Réttur


Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 55

Réttur - 01.10.1985, Blaðsíða 55
SIGURÐTJR EINARSSON: Sovétríkin. Heimsvaldasinnað stórveldi eða skrifræðissinnað verkalýðsríki? Frá því að verkalýðsstéttin undir forystu Lenins tók völdin í Sovétríkjunum hefur ekkert hrætt borgarastéttina í auðvaldslöndunum meira, en þetta fyrsta verkalýðsríki veraldar. I þau 68 ár sem sovéski kommúnistaflokkurinn hefur farið með völd, hefur hnnulausum lygum, þvættingi og óhróðri verið dreift um þetta land, og fólkið sem þar býr. Enda hefur hagsmunum borgarastéttarinnar í auðvaldslöndunum verið best borgið með því að dreifa sem mestum fölsunum um þetta fyrsta verka- •ýðsríki veraldar. Sumarið 1919 höfðu herir 14 auðvalds- r>kja ráðist inn í Sovétríkin, en þá var þetta fyrsta verkalýðsríki veraldar aðeins a öðru ári. Ásamt innrásarherjum börð- Ust gagnbyltingarherir hvítliða, undir stJórn fyrrverandi hershöfðingja keisar- ans, er hugðust endureisa lénsveldið, er nissneska þjóðin hafði steypt af stóli. Hið Unga verkalýðsríki barðist fyrir tilveru sinni gegn óskaplegu ofurefli. Landið var 1 rúst og örmagna eftir fyrri heimsstyrj- (údina. Milljónir manna heimilislausir og sveltandi. Verksmiðjurnar tómar, akrarn- |r óplægðir og samgöngur í rúst. Það virt- lst óhugsandi að slíkt land gæti staðist grimmilega árás óvina með stóra og vel búna heri, mikið fjármagn, gnægð mat- væla og aðrar birgðir. Það er nauðsynlegt að gera sér grein fyrir sögu Sovétríkjanna frá 1917, ef mað- ur á að geta komist að einhverri skynsam- legri niðurstöðu. Fyrstu byrjunarár verka- lýðsríkisins eru dæmigerð fyrir þá stöðu sem Sovétríkin hafa verið í æ síðan. Saga þessa ríkis hefur verið saga baráttu fyrir tilverurétti sínum. í borgarastyrjöldinni bar Rauði herinn sigur úr bítum. Hann sigraði miklu betur búna heri auðvalds- ríkjanna. Hann sigraði vegna þess að liðs- mönnum skildist markmið styrjaldarinn- 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.