Fréttablaðið - 06.03.2009, Side 1

Fréttablaðið - 06.03.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 6. mars 2009 — 57. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 NETVERSLANIR.IS er vefsíða þar sem má finna tengla á fjölda íslenskra netverslana eftir flokkum. Meðal flokka eru fatnaður og skór, barnavörur og leikföng, heimilið og viðburðir og farartæki og samgöngur. „Ég er tiltölulega nýbyrjuð að búa til spangir en ég byrjaði fyrir um þremur mánuðum á þeirri fyrstu,“ segir Lára Björk Curtis, deildar-stjóri hjá Hagkaupum í Holtagörð-um og spangagerðardamaÞett b stundum bætir Lára tjulli, perl-um og efni við. „Ég hef að mestu gert þetta fyrir sjálfa mig, vini og kunningja, en þar sem margir hafaspurt mig út í í staðinn fyrir skotapils,“ segir Lára og nefnir að þegar hún búitil spangir fyrir aðra þáð ú Lítur á spangir sem skart Lára Björk Curtis dó ekki ráðalaus þegar hana langaði í fallega skreytta spöng til að setja punktinn yfir i-ið. Hún einfaldlega bjó hana til og síðan þá hafa margar spangir bæst í safnið. Lára Björk býr til spangir í fjölbreyttum útfærslum en hér er hún með fremur látlausa spöng úr svörtu leðri, tjulli og perlum. „Ég geng yfirleitt í frekar látlausum fötum en skreyti mig svo bara með fylgihlutum,“ segir hún. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hvar á maður eignlega að byrja? Langar þig til þess að breyta mataræðinu til batnaðar en veist ekki hvar þú átt að byrja? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti D.E.T. leiðir ykkur í allan sannleikann um hversu auðvelt það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar.Farið verður með einföldum hætti yfir: • Hvernig við getum náð stjórn á blóðsykrinum • Hvernig verðum við okkur úti um rétt næringarefni • Hvernig við getum öðlast meiri orku, vellíðan & heilbrigði Þriðjudaginn 10. mars eða 31. mars kl: 20-22 í Heilsuhúsinu Lágmúla. Þriðjudaginn 17.mars kl:20-22 í Heilsuhúsinu á Selfossi. Upplýsingar og skráning í síma: 899 5020 eða á eig@heima.is Verð pr. mann: 3.500 kr. Hentugt, Hagkvæmt, Hollt og Gott! Auður Ingibjörg Konráðsdóttir heilsukokkur með meiru heldur matreiðslunámskeið í Heilsuhúsinu. Auður mun sýna fram á hversu einfalt, fljótlegt og budduvænt það er að útbúa gómsæta rétti úr heilsu lFi Meirapróf Næsta námskeið byrjar 11. mars 2009 Upplýsingar og innrituní síma 5670300 FJÖLMIÐLAR Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær Ásgarði handverkstæði Sam- félagsverðlaun Fréttablaðsins. Verðlaunaféð nemur einni milljón króna. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Þjóð- menningarhúsinu í gær. Þau eru sem fyrr veitt í fjórum flokkum auk heiðursverðlauna sem að þessu sinni féllu í skaut Jóhönnu Kristjónsdóttur blaða- manns og rithöfundar. Bergdís Jónsdóttir snyrtifræðingur er Hvunn- dagshetja ársins 2009 en hún mætir einn dag í viku í Dagsetur Hjálpræðishersins til að þvo og snyrta fætur gesta þar. Vinningshafi í flokknum Frá kynslóð til kynslóð- ar er Norðlingaskóli en þar hefur verið bryddað upp á marvíslegum nýjungum í skólastarfi. Rauði krossinn á Akranesi hlaut verðlaun í flokknum Til atlögu gegn fordómum fyrir þátt sinn í góðri aðlögun palestínskra flóttakvenna sem komu á Akranes í september síðastliðnum. - st /sjá síðu 6 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins voru veitt í fjórða sinn í gær: Ásgarður hlaut Samfélagsverðlaun RAÚL SÁENZ Mamma innblásturinn að samlokunni góðu matur tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Starfa þar sem neyðin er mest Samband íslenskra kristniboðsfélaga er áttatíu ára. TÍMAMÓT 20 Súrmjólk á tilboði! Ávaxta- og karamellu- súrmjólk á tilboði í mars. 0 9 -0 3 5 4 / H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Bæklingur fylgir með inni í blaðinu í dag Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is í mars Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum Taktu ábyrgð – hringdu strax! 