Réttur


Réttur - 01.10.1985, Side 39

Réttur - 01.10.1985, Side 39
Fyrsti maí 1945 Verkalýðsfélag Ólafsfjarðar gekkst fyrir kröfugöngu og útifundi 1. maí. Þar flutti Sigursveinn D. Kristinsson þessa ræðu: Nefndin, sem sér um þessa hátíðarsam- komu, l.maí 1945, mæltist til þess að ég segði hér nokkur orð um félagsmál í til- efni dagsins. Ekki er vandi að velja umræðuefnið, því það verður hið sama sem þjóðin talar mest um á þessu ári. — Vandinn er hins- vegar sá hvort við getum í sameiningu aukið örlitlu við þann stórhug og þá at- hafnasemi, sem nú er að grípa um sig meðal þjóðarinnar, Ólafsfirðinga jafnt og annarsstaðar í landinu. Utifundur 1. maí 1945 í Ólafsfirði sunnan við gamla barnaskólann. Karlakór verkanianna syngur undir stjórn Sigursveins I). Kristinssonar, verklyðs- og ættjarðarlög. kórnienn talið frá vinstri: Axel Pétursson, Gunnlaugiir Magiiiisson, Áki Porsteinsson. Kandver Sæmundsson, Halldór Kristinsson. I'.ggert Pálsson, Hartmann Pálsson, Porsteinn lonssou. 215

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.