Réttur


Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 47

Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 47
krefjast þess að staðið sé við Genfarsátt- málann, ofsóttir og fangelsaðir. -* Bændur, trúflokkar og þjóðernis- minnihlutar gera uppreisnir gegn ógnarstjórn Díem. -jA/rt FNL, Þjóðfrelsisfylking Víetnam, -LvOU er stofnuð. Hún samhæfir upp- reisnirnar í suðurhluta landsins undir for- ustu kommúnista. Nokkru síðar er þjóð- frelsisherinn settur á fót og nýtur hann öfl- ugs stuðnings Norður-Víetnam, sem á hinn bóginn fær hergögn frá Sovétríkjun- um og Kína. 10^1 Bandaríkin efla herstjórn sína A”01 í Saigon. Kennedy Bandaríkja- forseti sendir fyrstu bandarísku hermenn- ma og flugmennina til Víetnam. Bandaríkin hefja eiturhernað úr flugvélum gegn gróðurlendi Víet- nam. Meint árás norður-víetnamskra tundurskeytabáta á bandarísk herskip á Tonkinflóa er notuð sem tylli- ástæða fyrir fyrstu bandarísku loftárásun- um á Norður-Víetnam. Bandaríkin sleppa fram af sér beislinu og láta sprengjunum rigna yfir Norður-Víetnam. Loftárásir Bandaríkjanna á suður- hluta landsins ná hámarki. Með eiturefnaherferð sinni tekst þeim á nokkr- um árum að eitra og gjörspilla gróður- lendi Víetnam um ófyrirsjáanlegan tíma, og enn eru vansköpuð börn að fæðast (sjá 2. hefti Réttar 1984). Straumhvörf. Bandaríkin eru nú með 543 þúsund hermenn í ^íetnam en Víetnömum hefur vaxið ás- megin við siðlausar árásir Bandaríkjanna a náttúru landsins og þjóð og FNL sýnir Þrátt fyrir loftárásirnar var lialdið áfram að kcnna í neðanjarðargöngunum. styrk sinn með Tet-sókninni. Lyndon Johnson stöðvar loftárásirnar á Norður- Víetnam og friðarviðræður hefjast í París. í My Lai murka bandarískir hermenn lífið úr mörg hundruð óbreyttum borgur- um. Óhug sló á almenning í Bandaríkjun- um og um allan heim þegar fréttist af þessu morðsvalli en það var ekki fyrr en tveim árum síðar. A HiCn R'ohui'd Nixon hefur „víetnam- xjÖj seringuna“ og farið er að flytja bandarískar hersveitir heim. FNL fær að taka þátt í Parísarviðræðunum. And- stöðuhreyfingin í Suður-Víetnam myndar Bráöabirgðabyltingarstjórnina. 223
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.