Fréttablaðið - 13.03.2009, Side 27

Fréttablaðið - 13.03.2009, Side 27
FÖSTUDAGUR 13. mars 2009 3 Frábær fjölskylduskemmtun um helgina í Reiðhöllinni í Víðidal. Stórsýningin Æskan og hestur- inn 2009 fer fram í Reiðhöllinni í Víðidal helgina 14. til 15. mars. Tvær sýningar verða hvorn dag- inn, klukkan 13 og 16. Það eru hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu og félagið Máni í Reykjanesbæ sem standa að sýningunni. Atriðin eru fjöl- breytt og skemmtileg og taka um 150 börn og unglingar þátt. Þetta er frábær fjölskyldu- skemmtun fyrir alla og er aðgang- ur ókeypis svo það er um að gera að mæta tímanlega til að fá sæti. - drd Æskan og hesturinn Um 150 börn og unglingar taka þátt í sýningunni. Listagilið á Akureyri iðar af lífi um helgina þar sem fjöldi nýrra sýninga verður opnaður. Meðal þess sem verður á dag- skránni um helgina er opnun sýn- ingarinnar Góms í DaLí Gallerí í dag en þar sýna listamennirn- ir Georg Óskarsson & Margeir Dire. Á morgun verða opnaðar sýn- ingarnar Kenjóttar hvatir í Lista- safninu á Akureyri og myndlista- sýningin SAM-SPIL í Populus Tremula. Eiríkur Arnar sýnir í Jónas Viðar Gallerí og listakonan YST opnar sýningu sína Ekki án í Ketilhúsi. Í Gallerí BOX opnar svo sýningin Góða veislu gjöra skal. - gs Opnanir í Listagilinu Listakonan Yst opnar á morgun sýningu sína Ekki án í Ketilhúsi. Nýtt fyrir fermingarnar F A B R I K A N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.