Fréttablaðið - 06.03.2009, Síða 36
24 6. mars 2009 FÖSTUDAGUR
Hart í bak
Þrettándakvöld
Skoppa og Skrítla í söng-leik
Eterinn
Kardemommubærinn
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
SÖNG OG PÍANÓVERK
EFTIR RICHARD WAGNER
VIÐ LJÓÐ MATHILDE WESENDONCK
OG FLEIRI SKÁLDA
SOPHIYA PALAMAR, MEZZÓSÓPRAN
ALBERT MAMRIEV, PÍANÓ
SÓLVEIG ARNARSDÓTTIR, LEIKARI
TÓNLEIKAR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
LAUGARDAGINN 7. MARS KL. 16
WWW.OPERA.IS
„MÉR LIGGUR
MIKIÐ Á HJARTA“
Skoðaðu
MÍN BORG
ferðablað
Icelandair
á www.visir.is
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Þegar kötturinn
bregður sér af
bæ...
Nei sko! Þú ert búinn
að gera á þig aftur!
Full bleia,
skrattakoll-
ur! Haha!
Nei fjandinn! Haha!
Þessi er í stærra lagi,
alveg upp á
bak! Þetta
kanntu,
haha!
Gjössovel
lilli minn!
Hahaha!
Þér finnst þetta
greinilega ekkert
mál, en það er
athyglisvert að
sjá að þú hlærð
bara að þessu!
Jáhahaha!
Það verður
bara að gera
þetta þannig,
haha! Mjög
eðlilegt!
Hahah-
aha!
GUÐ! Þið eruð svo
vonlaus!
Þið eyðið laugar-
dagskvöldi í að
sitja í stól og stara
út í loftið!
Hvað gæti verið
aumkunarverðara
en það?
Að eyða laugardags-
kvöldi í að horfa á
fólk sitja í stól og
stara út í loftið?
Ég verð
að fara að
fá bílpróf.
Lalli, af hverju þarf
ég að hýrast inni
í kassa þegar við
förum í ferðalag!?!
Er það ekki rétt munað
að þú hafir hoppað upp
á höfuð Fúsa þegar við
fórum síðast?
Jú.
Hann vildi
ekki stoppa
og kaupa ís.
Frábært plak-
at Solla!
Takk.
Mamma átti hugmyndina,
pabbi teiknaði, mamma
skrifaði, pabbi skyggði staf-
ina og mamma límdi.
En ég sá um
mikilvægasta
hlutann.
Glimmerið?
Nei...
undirskriftina.
Alvöru íþróttir hafa ekkert með hátt-vísi að gera. Þær byggjast á hatri, afbrýðisemi, monti, skorti á virðingu
fyrir lögum og reglu og sadískum áhuga á
ofbeldi. Þær eru, með öðrum orðum, stríð
án kúlnahríðanna.“ Með þessari tilvitnun
í rithöfundinn George Orwell hefst nýleg
heimildarmynd um sögu danska landsliðs-
ins í knattspyrnu á árunum 1979 til 1992.
Í kjölfarið er svo staðhæft að þótt þessi
orð Orwells séu góð og gild annars stað-
ar í heiminum, þá sé því öfugt farið
í Danaveldi. Þar hafi áherslan ætíð
verið lögð á aðra og ekki minna þekkta
heimspeki; „You win some, you lose
some.“
Mér áskotnaðist þessi fína heim-
ildarmynd, … Og det var Danmark,
í vikunni og mæli eindregið með
henni fyrir alla knattspyrnuunn-
endur. Vissulega sló ég ákveðna
varnagla við umsögnina á hlustrinu, þar
sem blaðamaður danska dagblaðsins B.T.
lofar að áhorfendur „sitji með kökk í hálsin-
um, tár á hvarmi og bros eyrnanna á milli“
eftir áhorfið, en það var nákvæmlega það
sem gerðist hjá mér. Það er nefnilega eitt-
hvað svo dásamlega nostalgískt við þetta
danska landslið, sem heillaði heimsbyggð-
ina á EM 84, HM 86 og EM 92 með léttleik-
andi spilamennsku. Kæruleysislegi andinn
sem umlék liðið heillar ekki síður. Gleðin í
hópnum skilaði sér út á völlinn og til áhorf-
enda.
Mér finnst eins og allt í kringum fót-
boltann hafi verið skemmtilegra á þessum
árum, áður en fjáraustur og „fagmennska“
gleyptu geirann með húð og hári. Var Lau-
drup, Elkjær, Olsen og Mølby ekki meira
annt um að leika áferðarfallegan bolta en að
krækja í arðbæra auglýsingasamninga? Eða
er það bara fjarlægðin sem gerir fjöllin blá?
… Og det var Danmark
NOKKUR ORÐ
Kjartan
Guðmundsson