Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.01.2006, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1 14.03 Einar Már Guðmunds- son byrjar að lesa sögu sína, Engla alheimsins. Sagan kom út árið 1993 og hlaut bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs árið 1995. Hún fjallar um ævi og endalok manns sem lend- ir í hremmingum geðveiki. Aðal- persónan, Páll, segir sögu sína frá vöggu til grafar. Englar alheimsins 06.55-09.00 Ísland í bítið 09.00-13.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.30 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.40 Í deiglunni. Nokkrar samsettar skyndimyndir af Þorvaldi Kristinssyni, bókmenntaritstjóra. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardags- kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Englar alheimsins eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur byrjar lesturinn. (1) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvers vegna gerirðu þetta?. Fólk tekur sér furðulegustu hluti fyrir hendur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Frá því á gaml- árskvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.05 Söngvamál. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áður flutt 3.11 sl.). 21.00 Guðrún Ásmundsdóttir sjötug. Lísa Pálsdóttir ræðir við Guðrúnu Ásmunds- dóttur leikkonu í tilefni af afmæli hennar. (Frá öðrum degi jóla). 21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Valdir kaflar úr tónleikahljóðritunum liðins árs - fyrri hluti. Umsjón: Ása Briem, Berglind María Tómasdóttir og Lana Kolbrún Eddudóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Um- sjón: Magnús Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill- inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá ung- linga og Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert. Hljóðritanir frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 16.00 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (Peppa Pig) (32:52) 18.06 Kóalabræður (The Koala Brothers) (47:52) 18.15 Fæturnir á Fanney (Frannie’s Feet) (5:13) 18.30 Váboði (Dark Oracle) (10:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Átta einfaldar reglur (65:76) 20.45 Kjarnakonur Heim- ildarmynd eftir Gísla Sig- urgeirsson um tvær há- aldraðar konur á Akureyri, Kristínu Ólafs- dóttur og Jóhönnu Þóru Jónsdóttur. Gísli heimsótti þær fyrst í gamla húsið hennar Kristínar í Fjör- unni á Akureyri þegar Jó- hanna varð hundrað ára. 21.15 Karen og Adam - Heiðursdans Nýr þáttur þar sem fjallað er um feril dansmeistaranna Karenar Bjarkar Björgvinsdóttur og Adams Reeve. Þau hafa m.a. orðið heimsmeistarar og landsmeistarar bæði á Íslandi og í Ástralíu. Um- sjónarmaður er Björn Friðrik Brynjólfsson. 22.00 Tíufréttir 22.25 England væntir þess... (England Expects) Bresk mynd í tveimur hlutum um mann sem leit- ar að sökudólg til að hefna sín á eftir að dóttir hans leiðist út í heróínneyslu. Leikstjóri er Tony Smith. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (1:2) 23.25 Ensku mörkin (e) 00.20 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Val- entina 11.35 Alf 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Frank McKlusky, C.I. Leikstjóri: Arlene Sanford. 2002. 14.35 Í sex skrefa fjar- lægð... (Útgáfutónleikar Bubba í Þjóðleikhúsinu) 15.35 Osbournes 3 (7:10) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and the Beauti- ful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Wife Swap 2 (12:12) 21.15 You Are What You Eat 3 (Mataræði 3) (11:17) 21.40 Six Feet Under Bönnuð börnum. (9:12) 22.30 ABC Special - Teri Hatcher (Viðtalsþáttur við Teri Hatcher úr Að- þrengdum eiginkonum) 22.50 Ocean’s Eleven (Gengi Oceans) Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2001. Bönnuð börnum. 00.45 Foyle’s War 3 (Stríðsvöllur Foyle’s 3) Bönnuð börnum. 02.25 Six Feet Under Bönnuð börnum. (9:12) 03.15 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (e) 04.10 Six Feet Under Bönnuð börnum. (9:12) 05.00 The Simpsons (12:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Ameríski fótboltinn (NFL 05/06) 20.30 Ensku mörkin Mörk- in og marktækifærin úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna í liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafnframt er að meirihluta í eigu íslenskra fjárfesta. 21.00 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Spurn- ingaþáttur þar sem íþróttaáhugamenn láta ljós sitt skína. Enginn er fróðari en Howie Schwab en hann veit allt um íþrótt- ir. