Réttur


Réttur - 01.10.1985, Page 18

Réttur - 01.10.1985, Page 18
Jóhannes S. Kjarval Þjóðarþökk á aldar afmæli Þegar eldgamlir fjöfrar fátæktar og kúgunar tóku að falla af þjóð vorri vegna frelsisbaráttu bestu sona hennar og dætra, var sem töfrasproti frelsisins leysti úr læðingi leiftrandi anda og list, sem öldum saman höfðu verið læst inni í hreysum örbirgðar og brotist um í andlegum dyflissum. Hin fámenna fjötraða þjóð varð í eldbjarma frelsisbaráttunnar stórþjóð anda, lista og hugsjóna. 194

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.