Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 14
14 17. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR
timamot@frettabladid.is
Ástkær eiginkona mín og móðir okkar,
Elísabet Thoroddsen
Sóltúni 2a, Hvanneyri,
er látin.
Guðmundur H. Thoroddsen
Helga Thoroddsen
Skúli Thoroddsen
Sverrir Thoroddsen
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Ásta Margrét Jensdóttir
Austurströnd 8, Seltjarnarnesi,
lést á líknardeild Landakotsspítala laugardaginn 7.
mars. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík þriðjudaginn 17. mars kl. 13.00.
Edda Steinunn Erlendsdóttir
Ólína Erla Erlendsdóttir Guðmundur Örn Ragnarsson
Erlendur Jón Einarsson Anna Kristín Scheving
Steingrímur Óli Einarsson Birna Dís Björnsdóttir
Margrét Ásta Guðmundsdóttir Nicola Schröder
Ragnar Örn Guðmundsson
Styrmir Örn Guðmundsson
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og
amma,
Áslaug Guðmundsdóttir
sem lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ hinn 11.
mars, verður jarðsungin frá Langholtskirkju fimmtu-
daginn 19. mars kl. 13.00.
Þuríður Kr. Sigurðardóttir Ari Friðfinnsson
Jón Sigurðsson Eva Dögg Júlíusdóttir
Halldóra Sigrún Sigurðardóttir Robert V. Ryan
og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu
okkur samúð og vináttu við andlát elsku-
legrar eiginkonu, móður, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Margrétar Magnúsdóttur
Álfaskeiði 78, Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks líknardeildar
Landspítalans í Kópavogi.
Jón Olgeirsson
Sigurjón Jónsson Kolbrún Sjöfn Indriðadóttir
Holgeir Jónsson Guðbjörg Ragnarsdóttir
Magnús Jónsson Guðlaug Fjóla Arnardóttir
barnabörn og langömmubarn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför elsku-
legrar eiginkonu,móður okkar, tengdamóð-
ur, ömmu og langömmu,
Önnu Júlíusdóttur
til heimilis að Sléttuvegi 19, Reykjavík.
Guðmundur Gunnarsson
Sólveig Guðmundsdóttir Björn Líndal
Anna Margrét Guðmundsdóttir Kristinn Ágúst
Friðfinnsson
Gunnar Örn Guðmundsson Helga Margrét Söebech
Hlíf Guðmundsdóttir Geir Björnsson
Hrönn Guðmundsdóttir Sicari Frank Sicari
Ólöf Magnúsdóttir Örlygur Þórðarson
barnabörn og barnabarnabörn.
70 ára afmæli
Sjötug er í dag
Guðrún Valgerður
Sigurðardóttir
Borgarholtsbraut 61, Kópavogi.
Hún tekur á móti gestum á heimili
dóttur sinnar að Breiðvangi 11,
Hafnarfi rði, milli kl. 16 og 20 í dag.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Kristján Bergur Árnason
Flögusíðu 2, Akureyri,
lést laugardaginn 14. mars á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri.
Margrét Stefánsdóttir
Hugrún Helga Guðmundsdóttir Arinbjörn Þórarinsson
Berglind Kristjánsdóttir Einar Ernir Kristjánsson
Þórir Arnar Kristjánsson
Elmar Atli Arinbjarnarson og Telma Marý Arinbjarnardóttir.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Ragnheiður Magnúsdóttir
sjúkraliði, Sléttuvegi 15, Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn
13. mars. Útför hennar verður gerð frá Áskirkju
föstudaginn 20. mars kl. 15.00.
Ómar Morthens Kolbrún Björnsdóttir
Heimir Morthens Þóra Kristín Sigursveinsdóttir
Gústaf Haukur Morthens Hanne Grethe Torkildsen
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Valur Guðmundsson
frá Efra-Apavatni, Sléttuvegi 13, Reykjavík,
lést á hjartadeild Landspítalans laugardaginn 14. mars.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Þórdís Skaptadóttir
Skapti Valsson Jórunn Gunnarsdóttir
Dóra Sjöfn Valsdóttir Birgir Sveinsson
María Ýr Valsdóttir Rúnar Sigurðsson
Guðmundur Valsson Marta K. Lárusdóttir
barnabörn og barnabarnabarn.
Ástkær faðir okkar, stjúpfaðir, sonur, fyrr-
um maki og bróðir,
Ragnar Jón Gunnarsson
arkitekt og skipulagsfræðingur,
Reynimel 31,
verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju föstudaginn
20. mars kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkaðir, þeim sem vilja minnast hans er bent á ABC
barnahjálp.
