Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 47
krefjast þess að staðið sé við Genfarsátt-
málann, ofsóttir og fangelsaðir.
-* Bændur, trúflokkar og þjóðernis-
minnihlutar gera uppreisnir gegn
ógnarstjórn Díem.
-jA/rt FNL, Þjóðfrelsisfylking Víetnam,
-LvOU er stofnuð. Hún samhæfir upp-
reisnirnar í suðurhluta landsins undir for-
ustu kommúnista. Nokkru síðar er þjóð-
frelsisherinn settur á fót og nýtur hann öfl-
ugs stuðnings Norður-Víetnam, sem á
hinn bóginn fær hergögn frá Sovétríkjun-
um og Kína.
10^1 Bandaríkin efla herstjórn sína
A”01 í Saigon. Kennedy Bandaríkja-
forseti sendir fyrstu bandarísku hermenn-
ma og flugmennina til Víetnam.
Bandaríkin hefja eiturhernað úr
flugvélum gegn gróðurlendi Víet-
nam.
Meint árás norður-víetnamskra
tundurskeytabáta á bandarísk
herskip á Tonkinflóa er notuð sem tylli-
ástæða fyrir fyrstu bandarísku loftárásun-
um á Norður-Víetnam.
Bandaríkin sleppa fram af sér
beislinu og láta sprengjunum
rigna yfir Norður-Víetnam.
Loftárásir Bandaríkjanna á suður-
hluta landsins ná hámarki. Með
eiturefnaherferð sinni tekst þeim á nokkr-
um árum að eitra og gjörspilla gróður-
lendi Víetnam um ófyrirsjáanlegan tíma,
og enn eru vansköpuð börn að fæðast
(sjá 2. hefti Réttar 1984).
Straumhvörf. Bandaríkin eru
nú með 543 þúsund hermenn í
^íetnam en Víetnömum hefur vaxið ás-
megin við siðlausar árásir Bandaríkjanna
a náttúru landsins og þjóð og FNL sýnir
Þrátt fyrir loftárásirnar var lialdið áfram að kcnna í
neðanjarðargöngunum.
styrk sinn með Tet-sókninni. Lyndon
Johnson stöðvar loftárásirnar á Norður-
Víetnam og friðarviðræður hefjast í
París.
í My Lai murka bandarískir hermenn
lífið úr mörg hundruð óbreyttum borgur-
um. Óhug sló á almenning í Bandaríkjun-
um og um allan heim þegar fréttist af
þessu morðsvalli en það var ekki fyrr en
tveim árum síðar.
A HiCn R'ohui'd Nixon hefur „víetnam-
xjÖj seringuna“ og farið er að flytja
bandarískar hersveitir heim. FNL fær að
taka þátt í Parísarviðræðunum. And-
stöðuhreyfingin í Suður-Víetnam myndar
Bráöabirgðabyltingarstjórnina.
223