Fréttablaðið - 13.03.2009, Side 60

Fréttablaðið - 13.03.2009, Side 60
 13. mars 2009 FÖSTUDAGUR44 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimastjórn Hrafnaþings kemur saman; Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafs- son og Jón Kristinn Snæhólm. 21.00 Mér finnst Í umsjón Bergljótar Davíðsdóttur, Katrínar Bessadóttur og Láru Ómarsdóttur. Konur láta í sér heyra hvað þeim finnst um samfélagið í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 15.20 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um (e) 15.50 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (9:26) 17.47 Músahús Mikka (46:55) 18.10 Afríka heillar (Wild at Heart II) (3:10) Breskur myndaflokkur um hjón sem búa ásamt börnum sínum innan um villidýr á sléttum Afríku. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar (Úrslitaþáttur, Fljótsdals- hérað - Kópavogur) Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dóm- ari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.25 Fædd í gær (Born Yesterday) Bandarísk bíómynd frá 1993. Athafnamað- ur ræður fréttamann til að þjálfa kærustu sína svo að hún verði greindarlegri í fasi og framgöngu en ýmislegt fer á annan veg en til var ætlast. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, John Goodman og Don Johnson. 23.05 Glópagull (The Rundown) Banda- rísk bíómynd frá 2003. Kokkurinn og mannaveiðarinn Beck ætlar að gera upp skuld sína við mafíuforingja með því að sækja son hans í Amasón-frumskóginn. Þar lendir hann í útistöðum við þrælahald- ara í námubæ. Aðalhlutverk: Dwayne John- son, Seann William Scott, Rosario Dawson og Christopher Walken. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.20 Game Tíví (6:15) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Game Tíví (6:15) (e) 12.40 Óstöðvandi tónlist 17.05 Vörutorg 18.05 Rachael Ray 18.50 Káta maskínan (6:12) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna. (e) 19.20 One Tree Hill (7:24) (e) 20.10 Survivor (3:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru. 21.00 Battlestar Galactica (4:20) Fram- tíðarþáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa feng- ið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þátta- röðina sem sýnd er í sjónvarpi. 21.50 Painkiller Jane (5:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættu- legt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. Aðal- hlutverkið leikur Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3. 22.40 Californication (5:12) (e) 23.15 Flashpoint (8:13) (e) 00.05 Hardball (e) 01.50 Jay Leno (e) 02.40 Jay Leno (e) 03.30 Vörutorg 04.30 Óstöðvandi tónlist 07.00 Man. City - Álaborg Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 15.45 Man. City - Álaborg Útsending frá leik í Evrópukeppni félagsliða. 17.25 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 17.55 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.20 NBA tilþrif Öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 18.45 Spænski boltinn Fréttaþáttur spænska boltans þar sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 19.10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 19.40 Keflavík - Snæfell Útsending frá leik í úrslitakeppni Iceland Express deildar- innar. 21.20 UFC Unleashed Bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.05 World Series of Poker 2008 Hér mæta til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar í heiminum. 23.00 Orlando - Washington Bein út- sending frá leik í NBA körfuboltanum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (272:300) 10.15 Sisters (5:28) 11.05 Ghost Whisperer (52:62) 11.50 Men in Trees (18:19) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (145:260) 13.25 Wings of Love (26:120) 14.10 Wings of Love (27:120) 14.55 Wings of Love (28:120) 15.40 A.T.O.M. 16.03 Bratz 16.23 Camp Lazlo 16.48 Nornafélagið 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (22:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Auddi og Sveppi 19.45 Logi í beinni Farið verður yfir allt það besta úr þáttum vetrarins en lands- lið þekkra leikara, söngvara, stjórnmálamanna og valinkunnra einstaklinga hafa komið í heimsókn til Loga og því verður enginn svik- inn af þessari einstöku samantekt. 