Réttur


Réttur - 01.10.1985, Side 51

Réttur - 01.10.1985, Side 51
Skæruliðar í Guatemala hefur ekki brotist út. Jafnframt er þetta lokahluti greinaflokksins og nokkurs kon- ar samantekt. Astandið í Mið-Ameríku eins og nú er komið málum, einkennist annars vegar af sigri byltingarinnar í Nicaragua, árang- ursríkri þjóðfrelsisbaráttu í E1 Salvador °g vaxandi andspyrnu í Guatemala, og hins vegar af afturhalds- og einræðis- stjórnum sem með dyggum stuðningi bandarískra heimsvaldasinna keppast við að berja niður uppreisnir og andóf fjöld- ans og skirrast ekki við að beita hinum grimmilegustu aðferðum í því skyni. Costa Rica og Panama Lönd Mið-Ameríku eru vissulega ólík innbyrðis, bæði hvað snertir þjóðfélags- gerð og stjórnmálaþróun. í Costa Rica og Panama eru t.d. ríkisstjórnir sem leyfa stjórnarandstöðu upp að vissu marki og reyna að draga úr þjóðfélagslegu óréttlæti með takmörkuðum umbótum. Reyndar er Costa Rica eina landið í Mið-Ameríku þar sem lýðræðislegar kosningar hafa verið haldnar með reglu- legu millibili frá lokum seinni heimsstyrj- aldarinnar, og auk þess er þar enginn her. Á 8. áratugnum sömdu þjóðernissinn- aðir forsetar í Panama, undir sterkum þrýstingi frá pólitískum andófshreyfing- um, um framtíð Panamaskurðar og svæð- isins þar í kring. í stjórnartíð Carters 227

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.