Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.03.2009, Blaðsíða 20
16 17. mars 2009 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman O, hvað er betra en asískur matur! Það væri samt gaman að vita hvernig þetta er matreitt! ÞÚ EKKI VILJA VITA ÞAÐ Þetta hljómaði sanngjarnt Palli, notalegt að hafa þig heima! Ég var á útsölum og keypti þennan fína blazer-jakka handa þér! Mér fannst hann svo flottur að ég keypti líka einn handa pabba þínum! Hvað finnst þér?! Ef illa valið væri hundur þá myndi þetta val þitt fá fyrstu verðlaun á hundasýningu Ströndin, jibbí!!!! Óli lokabrá henti sandi í augun á honum! Þér getur ekki verið alvara með því að leyfa Hannesi að gista hjá Tinna í kvöld! Af hverju? AF HVERJU? Halló, þetta er Tinni! Svona, Solla mín. Ég veit að Tinni er uppátækjasamur en strákar verða alltaf strákar! Ja, ætli það ekki! En Tinni verður alltaf Tinni! Ég ætti að hringja í mömmu hans! Það eru einhver vandamál með innra kerfi líkamans auk þess sem þessi pumpa virðist vera að stoppa þenn- an slímuga og fljótandi hlut. Við verðum örugglega að gera fleiri rannsóknir Þegar ég endurnýjaði fjölskyldubílinn fór ég ekki með gömlu Toyota-bifreið-ina og lét sprauta hana nýjum litum, skipta um bílnúmer og lappa aðeins upp á hljómflutningsgræjurnar. Ég keypti mér einfaldlega nýjan bíl; Suzuki Grand Vitara- jeppling. Sama átti við um þegar ég endur- nýjaði húsakynni fjölskyldunnar. Gamla íbúðin var ekki máluð í öðrum lit og göml- um húsgögnum skipt út fyrir ný. Íbúðin var einfaldlega seld hæstbjóðanda, síðan var flutt, með tilheyrandi pappakassa- flóði og breytingum á heim- ilisfangi hjá þjóðskrá. Hugtakið endurnýj- un virðist hafa vafist fyrir stjórnmálaflokkunum. Þeir trúa því að endurnýjun felist í því að gera við gamla bílinn, skipta um lit og útvarps- tæki og kannski kaupa nýtt áklæði jafnvel þótt bíllinn hafi staðnæmst á miðri Miklu- brautinni á háannatíma vegna þess að bíl- stjórinn gleymdi að setja bensín á hann. Endurnýjunin í þeirra huga var sú að hús- gögnin í gömlu íbúðinni voru orðin svolítið slitin en í stað þess að fjárfesta í nýju hús- næði var þeim hent og ný í sama stíl fengin í staðinn. Og svo að þessari samlíkingu ljúki ein- hvern tímann með beinum hætti þá er kannski bara eins gott að segja þetta berum orðum. Stjórnmálaflokkarnir geta ekki dáleitt mig með þeirri firru að ein- hver endurnýjun hafi átt sér stað innan þeirra raða. Þótt gömlu, góðu kerlingarnar og karlarnir séu mörg hver horfin á braut þá hafa óskilgetin afkvæmi þeirra komið sér makindalega fyrir í þeirra stað. Og þau munu verja hreiður sitt með kjafti og klóm næstu tuttugu árin. Rétt eins og lærimeist- ararnir kenndu þeim að gera. Hugtakið endurnýjun NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson KEMURÍ ELKO Á DVDOG BLU-RAY 19. MARS! 149 kr/skeytið. Vinningar afhendir í ELKO Lindum. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. SENDU SMS ESL MGV Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ EINTAK! VINNINGAR ERU MADAGASCAR Á DVD, TÖLVULEIKIR, AÐRAR DVD MYNDIR, GOS OG MARGT FLEIRA. „Af þér fannst fyrri myndin góð – þessi er betri“ – Roger Ebert, Chicago Sun-Times Dreifing 9. HVERVINNUR!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.