20.30 Idol stjörnuleit (5:14) Nú keppa efnilegustu strákarnir um áframhaldandi sæti í Idol Stjörnuleit. 21.50 Stelpurnar Á meðan símakosning stendur yfir í Idol stjörnuleit er kjörið að rifja upp nokkra bestu brandarana frá fyndnustu stelpum Íslands. 22.15 Idol stjörnuleit 22.35 Fracture Hörkuspennandi saka- málamynd með Anthony Hopkins og Ryan Gosling. Myndin fjallar um ungan metnaðar- fullan saksóknara sem fær það verkefni að sækja til saka útsjónarsaman verkfræðing sem ákærður er fyrir að hafa myrt eiginkonu sína og hyggst verja sig sjálfur. 00.30 Planet of the Apes 02.20 Bad News Bears 04.10 Monster Man 05.45 Friends (22:24) 08.00 Draumalandið 10.00 Accepted 12.00 Firewall 14.00 Last Holiday 16.00 Draumalandið 18.00 Accepted 20.00 Firewall Hasarmynd með Harrison Ford í aðalhlutverki. Ford leikur sérfræðing í öryggismálum sem er neyddur til þess að fremja bankarán til þess að bjarga fjölskyldu sinni frá mannræningjum. 22.00 Stage Beauty 00.00 King Kong 03.00 From Dusk Till Dawn 2. 04.25 Stage Beauty 18.10 PL Classic Matches Leeds - New- castle, 2001. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 18.40 PL Classic Matches Liverpool - Arsenal, 2001. 19.10 West Ham - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Man United - Ipswich1994. 22.20 PL Classic Matches Southampton - Tottenham, 1994. 22.50 Premier League Preview 23.20 Newcastle - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Kristanna Loken „Ég kann alltaf vel að meta það þegar fólk gerir hlutina af ástríðu og þá skiptir litlu máli hvað það tekur sér fyrir hendur.“ Loken leikur hina ódrepandi Jane Vasko í þættinum Painkiller Jane sem sýndur er á Skjáeinum í kvöld. 19.45 Logi í beinni STÖÐ 2 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Survivor SKJÁREINN 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 23.00 Orlando – Washington, beint STÖÐ 2 SPORT Það er vel þekkt þegar fólk festist á einhverju tímabili. Hipparnir hafa verið þar lífseigastir. Hittast jafnvel enn á Hótel Sögu á böllum og halda áfram að reyna við gömlu skólafélagana úr ´68-grúpp- unni. Kunningi minn er fastur í „eitís“-tímabilinu. Vill bara hlusta á Bryan Ferry og ganga í svörtum leðurjakka. Svo eru nokkrar sálir á reiki sem eru fastar í 2007 blíðunni. Á meðan einkaþoturnar hverfa af Reykjavíkurflugvelli og jakkafatamennirnir klæða sig nú í peysur í Silfri Egils, eru einhverjir enn á flugvellinum, skimandi eftir einka- þotunum, í leit að hittifyrra. Og skiljanlega auðvitað. Breytingarnar er svo miklar að það er ekki skrítið að það dansi ekki allir í takt strax. Einn sá staður þar sem manni líður eins og í „hittifyrra“ eru matreiðsluinnslög í Íslandi í dag þar sem Léttir réttir Rikku eru eins og snýttir úr síðasta góðæri. Þegar ég horfi á hráskinkuna, mozzarellakúl- urnar og kirsuberjatómatana sem virðast vaxa bara í næsta tré þessar mínútur sem matreiðslan stendur yfir líður manni svolítið eins og fátæka krakkanum í dótabúðinni. Það er ekki frekar staður eða stund til að matreiða úr hráskinku en það er staður eða stund til að kaupa sér Range Rover. Það er ekki það að lítill sé áhugi áhorfenda fyrir matreiðslu heldur eru það efnistökin sem eru í svo hrópandi mótsögn við það sem í gangi er í þjóðfélaginu. Áhuginn hefur nefnilega sjaldan eða aldrei verið meiri, eins og sést á sölulistum bókabúðanna þar sem matreiðslubækur rjúka út. Hugur fólks virðist þó einkum standa til einfaldrar og ódýrrar matreiðslu þar sem okkar íslenska hráefni er verkað á þann hátt sem mæður okkar og formæður kunnu. Þannig væri akkúrat stund og staður til að bjóða fólki upp á innslög þar sem hagsýnar húsmæður, yngri og eldri, miðluðu sparnaðarráðum, kenndu okkur að nýta afganga og steikja lifur. Frægustu matargúrú landsins segjast ein- mitt fá mikið af fyrirspurnum þessa dagana um þess lags matreiðslu. Því er bágt að skilja þetta uppátæki á tímum þegar til að mynda einn okkar þekktasti matreiðslubókahöfundur er að skrifa bók þar sem fólki er kennt að nýta úr afgöngum. VIÐ TÆKIÐ JÚLÍA MARGRÉT ALEXANDERSDÓTTIR VILL MATREIÐSLU Í TAKT VIÐ TÍMANN Matur sem enginn tímir að kaupa

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.