555 3020 Fyllsta trúnaðar er gætt Mikil ásókn Fimm hundruð manns hafa skráð sig í áheyrnar- prufur hjá Selmu Björns í söng- leiknum Grease. FÓLK 34 FÓLK „Það er alls ekki leiðinlegt að fá að klæða prinsessu,“ segir Elva Rósa Skúladóttir, yfirhönnuður hjá Cintamani- fatamerk- inu. Danska krónprins- essan Mary Donaldson klæddist úti- vistarfatnaði frá fyrirtæk- inu í skíðaferð fjölskyldunnar í svissnesku Ölpunum á dögunum. Dönsku blöðin Se & Hør og Billed Bladet birta myndir úr ferðalaginu í nýjustu tölublöðum sínum. Elva Rósa telur að þetta gæti vakið athygli á fatnaði Cintamani því Mary sé bæði afar vinsæl og mikið sé fylgst með því hverju hún klæðist. - hdm / sjá síðu 34 Mary krónprinsessa Dana: Í íslenskum föt- um í skíðaferð ELVA RÓSA SKÚLADÓTTIR SINDRI MÁR SIGFÚSSON Góðir dómar vestanhafs Fyrsta plata Sin Fang Bous vekur athygli FÓLK 28 SAMFÉLAGSVERÐLAUN Sigurjón Ægir Sigurðsson starfsmaður Ásgarðs og Heimir Þór Tryggvason forstöðumaður tóku við Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins úr hendi forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI -5 -5 -2 -2 -2 ÉL NYRÐRA Í dag verða norð- austan 8-13 m/s norðvestan og vestan til annars hæg breytileg átt. Él norðan til og á Vestfjörðum annars þurrt og skýjað með köfl- um. Frost víðast 0-8 stig mildast syðst. VEÐUR 4 Pólitískur og ólöglegur „Stjórnarskrárákvæðið um, að embættismenn skuli vera íslenskir ríkisborgarar, var til að tryggja, að þeir gættu íslenskra hagsmuna,“ skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Í DAG 18 STJÓRNSÝSLA Valtýr Sigurðsson ríkis saksóknari leggst gegn stofn- un nýs embættis héraðssaksókn- ara, og hefur tjáð dómsmálaráð- herra þá skoðun sína bréflega. Hann segir jafnframt að emb- ætti ríkis saksóknara geti ekki framfylgt þeim lögum og reglum sem embættinu er gert að starfa eftir; starfsmönnum hafi ekkert fjölgað í áratug og fjárframlög séu óbreytt þrátt fyrir gríðarlega fjölgun mála. Þetta er meðal þess sem kemur fram í bréfi Valtýs til Rögnu Árna- dóttur dómsmálaráðherra, dag- settu 10. febrúar. Þar kemur fram ósk um að hætt verði við stofnun nýs embættis héraðs saksóknara, en gildistöku laga um það hafði á ð u r ve r i ð frestað til næstu áramóta. Ríkis- saksóknari bendir á að kostnaður við nýja embætt- ið sé talsverð- ur, minnst 72 milljónir á ári. Sjá lfur get i h a n n m æt t markmiðum laganna með mun lægri upphæð; 25 til 30 milljón- um króna. Valtýr segist glíma við gríðar- lega fjölgun mála en að fjárfram- lög til embættisins séu óbreytt. Því gæti ósamræmis hjá ákær- endum milli einstakra umdæma og reglur um málshraða séu brotn- ar. Bendir hann einnig á að tala starfsmanna sé nánast óbreytt sé litið tíu ár aftur í tímann, og því hafi embætti hans ekki haft tök á að fylgja eftir þeim kröfum sem til embættisins eru gerðar. Valtýr reifar röksemdarfærslu um stofnun embættis héraðs- saksóknara í bréfinu. Eins og stað- an er núna geta ríkissaksóknari og lögreglustjórar ákært, og reynd- ar sérstakur saksóknari vegna bankahrunsins einnig. Þegar rík- issaksóknari ákveður að ákæra ekki í máli, er ekki hægt að kæra þá ákvörðun. Með nýjum lögum mun héraðssaksóknari taka þessa ákvörðun, en hana má síðan kæra til ríkissaksóknara. Þetta mun gert að danskri og norskri fyrir- mynd, en megintilgangur laganna er að tryggja öryggi borgaranna og sporna gegn glæpum. Undir þetta markmið tekur ríkissaksóknari en reifar að hjá hinum Norðurlandaþjóðunum hafi markvisst verið unnið að uppbygg- ingu lögreglu og ákæruvalds. Í Noregi haldi ríkissaksóknari utan um stærstu málin og kæruleið vegna ákvarðana hans sé takmörk- uð. Því sé spurning hvort réttlæt- anlegt sé að þrískipta ákæruvald- inu með tilheyrandi kostnaði „til þess eins að búa til kæruleið“, eins og Valtýr kemst að orði. Ekki náðist í Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra í gær. - kóþ Vill ekki héraðssaksóknara Ríkissaksóknari leggst gegn stofnun nýs embættis héraðssaksóknara og segist geta sinnt verkefnum embætt- isins með minni kostnaði. Nú getur hann ekki starfað eftir lögum og reglum sökum fjárskorts og manneklu. VALTÝR SIGURÐSSON Haukar unnu slagsmálin Haukar eru áfram með þriggja stiga forskot á toppi N1 deildar karla eftir sigur á Fram. ÍÞRÓTTIR 30 VEÐRIÐ Í DAG

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.