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir þá sem tekst að slá Schwab við. 21.30 Íþróttaannáll 2005 Íþróttaárið 2005 á Íslandi. Farið verður í gegnum Rifjuð verða upp öll helstu atvikin á íslenska íþrótta- árinu 2005. 22.30 England - Argentína 06.00 Daredevil 08.00 Looney Tunes: Back in Action 10.00 Big 12.00 Eloise at Christmas- time 14.00 Looney Tunes: Back in Action 16.00 Big 18.00 Eloise at Christmas- time 20.00 Daredevil 22.00 Star Trek: Nemesis 00.00 Collateral Damage 02.00 Kalifornia 04.00 Star Trek: Nemesis SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 12.40 West Ham - Chelsea (beint) 17.55 Cheers - 9. þáttaröð 18.20 Popppunktur Um- sjón hafa Felix og Dr. Gunni. Í haust etja kappi þær hljómsveitir sem hrepptu efstu sætin í fyrri þáttaröðum. (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The O.C. 21.00 The Handler 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar Las Vegas. 22.50 Sex and the City - 3. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Boston Legal (e) 00.50 Cheers - 9. þáttaröð Aðalsöguhetjan er fyrrum hafnaboltastjarnan og bar- eigandinn Sam Malone, sem leikinn er af Ted Danson. Þátturinn gerist á barnum sjálfum og fylgst er með fastagestum og starfsfólki. (e) 01.15 Fasteignasjónvarpið (e) 01.25 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Summerland (Mr. & Mrs. Who?) (5:13) 20.00 Friends 5 (Vinir) (22:23) 20.30 Fashion Television (10:34) 21.00 Veggfóður 22.00 Summerland (Pleiades) (6:13) 22.45 Smallville (Facade) (3:22) 23.30 Friends 5 (Vinir) (22:23) (e) 23.55 The Newlyweds (CaCee Moves In) (21:30) ÉG ER mikill aðdáandi góðra gamanþátta en því miður finnst mér þeir gam- anþættir sem nú eru á dag- skrá sjónvarpsstöðvanna ekki upp á marga fiska. Allt of margir fjalla um mislukk- aða eiginmenn í slæmu lík- amlegu ásigkomulagi og fagrar eiginkonur þeirra sem allt vita. Fyrir skömmu sá ég hins vegar gam- anþætti sem vert er að minnast á. Þættirnir nefnast Ég heiti Earl (My Name is Earl) og verða þeir teknir til sýninga á sjónvarpsstöðinni Sirkus nú í janúar. Þættirnir fjalla um Earl Hickey, fremur mis- lukkaðan smákrimma, sem gerir fátt annað en að drekka bjór og liggja í leti. Fjölskylda Earls er, líkt og hann sjálfur, ekki til fyr- irmyndar. Þannig heldur kona hans sífellt framhjá honum með félaga hans af barnum og bróðir hans hefur þroska á við lítið barn. Fyrir tilviljun finnur Earl skafmiða með 6 milljóna króna vinningi. Nokkrum sekúndum eftir að hann finnur miðann verður hann fyrir bíl og miðinn týnist. Earl er fluttur í skyndi á spítala þar sem hann áttar sig á því að þessi ólukka er til komin vegna þess að hann hefur ekki hegðað sér sem skyldi. Hann ákveður því að bæta ráð sitt og gerir lista yfir öll ódæðisverk sín og helgar líf sitt því að bæta fyrir þau. Listinn er langur og fjölbreytilegur og fjallar hver þáttur um það hvernig Earl, ásamt bróður sínum, reynir að bæta fyrir hverja misgjörð. Þættirnir um Earl eru hvalreki á fjörur unnenda góðra gamanþátta og hvet ég sem flesta til þess að fylgjast með frá byrjun. LJÓSVAKINN Reuters Jason Lee fer með hlutverk hins mislukkaða Earls. Fylgist með Earl! Þórir Júlíusson Í DAG fara fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu og verða þeir að vanda allir í beinni útsendingu á Enska boltanum. Í þættinum Þrumuskot verður farið yfir leiki helgarinnar. EKKI missa af… … enska boltanum KJARNAKONUR er mynd sem Gísli Sigurgeirsson, fréttamaður á Akureyri, hef- ur gert um heiðurskonurnar Kristínu Ólafsdóttur og Jó- hönnu Þóru Jónsdóttur. Hann heimsótti þær fyrst í gamla húsið hennar Krist- ínar í Fjörunni á Akureyri þegar Jóhanna varð hundr- að ára. Þá höfðu þær búið saman í 65 ár. Árið eftir varð Kristín hundrað ára, en það er einstakt að tvær konur með öld að baki geti búið sjálfstætt og séð að mestu um sig sjálfar. Þessar hvunndagshetjur voru léttar í lund og höfðu ákveðnar skoðanir á samfélaginu, ekki síst því hvernig búið er að öldruðum. Myndin er textuð á síðu 888 í textavarpinu. Kjarnakonur í Sjónvarpinu Kjarnakonur eru á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.45. Hvunndagshetjur SIRKUS ÚTVARP Í DAG 12.00  EB 2 W.B.A. - Aston Villa (beint) Leikir á hlið- arrásum. 12.35 West Ham - Chelsea (beint) 14.50 Bolton - Liverpool (beint) EB 5 Birmingham - Wigan (beint) 18.00 Þrumuskot 19.00 West Ham - Chelsea Leikur frá því fyrr í dag. 21.00 Everton - Charlton Leikur frá því fyrr í dag. 23.00 Þrumuskot (e) 24.00 W.B.A. - Aston Villa Leikur frá því fyrr í dag. 02.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.