Réttur


Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 51
Skæruliðar í Guatemala hefur ekki brotist út. Jafnframt er þetta lokahluti greinaflokksins og nokkurs kon- ar samantekt. Astandið í Mið-Ameríku eins og nú er komið málum, einkennist annars vegar af sigri byltingarinnar í Nicaragua, árang- ursríkri þjóðfrelsisbaráttu í E1 Salvador °g vaxandi andspyrnu í Guatemala, og hins vegar af afturhalds- og einræðis- stjórnum sem með dyggum stuðningi bandarískra heimsvaldasinna keppast við að berja niður uppreisnir og andóf fjöld- ans og skirrast ekki við að beita hinum grimmilegustu aðferðum í því skyni. Costa Rica og Panama Lönd Mið-Ameríku eru vissulega ólík innbyrðis, bæði hvað snertir þjóðfélags- gerð og stjórnmálaþróun. í Costa Rica og Panama eru t.d. ríkisstjórnir sem leyfa stjórnarandstöðu upp að vissu marki og reyna að draga úr þjóðfélagslegu óréttlæti með takmörkuðum umbótum. Reyndar er Costa Rica eina landið í Mið-Ameríku þar sem lýðræðislegar kosningar hafa verið haldnar með reglu- legu millibili frá lokum seinni heimsstyrj- aldarinnar, og auk þess er þar enginn her. Á 8. áratugnum sömdu þjóðernissinn- aðir forsetar í Panama, undir sterkum þrýstingi frá pólitískum andófshreyfing- um, um framtíð Panamaskurðar og svæð- isins þar í kring. í stjórnartíð Carters 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.