Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅ ❅❅ ❅ ❅❅❅ ❅ ❅❅ ❅ Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna Jólamyndin 2005 Upplifðu ástina og kærleikann Hún er að fara að hitta foreldra hans …hitta bróður hans …og hitta jafnoka sinn Sara Jessica Parker tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna „The Family Stone er bráðfyndin en ljúfsár gamanmynd“ M.M.J. / Kvikmyndir.com ❅ ❅❅❅ ❅ ❅ ❅❅ Miðasala opnar kl. 13.30 Gleðilegt nýtt ár Sýnd kl. 2, 4 og 6 Íslenskt talSýnd kl. 6 Íslenskt tal eee Topp5.is Gleðilegt nýtt ár Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára KOLSVARTUR HÚMOR! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! ...ÞAÐ GERÐIST Á AÐFANGA- DAGSKVÖLD HÆTTULEGIR ÞJÓFAR Á HÁLUM ÍS! BAD SANTA JÓLAMYND Í ANDA eeee Ó.Ö.H / DV FRÁ LEIKSTJÓRA GROUNDHOG DAY OG ANALYZE THIS Sýnd kl. 6 ryan reynolds amy smart FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! JUST FRIENDS Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS kl. 2, 4, 6, 8 og 10 JÓLAMYNDIN 2005 „ áhugaverð og fáguð kvikmynd sem veitir ferskum straumum inn í íslenska kvikmyndagerð“ eeeeHJ / MBL „Mynd sem stendur fyllilega fyrir sínu" „...A Little Trip sýnir mann (Baltasar) sem hefur náð fullum tökum á list sinni" Valur Gunnarsson / Fréttablaðið Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliam byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára JÓLAMYNDIN 2005 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB Banka „Mugison –“…líklega besta kvikmyndatónlist Íslendings til þessa” VG / Fréttablaðið „Persónurnar eru trúverðugar og leikurinn fyrsta flokks” „Baltasar finnur smjörþe- finn af Hollywood” eeeeDóri DNA / DV “ Íslenskur kraftur í erlendum stórstjörnum, Baltasar á réttri leið” K&F / XFM HINN kunni bandaríski leikstjóri, Quentin Tarantino, kom fram í sér- stöku kvikmyndasamkvæmi á föstudagskvöld í Háskólabíói þar sem hann sýndi áhorfendum þrjár gamlar kung fu-bardagamyndir úr einkasafni sínu sem allar eiga það sammerkt að hafa haft mikil áhrif á hans kvikmyndagerð. Um var að ræða myndirnar Snake in the Monkey’s Shadow eftir Sum Cheung, Jade Claw eftir I-Jung Hua og Snake in the Eagles’s Shadow eftir Yuen Woo Ping. Við- burðurinn var haldinn í samvinnu við Iceland Film Festival en miðar í samkvæmið seldust upp á níu mín- útum fyrir jól og salurinn var því þétt setinn. Tarantino lék við hvern sinn fingur í Háskólabíói og kynnti hverja mynd með miklum tilþrifum, áhorfendum til mikillar ánægju. Að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Iceland Film Festival, fór leikstjórinn á kostum enda engu líkara en að hann væri með uppistand á sviðinu. „Það var einstaklega góður andi í salnum enda allir spenntir fyrir því að sitja í sama sal og Tarantino. Hann lagði mikið upp úr því að áhorfendur opnuðu sig fyrir mynd- unum og sagði það vera í lagi að öskra og klappa á meðan á sýningu stæði. Sýningargestir tóku vel í það Morgunblaðið/Kristinn Það var engu líkara en Tarantino væri með uppistand á sviðinu. Morgunblaðið/Kristinn Tarantino var hinn ánægð- asti þegar hann gekk í sal- inn enda kunni hann vel að meta íslenska áhorf- endur. Tarantino fór á kostum í Háskólabíói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.