Réttur


Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 37

Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 37
J,,n Guðmundsson frá Þrasastöðum, forgöngumað- Ur að stofnun Verklýðsfélags Ólafsfjarðar 3. des. 1933, og fyrsti formaður þess. Hann gengdi niörgum trúnaöarstörfum fyrir félagið þar til hann fluttist af lúlagssvæðinu 1937. Þessvegna var það þegar útgerðarmenn ákváðu að lækka útgerðarkostnað með Því að láta greiða olíu af óskiptum afla, þótti hlutarmönnum gengið á sinn hlut. í þeim tiigangi að styrkja stöðu sína í Þessari kjarabaráttu stofnuðu sjómenn og verkamenn Verklýðsfélag Ólafsfjarðar 3. des. 1933. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins °8 fyrsti formaður þess var Jón Guð- Wundsson frá Þrasastöðurn í Stíflu. Lengi aiinntust menn óeigingjarnra starfa hans 1 Þágu félagsins fyrstu og erfiðustu árin. ^ann flutti af félagssvæðinu 1937. Með Jóni í fyrstu stjórn félagsins voru kosnir: Magnús Magnússon, Hartmann Páls- son, Kristinn Sigurðsson, Guðvarður Sig- urðsson og Randver Sæmundsson. Allir voru þessir menn í forustuliði félagsins lengi síðan og gengdu margháttuðum trúnaðarstörfum fyrir samtökin. Yerkfallið 1936 Mánudaginn 19. október 1936 var lýst yfir verkfalli við Skólpræsagerð í Ólafs- firði. Pað var fyrsta verkfallið í sögu Verk- lýðsfélagsins. Verkfallið stóð í 7 daga og var leyst með samningi við hreppsnefnd Ólafsfjarðarhrepps. í verkfallinu og við samningagerðina naut félagið aðstoðar Steingríms Aðalsteinssonar frá Verklýðs- sambandi Norðurlands. Sveitastjórnarkosningar 30. jan. 1938 Árið 1938 varð viðburðarríkt á sviði félagsmála í Ólafsfirði eins og víðar um land. Sveitastjórnarkosningarnar 30. janúar voru fyrstu hlutfallskosningar til hrepps- nefndarkjörs í Ólafsfirði. Listi sem Verk- lýðsfélagið bauð fram hlaut 108 atkvæði og 2 menn (af 5 hreppsnefndarmönnum). Fulltrúar félagsins voru: Sigursteinn Magnússon skólastjóri og Páll Sigurðsson kennari, sem lengi var rit- ari Verklýðsfélagsins. Með þessum kosningum urðu breyting- ar á viðhorfum til sveitarstjórnarmála í hreppnum. Frá upphafi hafði verið ríkj- andi þröngsýn einstaklingshyggja, en nú komu oftar til umræðu ýmiskonar menn- ingar og félagsmál og framtíðarhagsmun- ir sveitarfélagsins. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.