Réttur


Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 45

Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 45
Nokkur ártöl úr sögu Víetnam Víetnamstríðið hafði staðið í nærfellt 35 ár, þegar því lauk með innreið þjóð- frelsissveitanna í Saigon 29. apríl 1975. Fyrst var andstæðingurinn Japan, þá Frakk- land og loks Bandaríkin. En Víetnam hefur þurft að berjast gegn erlendum yfir- gangi um aldaraðir og síðasta skeið þeirrar sögu hófst um miðja síðustu öld. 1QCO Frakkar 8era Víetnam að ný- Aöeo lendu sinni og þar með hefst ný- lenduveldi þeirra í Indókína. Laos og Kampuchea verða einnig franskar ný- lendur. Nauðungarvinna á plantekrum og v>ð lagningu járnbrauta leiðir af sér hverja uppreisnina á fætur annarri. Kommúnistaflokkur Indókína er stofnaður undir forustu Hó Chí Mính. Víet Mính, frelsishreyfingin sem var forveri FNL, er stofnuð að 'rumkvæði kommúnistaflokksins. Hreyf- lngin tók upp baráttu gegn Japönum, sem höfðu ráðist inn í Víetnam, en Frakkar höfðu lagt niður vopnin að skipun Vichy- stjórnarinnar. Japan bíður ósigur í heimsstyrj- öldinni. Frakkar reyna að leggja undir sig Víetnam á ný, en í Hanoi í norðurhluta landsins lýsir Víet Mính yfir st°fnun sjálfstæðs lýðræðisríkis, DRV. Frakkar neita að ganga að mála- miðlunartillögu Hó Chí Mính og 1 nóvember brýst út „fyrsta Indókína- stríðið“. Frakkar bíða endanlegan ósigur í Díen Bíen Phú nálægt landa- mærum Laos. Síðustu árin höfðu Banda- ríkjamenn staðið undir 80% af kostnaði Frakka við rekstur stríðsins gegn „út- þenslu kommúnismans“. í lok júlí er Genfarsáttmálinn undirrit- aður af Frökkum og öllum hlutaðeigandi aðilum í Indókína. Bandaríkin neita að skrifa undir en segjast samt munu virða samkomulagið, en það kvað m.a. á um bann viö erlendum hersveitum í Víet- nam, að frjálsar kosningar skyldu fara fram eigi síðar en 1956 og að sameina skyldi norður- og suðurhluta landsins en l’ram til þess yrði landinu skipt um 17. breiddargráðu. Bandaríkin koma sér upp fyrsta hand- bendi sínu á valdastóli í Suður-Víetnam, Ngó Dính Díem. -g Díem og Bandaríkjamenn neita að efna til frjálsra kosninga, en í slíkum kosningum er augljóst að þjóð- frelsishetjan Hó Chí Mính muni sigra. CIA hefur spellvirki í norðurhluta landsins. í suðurhlutanum eru allir, sem 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.