Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.03.2009, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 05.03.2009, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 5. mars 2009 13 SAMFYLKING Herdís Björk Brynjarsdóttir býður sig fram 3. til 4. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Norðausturkjör- dæmi. Oddný Guðbjörg Harðardóttir gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sam- fylkingar í Suðurkjördæmi. Amal Tamimi gefur kost á sér í 2. til 3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Þórður Már Jónsson gefur kost á sér í 3. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi. Hilmar Kristinsson gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Svala Jónsdóttir gefur kost á sér í 3. til 5. sæti í prófkjöri Sam- fylkingar í Norðaust- urkjördæmi. Einar Már Sigurðar- son gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Norð- austurkjördæmi. Valgerður Bjarna- dóttir býður sig fram í 1. til 4. sæti í próf- kjöri Samfylkingar í Reykjavík. Guðrún Erlingsdóttir gefur kost á sér í 1. til 2. sæti í prófkjöri Samfylkingar í Suð- urkjördæmi. Steinunn Valdís Óskarsdóttir býður sig fram í eitt af efstu sætunum í prófkjöri Samfykingarinnar í Reykjavík. Helgi Hjörvar sækist eftir 4. sæti í próf- kjöri Samfylkingar- innar í Reykjavík. FRJÁLSLYNDI FLOKKURINN Aðalheiður Ármann sækist eftir 2. til 3. sæti Frjálslynda flokksins í Reykjavík- urkjördæmi suður. ERLENTP ÓFKJÖR Felix Valsson hafði samband við staðgengil umboðsmanns neytenda: „Ég var að setja íbúð á leigu og hafði samband við Leigulistann og þar var mér sagt að ég gæti sett inn auglýsingu frítt hjá þeim. Þetta stóðst allt full- komlega. Síðan leið smá tími og ég ákvað að reyna að aug- lýsa á fleiri stöðum. Þá rakst ég á heimasíðuna leiga.is. Þar eins og á Leigulistanum var auglýst að hægt væri að auglýsa eignina frítt svo ég skellti inn auglýsingu þar líka. Ég náði síðan að leigja út íbúðina nokkrum dögum seinna (í gegnum kunn- ingja). Nokkrum vikum seinna kom síðan reikning- ur upp á 5.000 krónur frá leiga.is. Ég reyndi að hafa samband við þá í síma en var tjáð að þetta væri einungis netfyrirtæki og ég yrði að senda netpóst til að kvarta. Í stuttu máli hef ég ekki fengið nein svör önnur en að í smáletrinu standi að með orðinu „frítt“ (gæsalappirnar eru frá heima- síðunni) sé átt við 10 daga fría auglýsingu, og síðan taki við „taxti“. Þennan taxta tókst mér aldrei að finna á heimasíðunni. Ég hef verið í sambandi við Neytendastofu og Neytendasamtökin og það virðist ekkert vera hægt að gera við svona falskar auglýs- ingar (mér skilst að þótt taxtinn væri 100.000 þá væri það líka löglegt). Ég vil því eindregið vara fólk við þessari hörmulegu heimasíðu.“ Smá yfirlega á heimasíðunni leiga.is leiðir í ljós að þetta smáa letur sem Felix talar um er sannar- lega annaðhvort mjög smátt eða ósýnilegt. Slíkt er auðvitað fyrir neðan allar hellur og full ástæða til að vara neytendur við slíku. Á nýja Íslandi á nefnilega allt að vera uppi á borðum og ekkert bannsett baktjalda- eða smáaletursmakk. NEYTENDUR: Hvenær er hægt að auglýsa frítt og hvenær er ekki hægt að auglýsa frítt?: Smáa/ósýnilega letrið ■ Sendið umboðsmanni neytenda ábendingar eða sparnaðarráð á neytendur@ frettabladid.is KJARTAN GUÐMUNDS- SON staðgengill umboðsmanns neytenda SÓLARORKA Verkamaður leggur hluta af risavöxnum sólarsellum í Wein- bourgh í Frakklandi. Sólarsellurnar verða um 36 þúsund fermetrar, sem samsvarar sjö fótboltavöllum. Þær munu safna um 4,5 megavöttum af orku á ári. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.