Fréttablaðið - 13.03.2009, Síða 40
13. mars 2009 FÖSTUDAGUR8
Atvinna í boði
Rennismiður
Rennismiður eða járniðnaðar-
maður vanur rennibekk óskast.
Einnig vantar aðstoðarmann
eða nema
Umsóknir sendist á thjon-
usta@365.is fyrir 15. Mars
merkt: Rennismiður
Eldsmiðjan á
Suðurlandsbraut
Yfirmaður í símveri Símsvörun, móttaka
allra vafamála, kenna nýju starfsfólki.
Vinnutími: Önnur hver vika fi-su: 17-22
Hæfniskröfur: 25 ára aldurstakmark,
reynsla í símsvörun. Reynsla af stjórnun
æskileg. Laun: 1.635,- p.t. á kvöldin og
1.784 um helgar Umsóknir aðeins á:
http://umsokn.foodco.is
Tryggingamiðlun Íslands óskar eftir
góðum úthringjurum til starfa á kvöld-
in. Áhugasamir hafi samband við
Ingibjörgu í síma 661-2826 eða ingi-
bjorg@tmi.is
Kaffi Zimsen
óskar eftir starfsfólki á aldrinum 18-30
ára. Tekið á móti umsóknum á staðn-
um eftir kl. 18, Hafnarstræti 18, 101
Rvk. Uppl. í s. 772 0388.
1928 vöruhús óskar eftir handlögnum
starfskrafi í hlutastarf. Helst með eigin
bíl til umráða. Uppl. í s. 897 0979.
Portið Veitinga-& Kaffihús
Leitum að vönum starfsmanni í eldhús.
Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í s.
695 2378 eða brynninn@hotmail.com
Atvinna óskast
Sogsverk ehf.
Byggingarfyrirtæki, gerum
allt inni sem og úti. Erum
með stillasa, málum. Vinnum
í Grímsnesi, Selfossi og
Reykjavík. S. 893 7649.
Karlmaður vanur járnsmíðavinnu og
vélavinnu er með meirapróf og vinnu-
véla réttindi. Er með sendibíl til umráða.
S. 896 3331.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Eldhress 21árs strákur óskar eftir plássi
á bát. Með reynslu og slysav.sk. Skoða
allt S: 8622134
Tilkynningar
BAR POLONIA
ZAPRASZA NA OSTATNIE
DYSKOTEKI W PIATEK I SOBOTE.
PROMOCJE HAFNARGJÖRÐUR
- FLATAHRAUN 21
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666. opið
allan sólarhringinn
Tvær nýjar upptökur!
Annars vegar: ung kona með bjarta
rödd í heitri og mjög hnitmiðaðri upp-
töku, upptökunr. 8403. Hins vegar:
alveg frábærlega innileg og mjög opin-
ská upptaka konu sem svo sannarlega
kann að njóta sín! Upptökunr. 8602. Þú
heyrir upptökurnar hjá Sögum Rauða
Torgsins í síma 905-2002 (símatorg) og
535-9930 (kreditkort).
29 ára flott kona
Mjög flott dökkhærð, síðhærð kona
leitar tilbreytingar með karlmanni. Augl.
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8497.
Djarfir órar kvenna!
Hér eftir mun Rauða Torgið Stefnumót
líka samþykkja og birta þær fantasíur
sem konur vilja hljóðrita fyrir karlmenn
til að njóta. Konur: hljóðritið án hiks
í síma 555-4321 (karlmenn, hljóðritið
ykkar óra í s. 535-9922).
Yndislegar símadömur!
Símadömur Rauða Torgsins eru fjöl-
skrúðugur hópur sem elska daður
og innileg símtöl við heita karlmenn.
Hver þeirra verður vinkona þín í kvöld?
Símar 908-6000 (símatorg) og 535-
9999 (kreditkort). Nánar á www.rau-
datorgid.is.
Samk. KK leitar
tilbreytingar
Karlmaður leitar tilbreytingar með karl-
manni. Gefur upp símanúmer. Augl.
hans er á Rauða Torginu Stefnumót,
sími 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8700.
Hjón leita myndatöku
Hjón, 37+38 ára, myndarlegt fólk, leita
að manneskju, 18-20 ára, sem vill ljós-
og kvikmynda þau við innilegar athafn-
ir. 100% trúnaður. Augl. þeirra er á
Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000
(símatorg) og 535-9920 (kreditkort),
augl.nr. 8253.
Samk. KK til í allt
Samkynhn. KK, heitur og djarfur, til í
allt, leitar tilbreytingar. Augl. hans er á
Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000
(símatorg) og 535-9920 (kreditkort),
augl.nr. 8250.
Við erum hérna og viljum heyra í þér í
kvöld. Það er alltaf einhver á vaktinni,
morgna, kvölds og nætur. Við erum
hlýjar og mjúkar og langar að láta
drauma þína rætast í gegnum símann.
S. 908 2000.
Heilsa - Upplifun - Vellíðan
Ráðstefna um heilsuferðaþjónustu
Staður: Hilton Reykjavík Nordica
18. mars 2009. kl. 13-17
13:00-13:05 Setning ráðstefnu. Laufey Haraldsdóttir, Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
13:05-13:15 Ávarp ráðherra: Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og ferðamálaráðherra
13:15-14:05 Health Tourism Trends: Back to the Future
Melanie Smith, Senior Lecturer in Tourism Management
Corvinus University, Budapest.
14:05-14:25 Sýn fyrir Heilsulandið Ísland
Vatnavinir: Sigurður Þorsteinsson iðnhönnuður
14:25-14:45 Bláa Lónið – mikilvægi rannsókna í öflugu nýsköpunarstarfi
Ása Brynjólfsdóttir, rannsóknar- og þróunarstjóri Bláa Lónsins
14:45-15:00 Heilsutengd ferðaþjónusta
Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðuneytið
15:00-15:15 Kaffihlé í 15 mín.
15:15-15:25 Heilsuferðaþjónusta í Þingeyjarsýslum.
Gunnar Jóhannesson, Atvinnuþróunarfélagi Þingeyinga
15:25-15:35 Heilsuþorp á Flúðum
Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur
15:35-15:45 Miðaldaböð í Reykholtsdal
Kjartan Ragnarsson Landnámssetri Íslands
15:45-15:55 Móðir jörð og maðurinn; tengslin í sinni tærustu mynd
Anna Dóra Hermannsdóttir, ferðaþjónustunni Klængshóli
16:00-17:00 Pallborð: Hvernig eflum við heilsuferðaþjónustu á Íslandi?
Pallborð. Stjórnandi Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
Í pallborði: Gunnlaugur K. Jónsson, formaður NLFÍ, Grímur Sæmundsen, Bláa lónið, Þorsteinn Ingi
Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, Jónína Benediktsdóttir,
íþróttafræðingur og detoxráðgjafi.
Ráðstefnustjóri: Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
Ráðstefnugjald: 2.500,-. Nemendur: 1.250,- Skráning á www.ferdamalastofa.is
Stálsmíðaverkstæði
Óska eftir réttindamönnum á vandað stálsmíða-
verkstæði á höfuðborgarsvæðinu. Næg verkefni
framundan. Upplýsingar í s. 848 9710
Í kvöld spilar hljómsveitin
Vanir menn
Catalina
Allir velkomnir
Snyrtilegur klæðnaður áskilin
Dansleikir
Til sölu
Ráðstefnur
Tilkynningar
Atvinna