Hilmir Berg Ragnarsson
Arnar Jón Ragnarsson
Janus Christiansen Birgitta Baldursdóttir
Gunnar G. Einarsson
Guðlaug Erna Jónsdóttir
Einar Berg Gunnarsson Svandís Bára Karlsdóttir
Þórey Björg Gunnarsdóttir Guðbjartur I. Torfason
Hafdís Lilja Gunnarsdóttir Karl Hákon Karlsson
systkinabörn hins látna.
Hjartkær sonur minn, eiginmaður, faðir,
stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi,
Hilmar Kristjánsson
veghefilstjóri
Hrafnhólum 8, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítala, Kópavogi föstudaginn
13 mars sl. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 20 mars kl. 15.00.
Þuríður Benediktsdóttir
Hjördís Óskarsdóttir
Jón Sverrir Hilmarsson
Þuríður Kristín Hilmarsdóttir
Óskar Sigurvin Pechar
Jóhanna Sigurbjörg Ragnarsdóttir
Lárus Kristinn Ragnarsson
Kristján Ragnarsson
Páll Sveinn Guðmundsson
tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og aðrir ástvinir.
Fjörutíu ár eru nú liðin frá því samtök um Listahátíð í
Reykjavík voru stofnuð en það var gert hinn 10. mars árið
1969. Fyrsta Listahátíðin var svo haldin ári síðar, eða vorið
1970.
Listahátíð í Reykjavík hefur frá upphafi haft það hlut-
verk að vera íslenskri list lyftistöng ásamt því að kynna
Íslendingum list annarra þjóða. Hátíðin var haldin annað
hvert ár frá 1970 til 2004 en frá þeim tíma hefur hún verið
árlegur viðburður. Hrefna Haraldsdóttir, sem tók við starfi
listræns stjórnanda Listahátíðar síðastliðið haust, segir
hátíðina hafa haft mikla þýðingu fyrir íslenska listamenn
sem og listunnendur. „Þá hefur tækifærum listamanna til
að koma fram á hátíðinni fjölgað eftir að hún varð að árleg-
um viðburði auk þess sem framboð innlendra og erlendra
listviðburða hefur aukist.“
Allt frá stofnun hefur Listahátíð í Reykjavík verið ætlað
að spanna allt sviðið og hafa allar listgreinar á dagskrá.
„Stundum hafa verið sérstakar þemahátíðir eða hátíðir
þar sem áhersla hefur verið á ákveðnar listgreinar en í ár
verðum við með blandaða hátíð. Við verðum í samstarfi
við helstu menningarstofnanir og hátíðin mun líka teygja
anga sína út á götu, inn í stofu og út á land,“ segir Hrefna
en á meðal nýjunga í ár eru stofutónleikar og húslestrar
þar sem höfundar og tónlistarmenn bjóða heim en þeir við-
burðir verða kynntir sérstaklega á næstu dögum. „Þetta
er ein leið til að bregðast við tíðarandanum og ríkjandi
ástandi,“ segir Hrefna en Listahátíð hefur ekki farið var-
hluta af því frekar en aðrir. „Við höfum gengið í gegn-
um miklar sveiflur frá því að undirbúningur hátíðarinn-
ar hófst. Við erum ekkert eyland og endurspeglum sam-
félagið hverju sinni,“ segir Hrefna sem verður þó vör við
mikla grósku nú á umbrotatímum.
„Eins finnum við fyrir miklum áhuga á hátíðinni í ár.
Við höfum þegar sett einn viðburð í sölu og voru viðbrögð-
in framar vonum. Ég hef það á tilfinningunni að nú sé ein-
mitt rétti tíminn fyrir fjölbreytta menningarviðburði enda
bendir margt til þess að mikil eftirspurn sé eftir andlegu
fóðri.“ vera@frettabladid.is
SAMTÖK UM LISTAHÁTÍÐ: FJÖRUTÍU ÁRA
Andans fóður
MIKILL ÁHUGI Á HÁTÍÐINNI Í ÁR Listahátíð er jafnan haldin síðustu
tvær vikurnar í maí og í ár verður hún haldin dagana 15.-31. maí.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
PENELOPE LIVELY FÆDDIST ÞENNAN
DAG ÁRIÐ 1933
„Við þurfum öll á fortíðinni
að halda til að geta skilgreint
hver við erum.“
Egypski rithöfundurinn Pene-
lope Lively vakti strax athygli
sem rithöfundur þegar fyrsta
barnabókin hennar,‘Astercote,
kom út árið 1970.