvel ljónsins er í algerri yf- irvinnu. Hættu að greina og gefðu ímynd- unaraflinu lausan tauminn. Gamall séns er að hugsa um þig – en hefur þú efni á því tilfinningalega að brenna þig aftur á þeim eldi? Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan hefur veður af alls kyns orðrómi og ályktunum. Á hún að bregðast við ein- hverju sem hún veit? En eins og segir í gömlu viðkvæði, ekki er endilega allt sem sýnist. En þannig er það reyndar oftast. Reyndu að bregðast við erfiðum að- stæðum með þögninni í kvöld. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fólk sem er að reyna að ganga í augun á þér móðgar þig hugsanlega alveg óvart. Ekki láta eitthvað vanhugsað koma þér úr jafnvægi. Rómantíkin er innan seil- ingar, þótt voginni líði kannski eins og hún sé föst á rauðu ljósi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Listinn yfir skyldur sporðdrekans kemur honum úr jafnvægi, og það sem verra er, býr til algeran glundroða. Stilltu þig um að hlaupa í hringi, andlega og líkamlega. Dragðu andann. Sittu kyrr. Ef þú gerir það nógu lengi lifnar fiðrildi hamingj- unnar hugsanlega við inni í þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn hefur persónutöfrana sér til fulltingis, sem bæði getur verið gott og slæmt. Forðastu slæmu afleiðingarnar með því að fara vel með tímann og setja mörk í félagslífinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vei sé þeim sem reynir að hemja stein- geitina þessa dagana og setja henni fyrir. Hún fer þangað sem hana lystir og er öðr- um til ánægju þar sem hún fer. Ástvinir láta heillast af því dularfulla í hennar fari. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Upp úr tilbreytingarlausum degi stendur eitt, yndislegt, ríkulegt augnablik sem vatnsberinn vildi óska að entist að eilífu. Í það minnsta myndi hann vilja að eilífðin yrði svona. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn heldur hugsanlega að hann sé ekki að gera neitt sem máli skipti en samt sem áður hefur það sem hann fram- kvæmir djúpstæð áhrif á umhverfið. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í vatnsbera kveður í vinalegum tóni og ýtir undir samkennd, mann- vináttu og útbreiðslu gleði til allra, líka þeirra sem við kærum okkur ekki um. Kannski ekki síst til þeirra sem við kær- um okkur ekki um. Það er erfitt að vera vinur hinna vinalausu, enda er yfirleitt ástæða fyrir því að þannig er fyrir þeim komið, en það er vítamín fyrir sálarlífið. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra- tíva mynd sem unnin er með lakki. Til 6. jan. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í galleríi Tukt, Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 íslenskra samtímalistamanna. Til 12. febr- úar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson. Hjörtur kallar sýninguna Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns, „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“, er í Grófarsal, Tryggva- götu 15 en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Sýningin kemur frá Landskjalasafni Fær- eyja og Bæjarsafni Tórshavnar. Á sýning- unni eru skjöl, ljósmyndir, skipulagskort og tölfræði. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Vel- komin. www.gljufrasteinn.is. Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sól- veig Óskarsdóttir iðnhönnuður og Óskar L. Ágústsson húsgagnasmíðameistari sýna verk sín. Sýningin er í tilefni af 85 ára af- mæli Óskars sem hefur hannað og smíðað húsgögn frá því hann lauk sveinsprófi árið 1942. Safnið er opnið kl. 14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning- arhússins. Sjá má sjálfan Nóbels- verðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhendingar- athöfnina, borðbúnað frá Nóbelssafninu í Svíþjóð o.fl. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumlastæði um land allt rannsökuð. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Fréttir og tilkynningar Bláa Lónið hf. | Málbjörg býður til fræðslu- fundar um stam í Bláa lóninu 3. janúar kl. 19. Hjörleifur Ingason fjallar um kenningar Johns Harrisson um Stam sexhyrninginn. Þátttaka tilkynnist á netfangið malbjorg- @stam.is eða í síma 856 6440. Nánari uppl. á www.stam.is. Staðlaráð Íslands | Framleiðendur, hönn- uðir, verkfræðingar, 1. desember gekk í gildi íslensk þýðing staðalsins ÍST EN 206–1 Steinsteypa? 1. hluti: Tæknilýsing, eig- inleikar, framleiðsla og samræmi. Staðall- inn skilgreinir verksvið hönnuðar, framleið- anda og notanda. Nánari upplýsingar á vef Staðlaráðs, www.stadlar.is. Félagsstarf Árskógar 4 | Kl. 8.15-15 baðþjónusta. Kl. 9.30-16.30 smíðastofa. Handa- vinnustofa lokuð. Opið á morgun 3. jan. Kl. 13.30 félagsvist. Kl. 16 mynd- list. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, bútasaumur, samverustund. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í Gullsmára. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag fellur starfsemi niður. Á morgun er opið kl. 9-16.30, m.a. farið í áramótaguðs- þjónustu í Háteigskirkju, m.a. syngur Gerðubergskórinn. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.15 (kl.12.45 kór- félagar), allir velkomnir. Strætó S4 og 12 stansa við Gerðuberg. Hraunbær 105 | Perlusaumur kl. 9, alm. handavinna kl. 9, kaffi-spjall- dagblöðin. Bænastund kl. 10, hádeg- ismatur kl. 12 og kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56-58 | Óskum gestum og gangandi gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir liðið ár. Frjáls spilamennska kl. 13-16. Böðun fyrir hádegi. Fótaað- gerðir 588 2320. Hæðargarður 31 | Fastir liðir hefjast strax eftir áramótin. Kynning- arfundur á dagskránni föstudag 6. janúar kl. 14. Skráning á ný og spenn- andi námskeið. Laugardag kl. 10 ár- degis eru Göngu-Hrólfar og Hana-nú göngugestir „Út í bláinn“. Líttu við, það eru allir alltaf velkomnir í Hæð- argarðinn. Síminn er 568 3132. Vesturgata 7 | Eftirtalin námskeið byrja í janúar. Bútasaumur þriðjud. 3. jan. Glerbræðsla fimmtud. 5. jan. Enska þriðjud. 10. jan. Spænska fimmtud. 12. jan. Einnig byrjar leikfimi mánud. 2. jan. Boccía fimmtud. 5. jan. Tréskurður miðvikud. 11. jan. Nánari upplýsingar og skráning í síma 535 2740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.