Réttur


Réttur - 01.01.1969, Side 14

Réttur - 01.01.1969, Side 14
ADDA BÁRA SIGFÚSDÓTTIR: UM ALMANNA- TRYGGINGAR III. Tryggingalöggjöfin er einn af sigurvinn- ingum jx:ss fólks, sem ótrautt barðist fyrir bættum almannahag á æskuárum okkar, sem nú erum á miðjum aldri. Hún er mikilsverð- ur hluti arfs okkar, arfur sem okkur ber að verja og ávaxta. Að þessum arfi okkar steðjar nú sú hætta, að sá hluti hans, sem fólginn er í lífeyris- greiðslum og öðrum sambærilegum greiðsl- um til einstaklinga tapi verðgildi sínu veru- lega vegna taumlausra verðhækkana. Þetta kom einkar skýrt í ljós í janúar í vetur, þegar dýrtíðarhækkun á daggjöldum sjúkra- húsa olli því, að konur á fæðingardeild Land-

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.