Réttur


Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 41

Réttur - 01.10.1985, Qupperneq 41
kröfu um bætt kjör, sem er fólgin í því að skipuleggja samfellda vinnu allt árið. Það væri kjarabót, sem jafnframt myndi auka arðsemi í atvinnurekstrinum. En kröfuna um atvinnu allt árið geta verklýðssamtökin ekki gert einungis til einstakra atvinnurekenda, heldur verður hún að beinast til þjóðfélagsins og mögu- leikarnir, að fá þessari kröfu framgengt velta á því hve virkir þjóðfélagsþegnar verkafólkið reynist til sjós og lands. Jónas Hallgrímsson kvað: „Veit þá engi að eyjan hvíta á sér enn vor ef fólkið þorir“. — Ef fólkið þorir að fylgja þessari kröfu eftir af alvöru inn í hreppsnefndir, bæjarstjórnir, Alþingi og stjórnarráð — þá er hægt að fá henni framgengt. Það var í dag gengin kröfuganga í Verk- lýðs- og sjómannafélagi Ólafsfjarðar und- ir kröfum, sem félagið hafði einróma sarnþykkt, en þær voru: Atvinna allt árið Áfram með höfnina Bættur skipakostur, meira öryggi sjómanna Upp með nýja barnaskólann Meiri alþýðufræðsla Það var einhugur um þessar kröfur. Það er vottur þess að verkalýður Ólafs- fjarðar skilur hvert stefnir og að hann verður að eiga sinn þátt í að bæjarfélagið okkar verði ekki á eftir í þeirri samkeppni, sem nú er hafin. — Því það er hafin sam- keppni á íslandi — félagsleg samkeppni — í eðli sínu andstæð hinni marg-umtöl- uðu frjálsu samkeppni kapítalismans hvers lögmál er: Eins dauði er annars líf. Hin félagslega samkeppni einkennist af því að framkvæmdir einstakra staða verða hvatning og hjálp við nágrannann, aukinn styrkur fyrir heildina, en dragist einhver aftur úr, dregur það úr framtaki hinna og verkar lamandi á framkvæmda- mátt heildarinnar. Hér gildir lögmálið: Eins líf er einnig annars líf. Undir þessum einkunnarorðum viljum við starfa. 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.